Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 Atvinnuhúsnæði Fjársterkur aöili í veitingarekstri óskar eftir húsnæöi til leigu eöa kaups, helst í hjarta borgarinnar, fyrir veitingarekstur. Tilboð skilist á augl.deild Morgunblaösins fyrir 16. maí, merkt: „Veitingarekstur — 1945". ELRIhf. garðaþjónusta Getum bætt viö nokkr- um lóöarstandsetning- um í sumar. Björn Björnsson skrúö- garöyrkjumeistari. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Uppl. ísíma 15422. Skjalaskápar « -^ •k Nor.sk gædavara * Ótal möguleikar * Vöndud hönnun * Ráðgjöfvið skipulagningu NOB0 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888 FERÐATOSKUR SKJALATÖSKUR SNYRTITÖSKUR GEísiB 3Lii Forsíðu- frétt Þjóð- viljans Hér fer í heiM forsíðu- frétt Þjóðviljans í gær um fínnsku kartóflurnar og kjötið frá SÍS: „Við keyptum kartöfl- urnar i gegnum Samband- ið," sagði Gunnlaugur Björnsson forstjóri Grænmetisverslunarinnar í viðtali við Þjóðviljann í gær. Sambandið gerði sam- ning við Finna um kaup á 2000 tonnum af kartöflum frá því í fyrra og seMi Finnum í staðinn dilkakjöt sem safnast hafði upp hér á landi. Neytendasamtokin hafa kraflst opinberrar rannsóknar i kartöflu- viðskiptum við Finna. Gunniaugur Björnsson sagði að ekki væri eins- dæmi að samningar væru gerðir um svona mikið magn af kartöflum. Hér væri um þriggja mánaða neyshi að ræða. Gunnlaug- ur var spurður um hver hefði selt kartöflurnar í Finnlandi. „Þetta er nú keypt í gegnum Sambandið. Sölu- aðilinn er finnskt sam- vinnusamband bænda." Gunnlaugur kvaost ekki vita hvort Sambandið hefði umboð beint fyrir finnsku bændurna enda væru þeir yfirleitl ekki í útflutningi. Fyrir Grænmetisverslunina hefði verio um að ræða hvernig ætti að kóma í veg fyrir kartö'fhiskort. Versí unin hefði frétt af þessum flnnsku kartöfhim og gert samninginn við Samband- ið. Grænmetisverslunin hefði fengið kartöfhirnar á svipuðu verði og hollensku kartöflurnar. Sagði Gunn- laugur að Innflutnings- deiM SÍS herði séð um kaupin á kartöflunum í tengshim við dilkakjöts- söhi. Stjórn Grænmetisversl- unarinnar er skipuð af Framleiðsluráði landbún- aðarins. Stjórnarformaður er Ingi Tryggvason sem einnig er formaður Fram- leiðsluráðsins. Hjá Viðari Þorsteinssyni í InnflutningsdeiM SÍS fengust þær upplýsingar að upphaflega hefðu þessir kartöflusamningar komið til í tengslum við hugsan- r/7////;y///////i Ónýtu kartöflurnar frá Finnlandi___________ _ SIS sá um kaupin • Fékk Sambatuiið umboðs- laun fyrir ónýta vöru? • fínnar fengu íslenskt afgangskjöt í staðum \ • Neytendasamtókin krefj- fiLst opinberrar rannsóknar Ónýtar kartoflur og vöruskipti Þjóðviljinn bendir rækilega á þaö á forsiöu sinni í gær, aö þaö sé fyrir tilstuölan SIS sem íslendingar standa nú uppi ráöalausir meö fangiö fullt af ónýtum kartöflum frá Finn- landi. Þjóöviljanum finnst þaö aö vísu dálítil sárabót aö Finnar fengu í staöinn „íslenskt afgangskjöt". Þar skyldi þó ekki hafa veriö um aö ræöa „gulgræna" kjötiö sem þeir Þjóöviljamenn fundu í stöflum síöasta haust? Er óhætt aö segja aö þessi vöruskipti milli samvinnufyrirtækja í útvarö- arlöndum norrænnar samvinnu séu hvorki hátt á hrygginn reist né stuöli aö góöu hugarþeli milli vinaþjóöa, hvaö svo sem samvinnuhreyfingarnar kunni aö hagnast á þeim fjár- hagslega. leg kaup Finna á riilkakjóti frá okkur. Samvinnufélög bænda voru í þessu máli í Finnlandi og önnuðust milligöngu um þessi við- skipti. Finnar keyptu 100 tonn af dilkakjöti af ís- lendingum, sem keyptu 2000 tonn af kartöflum af Finnum. Viðar kvaðst ekki vita hvað kartöflurnar hefðu kostað í innkaupi né held- ur hversu há umboðslaun Sambandið hefði fengið af þeim. l>ao hefði verið hverfandi. Kartöflurnar voru fluttar til fslands með skipum frá SkipadeiM SfS. - óg/ór" Reiði neytenda Eins og sést af því hvernig Þjóðviljinn tekur á þessu máli er það greini- lega tilgangur blaðsins að beina hinni miklu reiði neytenda út af flnnsku kartöflunum gegn SÍS. Er ekki að efa að þar ráða pólitískir hagsmunir meiru hjá alþýðubandalags- mönnum en umhyggja fyrir hag neytenda. Vitað er að innan SfS eru töluverð átók á milli valdamanna eftir því hvort þeir eru hægri, miðju eða vinstri framsóknarmenn eða hreinræktaðir alþýðu- bandalagsmenn. Þessar erjur taka á sig margvísleg- ar myndir og snúast að verulegu leyti um vöM og áhríf í hinum ýmsu fyrir- tækjum sambandsveldis- ins. Eins og vænta mátti tel ur Viðar Þorsteinsson SfS ekki hafa fengið há um- boðslaun fyrir innflutning- inn á kartöflunum, í þeim orðum hans örlar á því viðhorfl sem jafnan er ofarlega á baugi þegar rætt er við SfS-menn um pen- inga, að þeir virðast næst- um aldrei koma við sögu í rekstri SIS. nema þegar reikningar eru lesnir á að- alfundi. Hitt er Ijóst að íslenskir neytendur hafa ekki aðeins greitt fyrir kartóflurnar sem SfS fékk fyrir kjotio heMur hafa þeir einnig borgað verulegan hluta af kjótinu sem Finnar fengu fri SÍS í staðinn fyrir kart- öflurnar. Umræðurnar um útflutningsbætur á dilka- kjöt hafa dregið athygli manna að því að SfS tekur umboðslaun af reiknuðu heiMsöhiverði á kjöti sem er hærra en raunverð til kaupanda og fær þannig umboðslaun af útflutn- ingsbótunum. Finnsku kartóflurnar hafa vakið meira en reiði neytenda þær hafa einnig orðið til þess að æ fleiri gera sér Ijóst að einokun á innflutningi á grænmeti til landsins er á skjön við all ar hugmyndir sem menn gera sér um þjónustu í verslun og viðskiptum nú á dögum. Vöruskiptaverslun hefur aldrei gefist vel, ein- okunarverslun er þó enn verri ekki síst þegar hún byggist á vöruskiptum. Neytendur hafna bæði kartóflunum og þessum viðskiptaháttum með þær. Smoke Gard Reykskynjari getur verið lífgjaíi! OlAíUU Gl.SlASOW _ CO. HF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SlMI 8«00 Þú svalar lestrarþörf dagsins * Stóum Moggans! (dorma) Hurða- pumpur Þrír styrkleikar sameinaöir í einni huröapumpu. Verslunin Laugavegi 29, símar 24320 og 24321.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.