Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 10

Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Sjálfvirkur simsvari gefur uppl. utan skrifstofutíma. 2ja herb. Þangbakki 65 fm ibúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Nýleg góð íbúö. Verð 1400 þús. Hjallavegur ibúö á jaröhæð í tvíbýli. Sér- inng. Sérhiti. Verð 1250 þús. Arahólar 63 fm íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi. Sameign ný máluð og teppa- lögð. Verð 1350 þús. Reykás 64 fm íbúð á jarðhæö. Rúml. fokheld. Sameign fullgerð. Ósamþykkt. Verð 900 þús. Hjallavegur íbúð á jarðhæð i tvíbýli. Sér- inng. Sérhiti. Verð 1250 þús. Hamraborg Falleg ca. 70 fm ibúð á 1. hæð í 4ra hæöa blokk. Nýjar innr. Verð 1350 þús. 3ja herb. Hamraborg — Bílskýli ibúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Góöar innr. Ákv. sala. Verð 1650 þús. Eskihlíö 95 fm ibúð á 2. hæð + herb. herb. í risi. Nýtt þak. Danfoss. Nýleg eldhúsinnr. Vi ð 1700 þús. Orrahólar Góð 90 fm íbúð á 3. hí sð, efstu. Mjög gott útsýni. Ákv. sala. Kleppsvegur 65 fm íbúö á 1. hæð. Vsrð 1400 þús. Hverfisgata 90 fm mikiö endurnýjuó íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Hrafnhólar m/bílskúr Góð ca. 90 fm ibúð með bíl- skúr. Ákv. sala. Laus strax. Lokastígur Sérlega falleg nýuppgerö 75 fm íbúð á 2. hæð. Allt nýtt. Ákv. sala. Verð 1650 þús. Álftamýri 80 fm íbúð á 4. hæð í vinsælu hverfi. Akv. sala. Verð 1600 þús. Austurberg Ágæt ca. 90 fm íbúð með bíl- skúr. Verð 1600—1650 þús. -5 herb. Granaskjói 120 fm miöhæð í þríbýli + 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Laus strax. Verð 2,6 millj. Spóahólar 5 herb. 124 fm mjög góð íbúð á 2. hæð. Vandaöar innr. Góð teppi. Suöursvalir og bílskúr. Verö 2,3 millj. Æsufell 95 fm íbúð á 7. hæð. Vel um gengin. Parket. Frábært útsýni. Góð sameign. Verð 1700 þús. Frakkastígur Ný 105 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Fallegar nýjar innr. Park- et. Gufubað Bílskýli. Verð 2,4 millj. Hraunbær 120 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð í góðu standi. Verö 2 millj. Arahólar Falleg 110 fm ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1850 þús. Flúöasel 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hasð Fullgerö f góðu standi. Verð 1,9 millj. Flúðasel Falleg 120 fm íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb. á sérgangi. Góðar stofur. Fullgert bílskýli. Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur Endaíbúð á 4. hæð + ris ca. 140 fm. 4 svefnherb. Sjónvarps- herb. Stofa. Stórt eldhús. Verð 2,1—2,2 millj. Álftahólar 115 fm mjög góð íbúð á 3. hæð. Bilskúr. Laus 1. maí. Verö 2000 |}ÚS. Stærri eignir I Hvömmunum Kóp. Glæsilegt nýtt einbýli 200 fm á tveimur hæðum + 30 fm bílskúr. Húsið er ekki alveg fullgert. Hálsasel Raöhús á tveimur hæðum 176 fm meö innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Vandaöar innr. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Efstasund — 140 fm Sérhæð og ris. Hæðin er ca. 95 fm og risið sem er 3ja ára gam- alt ca. 45 fm með 3 stórum og björtum svefnherb. Eignin er öll í toppstandi úti sem Inni. Nýr 42 fm bílskúr. Steinhús. Stór og fallegur garður. Hrísholt Glæsilegt ca. 300 fm einbýlis- hús á 2 hæðum með sérbyggð- um bílskúr. Húsið er aö mestu leyti fullgert en lóð ófrágengin. Frábært útsýni. Neshagi 120 fm neðri sérhæö með stór- um bílskúr. íbúðin er í góðu standi og laus nú þegar. Garöabær Einbýli á 2 hæðum 2x125 fm. Neðri hæð er steypt en efri hæð úr timbri. Húsið er að mestu fullgert. 5 svefnherb. Innb. 52 fm bílskúr. Verð 4 míilj. Útb. 2 millj. Starrahólar Stórglæsilegt 280 fm einbýlis- hús auk 45 fm bílskúrs. Húsið má heita fullkláraö með miklum og fallegum innr. úr bæsaöri eik. Stór frágenginn garöur. Húsið stendur fyrir neðan götu. Stórkostlegt útsýni. Verð 5,8 millj. Krummahólar Penthouse á 6. og 7. hæð 132 fm. Rúml. tilb. undir tréverk. Geta verið 5 svefnherb. Stórar suöursvalir. Bilskúr. Verö 2100 þús. Reykás 200 fm raöhús á tveimur hæð- um með innb. bílskúr. Afh. í okt. fullbúið að utan. Verð 2,3 millj. Seljahverfi 320 fm hús á byggingarstigi. 160 fm efri hasð tilb. undir múr- verk. Fullgerð ca. 95 fm íbúð á jarðhæð. Innb. 42 fm tvöf. bílskúr. Húsið er á besta stað í Seljahverfi og stendur sérlega skemmtilega á stórri lóð. Skálagerði Til sölu ca. 230 fm fokhelt rað- hús með bílskúr. Einstakt tæki- færi í Smáibúðahverfi. Uppl. á skrifst. Fiskakvísl 128 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð + 38 fm baöstofa i risi. Innb. 44 fm bílskúr og geymsla á jarð- hæð. Afh. fokhelt i júní. Verð 1,9 millj. Höfum fjölda kaupenda — verömetum samdægurs Eggert Msgnússon og Grétar Haraldsson hrl. I I I I I I I I I 26933 ÍBÚÐ ER ÖRYGGI 2ja herb. Oalsel Mjög stór, um 85 fm, 2ja herb. íbúö meö bílskýli. Möguleiki á að tengja 2 stór herb. í risi við íbúöina með hringstigp. Verð .650 þús. Hringbraut 65 fm falleg íbúö á 2. hæö. Ný máluð sameign. Ný teppi. Bein sala. Verö 1.250 þús. Kríuhólar Glæsileg ný innréttuð 50 fm ibúð. Ný teppi. Ný eldhús- innrétting. Verð 1250 þús. Arahólar Glæsileg 65 fm íbúð á 3. hæð. Sameign ný máluö og flísalögö. Verð 1.350 þús. Klapparstígur 65 fm 2ja herb. íbúð í þrí- býli. Ibúö í góöu standi. Verð 1.200 til 1.250 þús. 3ja herb. Krummahólar Mjög falleg 60 fm ibúö. Bein sala. Verð 1.250 til 1.300 þús. Hraunbær 94 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér inng. Ný mál- uð. Verð 1700 þús. Stelkshólar Glæsileg ca. 90 fm 3ja herb. mjög fallegar innréttingar. Verð 1.650 þús. Hamraborg Afar falleg 90 fm 3ja herb. íbúð. Flísalagt bað. Hnotu eldhús. bílskýli. Verö 1.800 þús. 4ra herb. Lundarbrekka Kóp. 100 fm 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð. Sauna í sameign. Ákv. sala. Verð 1.700 til 1.750 þús. Holtsgata 80 fm á 2. hæð í fjórbýli. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt gler. Verð 1.750 þús. Lyngmóar Mjög góð 100 fm íbúð ásamt bílskúr. Furuinnrétt- ingar. Ákv. sala. Möguleiki á að taka 2ja herb. íbúð uppí kaupverð. Verð 1.950 þús. Fífusel Sérstaklega glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð. Amerísk nota í öllum innréttingum. Ljós teppi. Gott skápapláss. ibúö í sérflokki hvað alla um- gengni varðar. Verö 1.950 þús. Álftahólar 115 fm 4ra herb. íbúö auk bílskúrs. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Laus strax. Akv. sala. Verð 2 millj. 5 til 6 herb. Engjasel Raðhús auk bílskýlis, 150 fm, 3 svefnherb., 2 stofur. Allt fullkláraö. Mjög fallegar innréttingar. Verð 3 millj. Flúðasel 118 fm 6 herb. íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verð 2,2 millj. Sérhæöir Básendi 136 fm 5 herb. íbúð í þríbýli. Tvennar svalir. Sér inngang- ur. Verð 2,7 millj. Bárugata Glæsileg ný standsett íbúð á 1. hæð í þríbýli. Nýtt eld- hús. Ný máluð. Parket og marmari á gólfum. íbúð í toppstandi. Verð 1.950 þús. Hlíðarvegur Kóp. 130 fm auk 35 fm bílskúrs. 4 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. allt sér. Óvenjulega skemmtileg íbúð. Bein ákv. sala. Verð 2,7 millj. Eigna markaðurinn Hafnarstr 20, •. 20933. (Ný|« hútinu við La»k|«rforg) Jón Magnuaaon hdl. I 43466 Vífilsgata — 1 herb. 31 fm einstaklingsibúö i kj. Reynimelur — 2 herb. 50 fm einstaklingsíbúð i kj. Ásvallagata — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Verð 1,2 millj. Hamraborg — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Engihjalli — 2ja herb. 70 fm á 8. hæð. Laus sept. Verö 1,4 millj. Lundarbrekka - 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Þvottur á hæð. Laus fljótlega. Melgerði — 3ja herb. 70 fm í risi. Verð 1,5 millj. Kársnesbraut — 2ja—3ja herb. 70 fm á 1. hæð. Kjacrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 4. hæö. Glæsil. innr. Sérþvottur. Verð 1650 þús. Hrafnhólar — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Bílskúr. Kjarrhólmi — 4ra herb. 100 fm á 2. hæð. Sérþvottur. Laus í júni—júlí. Verð 1850 þús. Ásbraut — 4ra herb. 100 fm á 2. hæö. Svaiainng. Þvottur á hæð. Bílskúrsplata komin. Verð 1850 þús. Hófgorði — 4ra herb. 100 fm i risi ásamt bilskúr. Kársnesbraut — í byggingu Tvær 4ra herb. sérhæöir ásamt bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk í okt. 1984. Teikningar á skrif- stofu. Holtagerði — sérhæðir Eigum í sama húsi tvær 120 fm hæöir með hjóna- og svefnherb. Ðílskúrsréttur fylgir. Skipti á 2ja og 3ja herb. íbúðum í Hamraborg æskileg. Einkasala. Stóriteigur — raðhús 136 fm endaraöhús fullfrágeng- iö, 4 svefnherb. Innb. bílskúr á einnl hæð. Vandaöar innrétt- ingar. Upphitað bílaplan. Frá- gengið lóö. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg t.d. við Ásbraut. Kópavogur — einbýli 278 fm alls í Austurbæ Kópa- vogs, kjallari hæð og ris. Uppl. á skrifstofu Fagrabrekka — raðhús 260 fm á tveimur hæðum, endaraðhús ásamt bilskúr. Vandaðar innr. Grenigrund — einbýli 160 fm á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Nýtt gler. Nýtt þak. Góöur garður. 60 fm bílskúr. Hveragerði — einbýli Höfum til sölu tvö einbýlishús við Dynskóga. Annað 150 fm á einni hæð, hitt á tveimur hæö- um alls 140 fm. Bílskúr fylgir báöum eignunum. Útb. 55—60%. Reykás — raöhús Eigum eftir tvö raðhús sem verða afh. fokhelt i júní nk. meö innb. bílskúr, fullfrágengin að utan með hurðum og gleri. Fast verð. Einbýli — óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi á einni hæö sem hægt er að komast um í hjóla- stól má vera í Kópavogi, Garða- bæ eöa Reykjavík. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 6 43805 Sölum: Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057. Vilhjélmur Einarsson, hs. 41190. Þórólfur Kristjén Beck hrl. H öfóar til fólksíöllum starfsgreinum! 85009 85988 2ja herb. Spóahólar Rúmgóö íbúð á 2. hæð. Suður- svalir. Verð 1350 þús. Furugerði 75 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Sérgarður. Lyklar á skrif- stofunni. Verð 1600 þús. Lindargata Kjallaraibúð í snyrtilegu ástandi. Verð 1050—1100 þús. Vesturberg Rúmgóð íbúð á efstu hæð. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Hraunteigur íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Húsið er í sérstaklega góöu ástandi. Sérhiti. Samþykkt íbúð. Verö 1,2 millj. 3ja herb. Hraunbær Rúmgóð ibúð á 3. hæð. Svefn- herb., á sérgangi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Laus í júní. Verö 1,7 millj. Höfum ennfrem- ur góöar ibúðir á 1. og 2. hæð. Vesturberg 85 fm íbúð á jarðhæö. Ákv. sala. Verð 1550 þús. Dalsel 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 85 fm. Vönduö eign. Fullfrágengiö bílskýli. Verð aöeins 1650—1700 þús. ____ 4ra herb. Fífusel Endaibúð á 2. hæð. Sérþvotta- hús. Aukaherb. í kjallara. Suð- ursvalir. Verð 2 millj. Leirubakki Endaíbúö á efstu hæð ca. 120 fm. Sérþvottahús. Suðursvalir. Gluggi á baði. 2 stofur. Verð 2,2 millj. Fellsmúli Endaíbúö á 3. hæð. Sérþvotta- hús. Vönduð eign. Bílskúrsrétt- ur. Hvassaleiti Endaíbúö á efstu hæð í góðu ástandi. Bílskúr. Verð 2,1—2,2 millj. Dalsel Endaíbúð á 3. hæð ca. 120 fm. Sérþvottahús. Suðursvalir. Bílskýli. Verð 2,1—2,2 millj. Kleppsvegur Sérlega vönduö ibúð í lyftu- húsi. Stórar vinkilsvalir. Mikiö af skápum. Góð teppi. Gott útsýni. Verö hugmynd um 3,2 millj. Raöhús Mosfellssveit Raöhús með 2 íbúöum. Vönduð nær fullbúin eign. Innb. bílskúr. Góð staösetning. Fellahverfi Vandaö raðhús á einni hæð. Gott fyrirkomulag. Bílskúr. Verð ca. 2 millj. Einbýlishús Kjalarnes Einbýlishús á einni hæö. Til afh. strax. Skipti möguleg á íbúð í bænum. Malbikaöur vegur alla leið. Verö aðeins 2 millj. KjöreignVt Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guómundaaon aöluatjóri. Kriatján V. Kriatjánaaon viöakiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.