Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MAÍ1984 Bújörð í Árnessýslu Til sölu landstór jörö í Árnessýslu. íbúðarhús, fjós fyrir 30 kýr og fjárhús fyrir 400 fjár. Hlöður, turn og hesthús. Ennfremur 300 fjár, 30 gripir í fjósi og allar helstu búvél- ar. Ræktun 500 hektarar og jarðhiti. Uppl. veitir aðeins Sigurður Sveinsson lögfræðingur, Selfossi sími: 99- 1884. Fasteignir sf. Austurvegi 19. 29555 29077-29736 Raðhús og einbýli FROSTASKJÓL 300 fm glæsilegt endaraöhús á tveimur hæöum. Einnig kjallari svo til fullgerö eign. Vantar innihuröir, ómálaö aö utan. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. NÝLENDUGATA 140 fm snoturt einbýlishús. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Verö 2 millj. LINDARGATA 111 fm timburhús, hæö, ris og kjallari. Ákv. sala. VÍKURBAKKI 200 fm glæsilegt suöurendaraöhús. 25 fm innbyggöur bílskúr. Vandaöar in- nréttingar. Verö 4 millj. HÓLABRAUT HF. 230 fm glæsilegt, nýtt parhús. Tvær hæöir og kjallari. Möguleiki á séribúö í kjallara. Verö 3,7 millj. Einbýli óskast Höfum veriö beðnir aö útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda einbýli eða raðhús á Reykjavíkursvæöinu. Mjög góðar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. FASTEIGNA HÖLLIN m FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 5860 SÍMAR 35300*35301 Stekkjarsel Glæsilegt einbýlishús, fullfrá- gengiö. Skiptist í stórar stofur, 4 svefnherb., baö og eldhús. Tvöfaldur bílskúr, fullfrágengin lóð. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Kvistland Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, stórar stofur 4—5 svefnh. arinn i stofu, innbyggöur tvö- faldur bílskúr. Frágengin lóö með gróöurhúsi. Hálsasel Mjög vandaö parhús, 5 svefn- herb., og stofur 2x100 fm aö grunnfleti, innbyggöur bílskúr, ákv. sala. Hlíðarbyggð Gbæ Glæsilegt raöhús, 143 fm aö grunnfleti, 2 herb. og bílskúr í kjallara. Mjög falleg frágengin lóö. Ákv. sala. Seltj.nes — Raðhús Glæsilegt raöhús á tveimur hæðum. Efri hæð: stofur, eld- hús og snyrting. Neöri hæö: 4 svefnherb., baö, bílskúr og geymsla. Frágengin og ræktuö lóö. Skipti á góðri sérhæö meö bílskúr koma til greina. Ekki skilyröi. Torfufell Glæsilegt raöhús á einni hæö, 140 fm aö grunnfleti. Góður bílskúr. Fossvogur Glæsilegt endaraðhús á 2 hæö- um. 100 fm grunnflötur. Upphit- aður bílskúr. Blönduhlíð Glæsileg sérhæö, 130 fm ásamt bílskúr. 90 fm íbúö í risi. Eign- irnar seljast saman eöa hvor í sínu lagi. Goöheimar — Jaröhæö Góö 4ra herb. jaröhæð. Sér- inng. Gróðurhús. Ákv. sala. Súluhólar Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus strax. Ákv. sala. Goðheimar — Þakhæö Vorum aö fá í sölu eina af þess- um vinsælu þakhæöum. Hæöin er 4ra herb. 120 fm meö stórum svölum. Mikiö útsýni. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson og Hreinn Svavarssnn Engjasel 5 herb. íbúð á 4. hæð. Bíl- geymsla. Furugrund Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Vandaöar inn- réttingar. Stórar suöursvalir. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. Hrafnhólar Góö 4ra herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Engihjalli 4ra herb. íb. á 6. hæð, suður svalir. Ákv. sala. Hraunbær Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö í nýlegri blokk. Ákv. sala. Skipasund 3ja herb. jaröhæð. í tvibýlishúsi, 90 fm að grunnfleti. Dalsel Stór 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Bílskýli. ibúöin er laus. Krummahólar Glæsileg 2ja herb. ib. á 3. hæö. Frábært útsýni. Asparfell Góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Rofabær Mjög góö 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Hrafnhólar Einstaklingsíbúö 2 herb. og eld- hús. Ákv. sala. Snæland Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Laus strax. í smíðum Rauöás 4ra herb. endaíbúö tilbúin undir tréverk. Afh. um m.m. maí/júní. Reykás Mjög rúmgóö 5 herb. ibúö á 2 hæöum. Mikið útsýni. ibúðin afh. tilb. undir tréverk í ágúst. Sameign frágengin. Reykás Raöhús á 2 hæöum. Grunnflöt- ur samtals 200 fm. Innb. bíl- skúr. Húsin seljast frág. undir málningu aö utan með gleri og útihurðum. Fokhelt aö innan. Mjög góö kjör. 35300 — 35301 — 35522 Sérhæðir HJALLABREKKA — KÓP. 130 fm glæsileg efri sérhæð í tvíbýli ásamt bilskur 4 svefnherb. Þvottahús búr inn af eldhúsi. Arinn. Allt sér. Ákveóin sala. Verö 3 millj. 4ra herb. íbúðir LOKASTÍGUR — BÍLSKÚR 105 fm falleg íbúö i þríbýli. Mikiö endur- nýjuö. 37 fm bilskúr. Verö 2,4 millj. HRAUNBÆR 114 fm falleg endaibúö á 3. hasö. 3 svefnherb. á sérgangi. Einnig herb. í kj. Verö 1900 þús. FELLSMÚLI 130 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., á sér gangi, 2 stofur. Verö 2,3 millj. VESTURBERG 100 fm falleg íbúö á jaröh. 3 svefnherb., nýtt parket. Verö 1,7 millj. HOLTSGATA Tvær fallegar íbúöir báóar í mjög góöu standi. Mikiö endurn. Verö 1750—1900 þús. ROFABÆR 110 fm falleg íbúö á 2. hæö. 3 svefn- herb. Suöur-stofa. Suóursvalir. Ákveöin sala. Laus í sept. Verö 1850 þús. HRAUNBÆR 130 fm. Glæsileg íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb., einnig herb. í kjallara. Stór stofa, tvennar svalir. 3ja herb. íbúðir LINDARGATA 90 fm snotur sérhæö i þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verö 1,5 millj. SKERJAFJÖRDUR 100 fm snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Verö 1,4 millj. LYNGMÓAR GB 100 fm falleg íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi. Bílskúr. Tvö rúmgóö svefnherb. 20 fm suöursvalir. Verö 1950 þús. MELGERÐI — KÓP. 75 fm snotur risíb. í tvíb. 2 svefnh., rúmg. eldh., búr innaf eldh. Verö 1,5 millj. MÁVAHLÍÐ 70 fm kj.íb. í þríb. 2 svefnherb., stofa m. nýjum teppum, nýtt gler, sérinng., sér- hiti. Verö 1.4 millj. 2ja herb. íbúðir HRINGBRAUT 65 fm falleg ibúó á 2. hæö. Nýir gluggar og nýtt gler, ný teppi. Verö 1250 þús. ROFABÆR 79 fm falleg endaibúö á 1. hæö. Rúm- góö ibúö. Verö 1400—1450 þús. GRETTISGATA 50 fm snotur ibúö á jaröh., ósamþ. öll endurn. Verö 850 þús. SÓLVALLAGATA 75 fm falleg ibúö á jaróhæö, furuklætt baö. 1—2 svefnherb. Rúmgott eldhús. Verö 1,3 millj. ÓDINSGATA 50 fm snotur íbúö í tvibýli, ósamþykkt. Sér inng. Sér hiti. Verö 850 þús. LAUGAVEGUR 55 fm snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus strax. Verö 1,1 millj. SÉREIGN Baldursgötu 12 — Sími 29077 Viöar Friörikaaon aöluatjóri Einar S. Sigurjónaaon viöak.fr. Langholtsvegur Mjög glæsilegt og mikiö endur- nýjaö tæplega 150 fm einbýli (timbur). Nýjar innr. 40 fm bíl- skúr. Góö vinnuaöstaöa. Æski- leg skipti á 4ra herb. íbúö í sama hverfi. Fellsmúli Sérlega vönduö og vel um gengin 5—6 herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 130 fm. Gott búr og þvottahús innaf eldhúsi. ibúö í sérflokki. Bilskúrsréttur. Verö 2500 þús. Asparfell Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús á hæðinni. S-svalir. Verð 1700 þús. Austurberg Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Stórar s-svalir. Bein sala. Verö 1700 þús. Seljabraut Falleg 110 fm 4ra herb. enda- íbúö á 1. hæö. Vandaðar Innr. Fullbúiö bílskýli. Bein sala. Verö 2,1 millj. Grenimelur Sérlega falleg 3ja herb. íbúö á efstu hæö í 3-býli. S-svalir. Mik- ið útsýni. Verö 1650—1700 þús. Flókagata Rúmgóö 3ja herb. efri sérhæö í 3-býli. Sérhiti. Laus 1. júli. Verð 1800 þús. Hrafnhólar Falleg 3ja herb. ibúö á 3. hæö (efstu) i lítilli blokk. Góöar inn- réttingar. 25 fm bílskúr. Laus 1. apríl. Austurberg Rúmgóð 3ja herb. íbúð á efstu hæö ásamt bílskúr. Verö 1650 þús. Nýlenduvöruverslun Traust verslun á góöum staö í austurbæ Reykjavíkur. Mikil og jöfn mánaöarvelta. Rúmgóö verslun meö góöum tækjum og innr. Hentar vel t.d. fyrir hjóni sem vilja stunda sjálfstæöan at- vinnurekstur. Uppl. aðeins á skrifst. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 M.tqnus Axelsson Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Allar eignir í ákv. sölu: Vífilsgata. Stórglæsileg 65 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Verö 1150 þús. Barónsstígur. Einstakl- ingsíb. í kj. Verö 750 þús. Engihjalli. Ca. 100 fm mjög góð íbúö á 5. hæö. Verö 1650 þús. Möguleiki á 55% á árinu. Ljósheimar. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 6. hæð. Verö 2 millj. Mögul. að taka 2ja herb. upp í. Engihjallí. Sérstaklega góö 117 fm 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Tvennar svalir. Verð 2 millj. Mögul. aö taka 2ja herb. upp í. Álftahólar. Góö 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Verö 2 millj. Ljósvallagata. 8 herb. ca. 210 fm hæö og ris. Sauna-baö. Möguleiki á 2 íbúðum. ParhÚS, í hjarta borgarinnar, 100 fm, + kjallari. Skipti á 4ra herb. mögul. Verö 2,4 millj. VÖIvufell. Sérstaklega gott 140 fm raöhús og bílskúr. Verð з, 2 millj. Hvannhólmi — einbýli, 196 fm ásamt innb. bílsk. Möguleiki á tveim íbuöum. Heiðarás. 330 fm einb. tilb. и. trév. Bein sala eöa skipti á minni eign. Verð 3,8 millj. Vantar allar stæröir og gerdir eigna á söluskrá okkar. Skodum og verö- metum þegar óskaö er. Sölumenn örn Scheving. Steingrímur Steingrímsson. Gunnar Þ. Arnason. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Wterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! Flyðrugrandi 2ja herb. Vorum aö fá í sölu mjög rúmgóöa, glæsilega 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Flyörugranda. Parket á gólfum. Góöar innréttingar. Góö sameign. Eianahöllin Faste'gna- °g skipasaia 3F* Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. HvertisgöluTB Hulduland — Fossvogur Glæsilegt 200 fm raöhús á fjórum pöllum ásamt 28 fm bílskúr. 4—5 svefnherb., vandaöar innréttingar. Arinn í sjónvarpsherbergi. Fallegur garöur meö gosbrunni. Mjög ákveöin sala. Verö 4,3 milljónir. Skipti möguleg á sérbýli meö stórum bílskúr. Má vera á byggingarstigi. Austurstræti sf., fasteígnasala, sími 26555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.