Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 10. MAI 1984 13 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Breiövangur 4ra—5 herb. 117 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Vandað- ar innr. Kvíholt Efri hæð í tvíbýlishúsi, slærð um 155 fm auk bilskúrs og góðs rýmis í kjallara. Sérinng. Mikið útsýni. Góð eign. Stekkjarhvammur Raðhús ca. 195 fm auk bílskúrs. Afh. fokhelt að innan en full- frágengið að utan. Sléttuð lóð. Holtsgata Tvær 3ja herb. íbúöir á 1. hæö og jaröhæð í þríbýlishúsi. Stærðir ca. 95 og ca. 85 fm. Möguleiki á að sameina í eina íbúö. Bílskúr. Álftanes Ca. 1330 fm byggingarlóð við Sjávargötu. Ölduslóö 3ja herb. 85 fm jarðhæð í tvibýl- ishúsi. Sér lóð. Verð 1750 | ' Árni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51500 > IT úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús í Garðabæ, 143 fm, 6 herb. 4 svefnherb., stórar saml. stofur. Ræktuö lóð. Laust fljótlega. Einbýlishús í Hafnarfirði, 6—7 herb. Bílskúr 33 fm og stórt vinnuherb. (at- vinnuhúsn.). Tvíbýlisaðstaöa. Samtals 196 fm. Ræktuð lóö. Ákv. sala. Laust fljótlega. Engihjalli 4ra herb. sérstaklega falleg og vönduð íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Laus fljótlega. Víöimelur 2ja herb. snotur samþykkt kjall- araibúö. Laus 1. júní. Einb.hús — sundlaug í Hveragerði vandaöa einbýlis- hús á fögrum staö, 5 herb. auk þess stórt vinnuherb. á jarð- hæð og innb. bílskúr, samtals 220 fm. Húsinu fylgir sundlaug 13 fm og gróðurhús 35 fm. Fal- leg ræktuð lóð 1.500 fm og 300 fm lóð sem má byggja á gróð- urhús. Jörö Til sölu 350 ha góð fjárjörð i Biskupstungum. Tún 19 ha, íbúöarhús 4ra herb., fjárhús fyrir 280 fjár og hlaða. Skiptt á fasteign í Reykjavík eða ná- grenni kemur til greina. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöWsimi: 21155. 'esið reelulega af öllum fjöldanum! Ölduslóð Til sölu er 4ra—5 herb. íbúöarhæö viö Ölduslóö ásamt bílgeymslu og góoum geymslum. Mjög gott útsýni yfir höfnina. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu 28 Hafnarfiröí sími 50318. Alfheimar 4ra herb. Góö endaíbúö í fjölbýlishúsi, gott útsýni, suöursvalir. Ákveöin sala. Verö 1.850 þús. Eínbýlishús óskast Höfum góoan kaupanda ao einbýlishúsi meo bílskúr í Reykjavík, Kópavogi eoa Mosfellssveit. Margt kem- ur tíl greina. Uppl. gefur Hugínn, fasteignamiölum, Templarasundi 3, sími 25722. Einbýlishús í Skerjafirdi Til sölu 320 fm tvílyft einbýlishús viö Fáfnisnes. Á neöri hæð eru stórar glæsilegar stofur, rúmgott eld- hús, pvottaherb., gestabaö o.fl. Á efri hæö er stórt hjónaherb. með fataherb. innaf. (mætti gera baö- Iierb. líka) auk pess 5 herb. og rúmgott baðherb. Mjög stór verönd. Tvöfaldur bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. B f^iFASTEIGNA * MARKAÐURINN OOinigotu 4, iimii 11540—21700 Jón Gu6mundl» , L«ó E. Lo». lofllr Ragnar Tómaaaon hdl. Hveragerði BORGARHEIOI 76 fm parhús. Bílskúrsréttur. Allt fullklárað. Verö 1.150 þús. BORGARHRAUN Vandao 130 fm einbýli. Bílskúrsr. Vero 2 millj. HEIDARBRÚN 136 fm fallegt einbýli. Ekki fullbúiö. Tilboö. HEIÐARBRÚN 127 fm timbureinbýli. Verö tilboö. LYNGHEIDI 112 fm fullfrágengið timbureinbýli. 60 fm bílskúr. Verð 1.850 þús. VARMAHLÍÐ 90 fm fallegt timbureinbýli. Verð 1.200—1.250 bús. Fjöldi annarra eigna á skrá, hafið samband við Hjört Gunnarsson í síma 99-4186 eftir kl. 18. Gimli fasteignasala Þórsgötu 26 Viðskiptahalli — erlendar skuldir: Erlend skulda- aukning 19.000 m.kr. 1979—1983 Viðskiptahalli á sama tíma tæpar 14.300 m.kr.. [7h fasteigna LllI höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRALrr58-60 SÍMAR 353O0&353O1 m Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson. Holtsbúð — Garðabæ Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum, grunnfl. 148 fm. Á efri hæð eru stofur, eldhús, 4 svefnherb. og baö. Niori getur veriö íbúö. Tvöfaldur inng. Bílskúr. Gróöurhús og frágengin falleg lóö. Mikiö útsýni. Starrhólar — Einbýli Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. Eignin skiptist í stofur, 6 herb., húsbóndaherb. 45 fm bíl- skúr. Frábært útsýni. Ákv. sala. 35300 — 35301 — 35522 í ÁRSLOK 1982 vóru erlendar skuldir taldar 48% af þjóðarfram- leiðslu. Þetta hlutfall hækkaði í 58% á sl. ári. Ástæöurnar vóru fjórar: 1) Viðskiptahalli, sem verið hafið mikill næstliðin ár, og var áfram nokkur, þótt mikið drægi úr hon- um. 2) Hækkað gengi Bandaríkja- dals. 3) Lækkað gengi íslenzku krónunnar það ár. 4) Þjóðarfram- leiðsla dróst saman um 5xh% að raungildi 1983. Verulegt átak er talið þurfa til að halda erlendum skuldum innan við 60% af þjóðar- framleiðslu í ár. Greiðslubyrði af erlendum skuldum er nálægt fjórðungur af útflutningstekjum þjóðarbúsins. Meðfylgjandi súlurit sýnir, hve viðskiptahallinn, þ.e. eyðsla okkar út á við umfram tekjur, á stóran hlut í erlendri skuldaaukningu 1979-1983. Heildar aukning erlendra skulda 1979-1983 bæði meðtalin verðlag 1984 Æ 14.276 m.kr. 19.150 m.kr. íslenski umboðsaðilinn um fyrstu ferð Rainbow Navigation: „Vitum ekki hversu mikill farmurinn er" „AÐ ÞVÍ er við best vitum á Rain- bow Hope að leggja úr höfn í Nor- folk þann 16. maí áleiðis til Is- lands," sagði Magnús Ármann, framkvæmdastjóri Skipamiðlunar Gunnars Guðjónssonar sf., er blm. Mbl. ræddi við hann í gær. Skipa- miðlunin er umboðsmaður banda- ríska skipafélagsins Rainbow Navi- gation hér á landi. „Hvort einhver farmur hefur þegar verið bókaður og hversu mikill hann kemur til með að verða í þessari ferð vitum við hreinlega ekki að svo komnu máli. Þetta verður bara að koma í ljós þegar skipið leggst að bryggju í Keflavik þann 25. maí," sagði Magnús. Samkvæmt heimildum Mbl. eru bæði íslensku skipafélögin með ferðir frá Bandaríkjunum til ís- lands nokkrum dögum fyrir og eftir brottför Rainbow Hope, þannig að farmur skipsins þarf ekki að vera mikill í þesari fyrstu ferð, ekki sist í ljósi hins stutta bókunartíma. Félagið fékk ekki leyfi fyrr en á föstudag til þess að bóka farm i fyrstu ferðina. Athugasemd Rlaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Tannlæknadeild tláskóla Islands: í dagblaðinu Tímanum, NT, hafa á undanförnum dögum birst hinar furðulegustu fréttir sem varða Tannlæknadeild Há- skóla íslands. Fréttir um að opna gröf til að meta gervitennur sem nemandi smíðaði eru svo fáránlegar og ósmekklegar að þær eru ekki svaraverðar. Þess verður þó að geta að umrædd stúdína getur illa verið dux í fagi sem hún hef- ur ekki tekið neitt próf í ennþá! Laugardaginn 5. maí sl. eru höfð eftir mér ummæli í NT varðandi pólska flóttakonu sem eru röng. Blaðakona las þessa klausu fyrir mig í síma kvöldið áður og sagðist ég ekki geta sætt mig við að þetta væri birt. Það var gert engu að síður. Tannlæknadeild var falið af heilbrigðisyfirvöldum að meta faglega hæfni flóttamannsins. Prófin eru einungis verkleg og munnleg og í tilfelli pólsku flóttakonunnar hefur verið heimilað að prófin fari fram á ensku. Aldrei hefur komið til tals að hún yrði að taka sama námsefni og núverandi annars árs nemar. Um íslenskukunn- áttu lét ég þess getið að það háði flóttakonunni mjög að geta ekki enn gert sig skiljanlega á ís- lensku. Um árangur einstakra manna í prófum innan deildar- innar vil ég ekki þurfa að ræða í blöðum. Sigfús I'or Klíasson, deildarforseti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.