Alþýðublaðið - 24.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1931, Blaðsíða 4
4 atPVÐUBtsAÐTÐ BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar rlrossíur. Lægst verð Reynið viðskiftin. Simi 1232. Danzkjilar. Samftvæmiskjólar, sérstakleoa snotrir oo ódýrir, ern nií bomnir í Soffíubð í heimi. Á hún að framleiÖa meira af bifreiðum en allar aðrar bif- reibaverksmiðjur á Englandi sam- anJagt. Verksmiðjan á að standa á 195 ha. svæðá. — Ford hefir sagt að hægt veröi að framleiða 2 bifreiðir á hverri mínútúi í ]>ess- ari verksmiðju. öm dagfaii véflfim. Skráning atvinnalausra sendi- sveina fer fram n. k. mánudag kl. 1—7 e. h. í skrifstofu Verzlun- armannafélagsins „Merkúrs“, Lækjargötu 2 (uppi). Áríðandi að allir atvinnulausir sendisveinar mæti þar til skrásetningar, hvort sem þeir eru meðlimir í sendi- sveinadeild „Merkúrs" eða ekki. íþróttaflokkur verkamanna. Fimleikaæfing íþróttaflökks verkamanna, sem átti að vera í gærkveldi, _ varð að hætta við á síðustu stundu sökum þess, að hiúsnæðið var af vangá upþteikið. Reglulegar æfingar verða fyrst lum sinn í fimleikasal nýja bama- skólans kl. 9 f. h.. á sunnud. og kl. 9 e .h. á föstudögum. Næsta æfing á morgun. Allir verka- menn ættu sem fyrst að ganga í flokkinn, sem þegar hefir tekið til starfa með góðum árangri. Landbelgisfo'jótur dæmdur. Pýzki togarinn, sem „Ægir“ kom með i fyrradag og tók fram undan Vík i Mýrdal, var dæmd- ur í gær í 15100 kr. sekt auk afla og veiðarfæra. Togarinn er írá Cuxhaven og heitir „Senator Schröder." 'Hjápið máttvana dieng! í gær barst blaðinu tii mátt- vana drengsins: Frá Steinunni 5 kr., frá Ragnhi'di 10 kr., frá Hirði GuÖmundssyni 1 kr., frá VaJdimari Jónssyni 2 kr., frá Öddu 5 kr., frá K. G. 2 kr., frá Laugu 2 kr., frá G. 4 kr„ frá K. E. 1 kr„ frá P. G. 1 kr„ frá G. G. 1 kr„ frá ónefndum 2 kr„ frá Knug 10 kr. og frá Einari 3 kr. Samtals í gær 49 kr. — i íblaðinu í gær átti að standa: Frá ónefndum 10 kr. (en ekki 5 kr.), en upphæðin var öll í samtölunni. Þá alls komið kr. 497,90 íslenzk- ar og 5 kr. danzkar. Davið á Amfojargarlæk ætlar að setja upp hjá sér silf- utrefabú. Gerir hann ráð fyiir að byrja með 5 refahjónum. Gengi erlendra myuta * hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 5,69 100 danskar krónur — 124,79 — norskar — 124,79 — sænskar — 132,59 — mörk þýzk - 133,21 Innflutningshöftin. í auglýsingu forsætisráðherria í gær var ritvilla um innilokunar- merki, (). Auk öskstriga (Hess- ian) er segldúkur, pokar og poka- strigi, lóðarbelgir, lampakveikir, sáraumbúðir, vinnuföt (overalls) og sjóklæði undanþegin að- flutningsbanninu. „ímyndunarveikin" verður leikin annað kvöld. Innflutningsnefnd. Atvinnumálaráðlrerra sikipaði í dag innflutningsnefnd samkvæmt innflutningshaftareglugerð þeirri, er hann setti í gær. I nefndina hafa verið skipaðir: Svavar Guð- mundsson fulltrúi, formaður, Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, samkvæmt tilnefn- ingu Alþýðusambiands Isiia.nds, Guðbrandur Magnússon, forstjóri áfengisverzlunarinnar, samikvæmt tilnefningu í. S. í„ Björn Ólafs- son heildsali, siamkvæmt tilnefn- ingu Verzlunarráðs íslands, og L. Kaaber bankastjóri, samkvæmt tilnefningu banfcanna. Alþýðu- sambandið og Verzlunarráðið Jétu þess getið, að þó að þau yrðu hvort um sig við tilmælum stjómarinnar uin að benda á inxann í nefndina, þá séu þau al- gerlega andstæð innflutningshöft- um. m Árbók þingmannasambands Norð urlanda, þrettánda ár (1930), er nú kom- in út. Hefir Islandsdeild sam- bandsins gefið hana út, en Jón Sigurðsson, skrifetofustjóri al- þingis, sem er ritari deildiar- innar, tekið hania saman. Er fyrri hluti bókarinnar útdráttur úr lög- gjöf Norðurlanda 1930, en síöari hluti frásögn um þingmannafund- inn hér í fyrra. Eru þetta s.am- tals á fjórða hundráð blaðsíður í stóra broti, prentað á ágætan pappír. Bagalegt er, að rnargar tnyndirnat í bókinni eru slæmar, sumar 'jafnvel afleitar, en ekki kann ég skil á því, hvort þiað er Ijósmyndaranmn eða myndamóta- gerðarmanninum að kenna. Bókciviniir. Esperantonámskeiðið. Aðsóknin að esperantonám- skeiðinu hefir orðið svo mikil að þurft hefir að skifta þátt-takend- unum i tvo flokk i. Vegna þessar- ar skiftingar geta örfáir komist að enn þá. Talið við Þórberg Þórðar son, Stýrimannastíg 9, kl. 8 til 9 í kvöld. Sími 33. Listaverkasýning Magnúsar Á. Ámasonar í sýn- ingarskálanum \’iö Kirkjustræíi verður opin á morgun, en það verður síðasti dagur sýningarinn- ar. Á henni höfðu í gær seist fjögur málverk og tvær afsteyp- ur í bronze af höggmyndurn. Einnig hafa nokkur lítil brjóst- líkmeski verið pöntuð hjá Magn- úsi síðan sýningin hófst, og hefir hann þegar fullgert eitt þeirra. l¥H§ er að frétta? Nœturiœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýriniannastíg 7, sími 1604, O'g aðra nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Nœturvördur er næstiu vifcu i lyfjabúð Reykjiavíkur og lyfja- búðinni „Iðunni". Messur á morgun: 1 dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, ferming, kl. 5 séra Friðrik Hall- .grímsson. I fríkirkjunm kl. 2 séra Árni Sigurðsson. I Landakots- kirkju kl. 9 f. m. biskupsmessa, kl. 6 e. m. biskups-guðsþjónusta með predikun. Hjálprœdisherinn. Samkomur á rnorgun: Helgunarsamkomia kl. IO1/2 árdegis. Sunnudagaskóli kl: 2. He mannia amkoma kl. 4 Hjálp- ræðissamikoma kl. 8 síðd. Hilmar Andrésen lautiníant stjórnar. — Lúðraílokkurinn og strengjiasveit- in aöstoða. Allir velikominir! — Heimiiasamhandsfundur verður á mánudaginn kl. 4. Hjónaband. Nýlega voru gefiin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Nanna Gunnarsdóttir, ÓI- afssonar í Vestmannaeyjum, og Gissur Þorsteinsson kaupmaður í Reykjavík. Heimili þeirra er á Sjafnargötu 10. Ípróttafélag Reykjavikur heldur danzskemtun fyrir yngri deildir félagsins í húsi þess í kvöld kl, 9 Félagar fjölmenni. Eldri félagar einnig. Gott undirspil. Stjórnin. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 annað kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. Kexverksmidjan í Hafnarfirði heitir „Geysir“, en ekki „Óðinn“, eins og misritaðist nýlega í bilað- inu. Vedri'ð. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reyikjavík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Suðvestankaldi. Þykknar upp þegar á daginn líð- ur. 1 nótt verður dálítil slydda eða rigning. Messid í Hafnurfirði á miorgun í fríkirkjunni kl. 2. isfisksflutningar. Verið er að búa „Njörð“ til ísfiskflutninga fyrir erlent félag, sem „Edinborg- ar“-verzlun hefir umboð fyrir. Togamrnir. Afli „Hilimis“, er kom af veiðum í gær, var 1200 Sparið peninga Foiðistópæg- indi. Munið pví eftir að vant ykkur rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt ve ð. FepmingargjaHr: Ijösm^ndarélar kr. 18- 20- og 48-. Herraveskl Bndd- nr, dömuveski og tösknr, hálslestar, bringir, skrantskrín, púflnrdósfr, skrifborðsmnnlr allskonar. Iútið inn, Amatörverzlun Þ. Þorleifssonar Kirkjnstræti ÍO. Kenni að tala og lesa dönsku og byrjendnm organleik. Á. Biiem, Laufásvegi 6, sími 993. ALÞÝÐUPRENTSMiÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon |i]jS ar tækifærisprentun svo sem eriilijó, að- III göngumiða, kvittanir, ||| reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vifl réttu verði. Lifur og hjortu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. xxxxxx>ooooo< Boltar, rær og skrúfur. V ald. Poulser, Klapparstíg 29. Sími 2*. xxxxxx>ooooo< körfur ísfiskjar. „Skúli fógeti" kom af veiðum í morgun. Kvað hann hafa fengið um 1100 körfur ísfiskjar. Flóttamaður. Yfirmaðurinn í „Café Osborne" í Kaupmanma- höfn, hvarf nýlega. Við rannsökn kom í ljós, að um 5000 ‘krónur, sem höfðu átt að fara til þjón- anna, voru líka horfnar. Nú hefir þýzka lögreglian handsamað „yf- irmanninn“ og sendi hann til lög- reglunnar í Kaupmannahöfn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.