Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 48

Morgunblaðið - 10.05.1984, Síða 48
Opið öll fimmtudags-, töstudags-. laugardags- og sunnudagskvöld AUSTURSTRÆTI22, INNSTRÆTI, SÍMI 11633 Opió alla daga frá kl. 11.45-23.30. AUSTURSTRÆTI22, INNSTRÆTI, SÍMI 11633. FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 20 KR. Ólafur G. Einarsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Slökkviliðs- FRESTUN tveggja daga verkfalls flugmanna, sem átti að skella á á miðnætti nk„ var talin koma til greina í nótt er Morgunblaðið fór í prentun, en samningafundir stóðu þá enn í húsakynnum ríkissátta- semjara í Borgartúni 22. Þá sögöu heimildarmenn blaðsins að það stór- ir samningsliðir væru eftir, að ólík- legt væri að gengið yrði frá nokkrum samningum á þeim fundi, en hins vegar töldu þeir koma til greina að flugmenn frestuðu verkfaili í Ijósi þess að nokkuð hefði miðað í sam- komulagsátt, og að verkfall á þessu stigi samninganna myndi ekki flýta fyrir samningsgerð. Eftir kvöldverð- arhlé hjá ríkissáttasemjara í gær- kveldi komu aðilar saman á nýjan leik, og þá höfnuðu Flugleiðir gagn- tilboði því sem flugmenn höfðu gert þeim seinni part dags í gær, en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins höfðu flugmenn dregið verulega í land hvað kröfugerð snertir, en að mati Flugleiða ekki nóg. Á tíunda tímanum í gærkveldi kom svo trúnaðarmannaráð og stjórn flugmanna til fundar við samninganefnd flugmanna í Borg- artúni, og ræddu þeir fram undir miðnætti til hvaða ráða skyldi gripið, m.a. með það í huga hvort staðan leyfði að boðuðu verkfalli, sem skellur á á morgun að öllu óbreyttu, yrði frestað. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins stóð aðalágreiningurinn í viðræðunum í gær um það hvort Flugleiðir ættu að greiða 1% í sér- YFIRGNÆFANDI meirihluti, eða 82,2% þeirra sem spurðir voru í skoðanakönnun Hagvangs í síðasta mánuði, töldu það góða hugmynd að færa verkefni frá hinu opinbera yfir á hendur einkafyrirtækja. Aðeins 12,4% töldu hugmyndina slæma og 5,3% töldu sig ekki geta svarað spurningunni. Þá töldu 91,2% þeirra, sem stakan sjúkrasjóð, en Flugleiðir höfnuðu þeirri kröfu alfarið, með þeim rökum að þeir greiði þegar 1% í félagssjóð, sem sé raunar það sama og sjúkrasjóður, og vitna Flugleiðamenn í dóma sem fallið hafa og sýna fram á að hér er um sams konar sjóði að ræða. Auk þess vildu Flugleiðir, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, ekki svöruðu, að hagkvæmni ykist með því að færa opinberan rekstur yfir til einkaaðila. Rúmlega 86% töldu þjónustu batna við þessa breyt- ingu, en aðeins 47% töldu félags- legt öryggi aukast við breytta til- högun. Þriðji liður könnunarinnar fólst í því að almenningur var að því spurður hvaða þætti opinberrar fallast á kröfu flugmanna um launajöfnuð til handa yngstu flugmönnunum á Fokker-vélun- um, en Flugleiðir segja að slíkur jöfnuður, fyrir utan allar aðrar kröfur, þýddi allt að 28% launa- hækkun fyrir suma flugmann- anna. Sjá innlendan vettvang um kjara- deilu flugmanna á bls. 16. þjónustu hann kysi helst að einka- aðilar tækju yfir. Kom þar í ljós, að mikill meirihluti var hlynntur því að rekstur opinberra mötu- neyta, viðhald á byggingum og eignum hins opinbera og sorp- hreinsun yrði framkvæmd af einkaaðilum. Sjá nánar um könnunina á mið- opnu blaðsins. 82 % vilja færa ríkis- rekstur til einkaaðila þingflokks Sjálfstæðisflokksins hreyfði þeirri hugmynd við forsætis- ráðherra á fundi formanna stjórnar- flokkanna síðdegis í gær, að skyn- samlegast væri, ef stjórnarliðar næðu ekki saman allra næstu daga um afgreiðslu margra stórmála á Al- þingi sem mörg hver eru komin í hnút, að upp úr miðjum mánuðinum verði gert þinghlé í um hálfan mán- uð. Þing komi síðan saman á ný t júnímánuði og gefi sér þá þann tíma sem þarf til afgreiðslu mála. Er Mbl. leitaði skýringa hjá ólafi á þessari hugmynd hans, svaraði hann: „Mér sýnist orðið tæknilega ómögulegt að ná öllum þessum málum í gegn fyrir aðra helgi, en stefnt hefur verið að þinglausnum þá.“ Ólafur sagði að margir þingmenn virtust vera búnir að binda sig erlendis og við annað eftir aðra helgi og því teldi hann beztu lausnina, ef ekki næð- ist saman um málin á allra næstu dögum, að þinghlé yrði gert og mætti í því hléi vinna betur að mörgum málanna í nefndum. Síð- an gæti þing komið saman á ný í júnímánuði og tekið sér þann tíma sem það þyrfti. Þingflokkar stjórnarliða fjöll- uðu um mál þessi sem hnútar eru á innan stjórnarliðsins á fundum sínum í gær. Formenn flokkanna komu síðan saman og ræddu mál- in, en þau eru, eins og Mbl. hefur skýrt frá síðustu daga, helst þessi: Húsnæðismálafrumvarpið vegna Búseta; fylgimál stjórnarfrum- varps um ríkisfjármál, svo sem viðaukatillaga menntamálaráð- herra og 10% bindiskyldan; stjórnarskrármálið og kosninga- lögin, áburðarverð o.fl. . - Þjóðarátak í skógrækt Fram hefur verið lögð þings- ályktunartillaga um þjóðarátak í trjárækt á 40 ára afmæli lýðveldis- ins. Tillagan felur ríkisstjórninni, ef samþykkt verður, að hlutast til um slíkt þjóðarátak, bæði í þétt- býli og strjálbýli. í greinargerð er minnst á að Skógræktarfélag íslands hafi verið stofnað á Þingvöllum 1930 í tengslum við þúsund ára af- mæli Alþingis. Við stofnun lýð- veldis 1944 hafi landsnefnd lýð- veldiskosninga og Skógræktar- félagið staðið fyrir stofnun Landgræðslusjóðs, sem hafi leyst af hendi mörg mikilvæg verkefni. Á 1100 ára afmæli ís- landsbyggðar var gerð sérstök landgræðsluáætlun fyrir árin 1974—1978. Flutningsmenn telja við hæfi, á 40 ára afmæli lýðveldisins í ár, að stjórnvöld beiti sér fyrir þjóðarátaki í trjárækt, í samvinnu við rúm- lega 30 skógræktarfélög í land- inu. Flutningsmenn eru úr öllum þingflokkum. Fyrsti flutnings- maður er Gunnar G. Schram Staðan í kjaradeilu flugmanna í nótt: Búist var við frest- un boðaðs verkfalls Þingi verði frestað komi saman í júní ÓLAFUR G. Einarsson formaður menn á æfingu ÁTJÁN slökkviliðsmenn frá 13 slökkviliðum víðs vegar að af landinu eru þessa dagana á nám- skeiði í Hafnarfirði, sem Bruna- málastofnunin gengst fyrir. Slökkviliðsmenn voru önnum kafnir við aö dæla vatni við syðri hafnargarðinn í Hafnarfirði þeg- ar Ijósmyndara Mbl. bar að garði og er ekki annað að sjá, en menn gangi vasklega fram. Morgunblaðið/KEE.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.