Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, FOSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn ( -\ GENGIS- SKRANING NR. 89 — 10. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,850 29,890 29,540 1 St.pund 41,081 41,136 41,297 1 Kan. dollar 22,972 23,034 23,053 1 Dönsk kr. 2,9280 2,9319 2,9700 1 Norsk kr. 3,7764 3,7865 3,8246 1 Sænsk kr. 3,6505 3,6603 3,7018 1 Fi. mark 5,0792 5,0929 5,1294 1 h. frsnki 3,4781 3,4874 3,5483 1 Belg. franki 0,5255 0,5269 0.5346 1 Sr. franki 12,9902 13,0251 13,1787 1 lloll. öllini 9,4967 9,5221 9,6646 1 V-þ. mark 10,6827 10,6970 10,8869 1 IL líra 0,01730 0,01734 0,01759 1 Austurr. sdi. 1,5182 1,5223 1,5486 1 Port. escudo 0,2121 0,2127 0,2152 1 Sp. peseli 0,1910 0,1915 0,1938 1 Jap. vcn 0,12933 0,12968 0,13055 1 Irskt pund 32,806 32,894 33,380 SDR. (Sérst. dráttarr. 30.4.) 30,8559 30,9390 . Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............................. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)........ 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar....... 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar........... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæour í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir lærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ............. (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ....................... (12,0%) 21,0% 5. Vísitólubundin skuldabréf: a. Lanstimi allt að 2'/? ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........................2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeynssjóöur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæð er nú 260—300 þúsund krónur og er lanið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóour verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftír 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 kronur Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lénskjaravísitala fyrir maímánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrét í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla syngur á kvöldvökunni undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kórsöngur á kvöldvöku Kvöldvakan verður á sínum stað kl. 20.40 og hefst hún á því að fluttur verður þátlur af Þórði í Börmum og ættmennum hans, eftir Jón Kr. Guðmundsson á Skáldsstöðum. Þá syngur Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kvöldvökunni lýkur með „Við fjöllin blá" en það er ljóð eftir Guðrúnu Auðunsdóttur, Elín Guð- jónsdóttir les. KvöldíR'stir kl. 23.15: Þáttunum fer að Ijúka að sinni Gestir þáttarins í kvöld verða þau Málmfríður .Sigurðardóttir, Mývetn- ingur, og SKúli Agústsson, eínn eíg- enda Bílaleigu Akureyrar. Jónas Jónasson, umsjónarmaður þáttarins, sagði að þau væru áreið- anlega mörgum kunn, „Málmfríður er af skáldum komin og Skúli af atorkufólki þannig að það verður ýmislegt skrafað og skáldlega mælt." Jónas sagði að þessum þáttum færi að ljúka að sinni og sagðist hann ekki gera ráð fyrir að þeir yrðu lengur en út þennan mánuð. Jónas Jónasson og félagar hans á Akureyri munu hafa í mörgu að snú- ast í sumar en þá flytur RIIVAK í annað húsnæði. \.ir|)s l\l Alexei en ekki Leó Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verður sovésk mynd sem gerð var á síðasta ári. Myndin er byfifið á sögu eftir Alexei Tolstoj (ekki Leo Tolstoj) og fjallar hún um mann sem í októberbyltingunni kemst óvænt yfir talsvert fé og tekur sér greifanafn. Lögregla keisar- ans eltir hann síðan úr landi þar sem hann tekur til við að stunda vafasöm viðskipti. Höfundurinn, Alexei Tol- stoj, fæddist árið 1882 og var því ungur maður er október- byltingin var gerð. Meðal þess sem hann skrifaði voru barna- bækur en einnig skrifaði hann bækur er fjölluðu um alvar- legri efni. Þýðandi myndarinnar, Hallveig Thorlacius, sagði að höfundurinn hefði alveg sloppið við það að falla í ónáð og komist undan ofsóknum Stalíntímans. Hallveig sagði að líta mætti á aðalsöguhetjuna sem per- sónugerving borgarastéttar- innar og eins og hún væri hann lífseigur og e.t.v. kæmist hann þetta langt vegna síns hversdagsleika. Sýningar myndarinnar tek- ur tæplega einn og hálfan tíma og með aðalhlutverk fara Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladimír Samojlof. Leik- stjóri er Alexander Pankrat- of-Tsjorní. Útvarp Reykjavik FOSTUDIVGUR 11. maí MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Árnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vökunætur" eftir Eyjólf Guð- mundsson. Klemenz Jónsson les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á". Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar SÍDDEGID____________________ 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (22). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkn- eska filharmóníusveitin leikur „Hádegisnornina", forleik eftir Antonín Dvorak; Zdenék Chal- abala sij. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharm óníusveitin í fsrael leikur „Hebridseyjar", forleik eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj. / Anne-Sophie Mutter, Antonio Meneses og Fflharmóníusveitin í Berlín leika Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit í a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síodegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID____________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a.Þáttur af Þórði í Börmum og ættmennum hans eftir Jón Kr. Guðmundsson á Skáldsstöðum. Þorbjörn Sigurðsson les. b. Skólakór Kársnes- og Þing- hólsskóla syngur. Stjórnandi: Þórunn Björnsdóttir. c. „Við fjöllin blá". Elín Guð- jónsdóttir les Ijóð eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. 21.10 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtekinn 1. þáttur: „Hver er gagnnjósnarinn?" Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leik- stjóri: Árni Ibsen. Leikdendur: Helgi Skúlason, Jóhann Sigurð- arson, Arnar Jónsson, Valde- mar Helgason, Þorsteinn Gunn- arsson, Ævar R. Kvaran, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Valur Gíslason, Sól- veig Pálsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.sk rá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. , 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 11. maí 19.35 Ilmhverfis jörðina á áttatíu dögum Þýskur brúðumyndaflokkur gerður eftir alkunnri sögu Jules Verne. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni I'msjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk l'msjónarmaour Edda Andrés- dóttir. 21.25 Af erlendum vettvangi Þrjár stuttar, breskar frétta- myndir um stjórnmálaþróun í Frakklandi, Portúgal og Jórd- aníu. 22.15 Nevsorof greifi Sovésk gamanmynd fri 1983 sem styðst við sögu eftir Alexei Tolstoj (1882—1945). Leikstjóri Alexander Pankratof Tsjorní. Aðalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladímír Samojl- of. í októberbyltingunni í Péturs- borg kemst skrifstofumaður einn óvænt yfir talsvert fé og tekur sér greifanafn. Með lög- reglu keisarans á ha'lununi flýr „greifinn" land og kemur undir sig fótunum í Tyrklandi með vafasiimum viðskiptum. Þýðandi Ilallveig Thorlacius. 23.40 Fréttir í dagskrirlok. 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.00—17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 f föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Baröa- son. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.