Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAl 1984 Samtök makalausra? Hópur fólks sem hefur aö undanförnu unniö aö stofn- un samtaka einhleypra boöar til kynningar- og um- ræöufundar í Fólagsstofnun stúdenta (við Hring- braut) laugardagskvöldiö 12. maí kl. 8.30. Strax að fundinum loknum veröur dansleikur á sama staö til kl. 03. i i'.„ h \ Osvikinn gædingur verð frá kr. 6.950.- Giralaust — 2ja gíra — 3ja gíra — 5 gíra — 10 gíra og 12 gíra. D.B.S. reiöhjól hafa margsannaö yfirburöi sína viö íslenskar aöstæður. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKIIMN 105REYKJAVIK SUDURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670 Metsölublad á hverjum degi! Lætur Alþíngi bjóða sér slíka yfirtroðslu? Tillaga um * þjóðar- atkvæði, hvort leyfa skuli bruggun og só'hi meðal- sterks öls, liggur óafgreidd í allsherjarnefnd Samein- aös þings, ásamt mörgum fleiri málum. iH'Car blaðamaður Morgunblaðsins spyr þing- nefndarformanninn, hvað dvelji afgreiðshi þessa máls í þingnefndinni setur hann sig i hian hest og segir „Það verður boðaður fundur í nefndinni (inn- skot: sem ekki hefur kom- ið saman til fundar frá 30. apríl sl.) jafnskjótt og pláss er fyrir hann í starfi þings- ins, en það er samkomu- lagsatriði, hvað við tökum fyrir i fundum í nefndinni. Eg tel þó að það séu ýmis mál brýnni en þetta." Það var og — og alhir fjöldinn heldur að þing- nefndir haldi marga fundi í viku hverri, a.m.k. á slo- ustu vikum þings! Menn hafa mismunandi afstöðu til bjórmálsins sem slíks og hér verður ekki tekin afstaða til þess. En sá þvergirðingsháttur sem kemur fram í svari nefnd- arformannsins er með fá- dæmum. Að sjálfsögðu á nefndin að afgreiða þetta mál og fleiri, sem hún ligg- ur i, til þingsins — og það að fi að taka afstöðu til þess við atkvæðagreiðslu. Það er lýðræðis- og þing- ræðislegur gangur mála. En það var meira blóð í kúnni. Þingnefndarfor- maðurinn segir: „En þingsályktunartil- lagan eins og hún er orðuð núna getur náttúrulega aldrei farið út frá allsherj- arnefnd, einfaldlega vegna þess að hún þarf að vinnast upp aftur"!.' Þar féll eins manns stóridómur. Væri ekki ráð að láta meirihluta nefndar og þings um dómsuppkvaðn- inguna? Óiafur Þ. Þóroarson formaður Allsherjarnefndar: Ymislegt er brýnna heldur en bjórmálið Kh KI hefur vrriA haldinn íundur í illa berjarnrfnd SameinaÖN þíngí* síft»n 30. apríl »1. Of( ólafur 1». Ivrðarson, sem er formaður nvfnrlarinnar afbooaði fund bann strm booaour hafði verio í nefnd- inni s\. þnojudafismoreun. „I'að verour booaftur fundur t nefndinni jafnskjóti og pláss it fjrir hann i starfi þingsins, en það er samkomulaKsatriöi hvao vio lökum fyrir á fundum í nefndinni. ílg tel þó að þaft séu vmÍK mil brýnni en þetta mál," sagoi Olafur 1». hóroarson Andþingleg og ólýðræðisleg vinnubrögð Margan manninn rak í rogastanz er hann las ummæli Ólafs Þ. Þóröarsonar, formanns allsherjarnefndar Sameinaos þings, í Morgunblaöinu í gær. Þar lætur nefndarformaöurinn aö því liggja aö hann muni þvælast fyrir því aö tillaga til þingsályktunar um þjóöaratkvæöi um bjór komist úr nefnd og til atkvæöa í þinginu. Hér skiptir ekki máli hvert þingmáliö er, heldur sá hrokagikks- háttur sem felst í viöbrögöum nefndarformannsins, aö Alþingi fái ekki aö skera úr máli meö atkvæöum, ef þaö stríoir gegn duttl- ungum einstaks nefndarformanns. Þetta er ekki eina máliö sem bíöur í þessari þingnefnd. Nefna má tillögu um framburöar- kennslu og málvernd sem fólk almennt hefur mikinn áhuga fyrir. Vinnubrögð á Alþingi þarfnast end- urhæfingar Ingvar Gislason, forseti neðri deildar, sá ástæðu til þess að vanda um við þing- menn vegna slæmrar mæt- ingar sl. miðvikudag. Þing- forsetar hafa og séð ástæðu til að brýna fyrir þingnefndarformönnum og þingnefndum að koma fri sér málum. Vinnubrogð á Alþingi eru, því miður, ekki til eft- irhrt-vtni, a.m.k. ekki i öll- um sviðum. Þingskapalög, sem þarfnast endurskoð- unar, valda þar nokkru um. Nauðsynlegt er að setja meðferð þingsilykt- ana, fyrirspurna og um- ræðna utan dagskrár, sem þrengja æ meir að höfuð- verkefni Alþings — lög- gjafarstarflnu — skýrari mörk. En fleira kemur til, svo sem einstök milgleði stöku þingmanna, sem þenur sig i stundum yflr fleiri khikkutíma. Oft er það svo að þeir sem tala lengst segja minnst Þvermóðska og persónu- leg bremsuiritta, eins og fram koma í uranwlum /ormanns allsherjarnefnd- V. eru síðan kapítuli út af fyrir sig og raunar móðgun við þingheim. Það væri miske við hæfl, i þeim hagræðingartímum sem við lifum nú, ao sérhæft rið- gjafafyrirtæki gerði úttckt i vinnubrögðum þing- nefnda og meðferð þeirra almennt i þingmilum? l'mmæli Ólafs Þ. Þoroar- sonar ýta undir slíkan gjörning. Fólkið í landinu, sem þingið kýs, hefur sinn vilja um forgangsröðun þing- mila. Enginn vafl er i því að frumvörp um stjórn- arskrirbreytingu og að kosningalðgum hafa höfuð- þýðingu í hugum stórs hhita þjóðarinnar. Frum- varp að útvarpslögum og frumvarp að Qarskiptalög- um vega og þungt Að ógleymdum ýmsum tillög- um til þingsilyktunar. Hér skal serstaklega nefnd til- laga um framburðar- kennslu og milvernd. Til lagan um þjóðaritak í skógrækt i 40 afmæli lýð- veldisins hefur og vakið al- mannaathygli. 73íáamatkadutinn 51' U*l *gtettiffðtu 12-18 Opið laugardag Dodge 024 1982 Brúnsanz., ekinn 19 þús. km. Sjálfsk., afl- stýri, útvarp, senulband, snjó- og sumar- dekk. Verð 420 þus. Skipti. Mazda 626 2000 Sport 1982 Gullsanz., ekinn 52 þús. km. Sóllúua og fl. Verft 300 þús. Mazda 323 Saloon 1300 1982 Rauóur, ekinn 20 þús. km. Útvarp, segul- band, snjó- og sumardekk. Verö 220 þús. Maida »29 Sedan 1982 Beis, ekinn 26 þús. km. Útvarp, setrulband, snjrt- ok sumardekk. Verð 330 þús. Mazda Rx7 Sport 1981 Blár, ekinn 22 þús. km. IHvarp, seitulband, sótlúKa, rafmaftn i rúðum otf fl. Verð 520 þús. Skipti. Vinaall gporthíll. Vimurll sportblll. Toyota Cicia Coupé ST 1981 Rauður, 5 ttíra. ekinn 10 þús. km. (Itvarp, segulband. Verð 370 þús. ToyoU Tercel 1980 Silfinyrár. ekinn 45 þús. km. Ctvarp, senul band og fl. Verð 190 þús. Skipti. Honda Prelude 1981 Hvitur, sðllÚRa ok fl. Gullfalleirur sportbill. Vcrð 360 þús. Volvo 244 GL 1982 Blasanz., sjálfsk. m/ollu, 30 þús. km. Ýmsir aukahhitir. Verð 410 bús. Mazda 929 1980 Blár, ekinn 36 þús. km. Sjálfskiptur, útvarp, seuulband, snjð- og sumardekk. Verð 230 þús. Isuzu Trooper 1981 Hvítur, ekinn 41 jn'is. km. 2 dekkjanan^ar (á felgum). Útvarp, se^utband ok fl. Vandadur ¦MP* M.Benz 280 S 1976 Silfurgrár, sjálfsk. m/6llu. Sóllúita oit fl. aukahlutir. Bill i sérflokki. Verð 450 þús. Wagoneer 1979 Maron-rauður, ekinn 5'. þús. km. 8 cyl. Sjálfsk. m/ðllu. Quadora-Trac ou fl. Verð 420 þús. (Ath. skipti). BMW 320 1981 Gull-sanz, ekinn 50 þús. km. Otvarp, senul- band, snjó- og sumardekk. Verð 380 þús. Skipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.