Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kvíkne's hotel — Balholm 5850 Balestrand Sognefjorden Noregi oskar eftir matreiðslumönnum sem fyrst. Laun og skilmálar eftir samkomulagi. Skriflegar um- sóknir með meömaelum sendast til ofangreinds heimilisfangs. Ung dönsk 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu á leikskóla, barnaheimili eoa sem húshjálp frá 15. júli eöa 1. ágúst. Nánari upplýsingar hjá: Tlna Rasmussen, Bojdenvej 92, 5750 Ringe, Danmark. Sími: 45-9-271227. VEROBRÉ.AMARKAOUR Huai VER8UMARINNAR 8IMI SB77 70 SlMAT f MAH KL.IO-12 OO 16-17 KAUPOGSALA VfBSKUlOABBÍFA húsnæöi óskast Ég óska eftir íbúð 3ja—4ra herb. á Reykjavíkur- svæoinu til leigu næsta vetur eða jafnvel til lengri tíma. Uppl. isíma 38417. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 0019533. Helgarferð í Þorsmörk 11.—13. maf: Brottför kl. 20, föstudag. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir um nágrennið. Farmiöa- sala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Afmælisnt í tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar, bókavaröar, í júní nk., verður gefið út rit honum til heiöurs. Ritiö veröur ekki til sölu á almennum markaði. Ritið mun kosta til áskrifenda kl. 700,-. Askrifendalisti liggur frammi á skrifstofu Ferðafélagsins. Feröafólag Islands. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja Afmælisfundur í tilefni 15 ára afmælis Sálarrannsóknarfélags Suöurnesja verður haldinn í húsi Tónlistarskólans við Austurgötu i Keflavík, laugardginn 12. maí kl. 14.00. Ávörp, fróöleikur, söngur og skyggnilýsingar. Meðal gesta er breski miöillinn Olive Giles. Kaffiveitingar. Nánar í Víkurfrétt- um. Stjórnin. Hjálpræðis- I herinn Kirkjujtræti 2 Föstudag kl. 20.30, sérstök sam- koma. Kommander Vill Kathli- een Pratt frá Bandarikjunum og Kommander K.A. Solhaug f'á Noregi tala. Einnig verður sam- koma meö þessum gestum sunnudag kl. 11.00 og kl. 20.30. Fjölmenniö á Her. Innanfélagsmót verður haldiö i Hamragili, laug- ardaginn 12. og sunnudaginn 13. þ.m. Keppnin hefst kl. 10, báöa daga. Laugardag: stórsvig, allir flokkar, svig, barnaflokkur. Sunnudag: svig unglinga og full- oröinsflokka. Mótsslit meö veit- ingum. Stjórnin. Innanfélagsmót veröur haldið í Bláfjöllum 12. og 13. maí nk. Keppni hefst kl. 12.00 báða dagana. Keppt verð- ur í öllum flokkum. Stjórnin. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! 2tt.rjjvmbli.tuii raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Utboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í: RARIK-84007, Stauradreifispennar. Opnun- ardagur: mánudagur 25. júní 1984, kl. 14.00. Tilbooum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð á sama stað aö viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 10. maí 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavík 8. maí 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. Hugvísindahús Háskóla íslands Innréttingasmíði Tilboð óskast í smíöi og uppsetningu innrétt- inga við Sturlugötu. Hér er um að ræða eld- húsinnréttingar í 3 fundarstofur og 1 kaffield- hús, auk innréttinga í afgreiðslu og fatahengi, skermvegg og fleira. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1500,- skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. maí 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Uppboð Eftir kröfu lögreglustjórans í Reykjavík fer fram opinbert uppboö að Borgartúni 7 (bak- lóð) laugardaginn 12. maí 1984 og hefst það kl. 13.30. Seldir verða margskonar óskilamunir, sem eru í vörslu lögreglunnar, svo sem: reiðhjól, úr, skartgripir, fatnaður og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. tilkynningar DAGSBRUN Frá Verkamannafélaginu Dagsbrún Verkamannafélagið Dagsbrún vill taka fram að frá 15. maí til og meö 15. september er í gildi helgarvinnubann í hafnarvinnu og í steypustöðvum á félagssvæði Dagsbrúnar. Stjórn Dagsbrúnar. DAGSBMN Frá Verkamannafélaginu Dagsbrún og Verka- kvennafélaginu Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn vilja minna á aö frá 15. maí til og með 1. september er í gildi helgarvinnubann í fiskvinnslustöðvum á fé- lagssvæöum þessara félaga. Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagiö Framsókn. Tónlistarskólinn Seltjarnarnesi v/Melabraut, sími 17056 Umsóknir fyrir nk. skólaár þurfa að berast til bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 15. maí. Skólastjóri. 30 ára nemendur Nemendamót veröur á Löngumýri í Skaga- firöi 9. júní kl. 20.30 fyrir nemendur 1953—1954. Þátttaka tilkynnist til Elsu Jós- efsdóttur í síma 91-40278 og Unnar Jóhann- esdóttur í síma 95-5464. bátar — skip Utgerðarmenn — skip- stjórar — snurvoðabáta Þeir útgerðarmenn og skipstjórar sem hyggja á aö stunda veiðar með snurvoö í sumar vinsamlegast ath. eftirfarandi: 1. Okkur vantar góða snurvoöabáta í viö- skipti í sumar, sem geta lagt sig eingöngu við að veiða kola. 2. Kolinn er utan kvóta frá 1.6. til 31.12. 1984. 3. Við borgum 1. flokks verö á allan snur- voðakola. 4. Erum reiðubúnir aö borga hærra verð. 5. Ýmis önnur fríðindi. 6. Öruggt uppgjör reglulega. 7. Ef þú stundar veiðar fyrir okkur í sumar frá Tálknafirði þá gefst þér kostur á aö stunda arðsamann veiðiskap, þar sem stutt er að fara á ein auðugustu kolamið sem til eru við landið. Vinsamlegast hafið samband í tíma. ISHAF Simi 94-2656 eftir kl. 19.00 alla daga. ÍFélagsstarf !•._..______._ _ __*^__r. _• » « I Sauðárkrókur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Sauðárkróks verður haldinn þriðjudag- inn 15. mai 1984 í Sæborg. Fundurinn hefst kl. 21.00 Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Mosfellssveit S|álfstæðiifélag Mosfellinga efnir til vorferðar laugardaginn 12. maf nk. Farið verður meö rútu i Bergvík á Kjalarnesi, þar sem m.a. verður kynnst glerblæstri. Þaöan verður ekið i dælustöðina á Reykjum og hún skoðuð. Lagt verður af stað frá Hlégaröi kl. 16 Skráning í feröina fer fram hjá Svani Gestssyni, Versluninni Þverholti við Langatanga. simi 66630. Allir velkomnir. Stjórnin. . - É

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.