Morgunblaðið - 11.05.1984, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.05.1984, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kvikne’s hotel — Balholm 5850 Balestrand Sognefjorden Noregi óskar eftir matreiðslumönnum sem fyrst. Laun og skilmálar eftir samkomulagi. Skrifiegar um- sóknir með meðmælum sendast til ofangreinds heimilisfangs. Ung dönsk 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu á leikskóla, barnaheimili eða sem húshjálp frá 15. júlí eða 1. ágúst. Nánari upplýsingar hjá: Tina Rasmussen, Bojdenvej 92, 5750 Ringe, Danmark. Sími: 45-9-271227. VEROBR£FAMARKAOUR HU* VER8UJNARINNAR SIMI 0877 70 SiMATiMAR KL.lO-12 OO 16-17 KAUP OG SALA VHfSKULOABHÉFA húsnæöi óskast Ég óska eftir íbúö 3ja—4ra herb. á Reykjavíkur- svæöinu til leigu næsta vetur eöa jafnvel til lengri tima. Uppl. í sima 38417. I.O.O.F. 1 = 16605118 % = L.f. I.O.O.F. F12 = 1665118% = L.f. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 00 19533. Helgarferð i Þórsmörk 11.—13. maf: Brottför kl. 20, föstudag. Glst í Skagfjörösskála. Göngu- feröir um nágrenniö. Farmiða- sala á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Afmælisrit í tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar, bókavaröar, i júní nk., verður gefið út rit honum til heiöurs. Ritiö verður ekki til sölu á almennum markaði. Ritiö mun kosta til áskrifenda kl. 700,-. Áskrifendalisti liggur frammi á skrifstofu Ferðafélagsins. Feröafélag islands. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Afmælisfundur í tilefni 15 ára afmælis Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja verður haldlnn i húsi Tónlistarskólans við Austurgötu i Keflavík, laugardginn 12. mai kl. 14.00. Ávörp, fróöleikur, söngur og skyggnilýsingar. Meðal gesta er breski miöillinn Olive Giles. Kaffiveitingar. Nánar í Víkurfrétt- um. Stjórnin. Hjálpræóis- herinn / Kirfcjustrseti 2 Föstudag kl. 20.30, sérstök sam- koma. Kommander Vill Kathli- een Pratt frá Bandarikjunum og Kommander K.A. Solhaug Pá Noregi tala. Einnig verður sam- koma meö þessum gestum sunnudag kl. 11.00 og kl. 20.30. Fjölmenniö á Her. Innanfélagsmót veröur haldið í Hamragili, laug- ardaginn 12. og sunnudaginn 13. þ.m. Keppnin hefst kl. 10, báöa daga. Laugardag: stórsvig, allir flokkar, svig, barnaflokkur. Sunnudag: svig unglinga og full- oröinsflokka. Mótsslit meö veit- ingum. Stjórnin. Innanfélagsmót veröur haldiö í Bláfjöllum 12. og 13. maí nk. Keppni hefst kl. 12.00 báöa dagana. Keppt verö- ur i öllum flokkum. Stjórnln. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! JÍItj rflwVÞInfrit> radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar mm tilboö — útboö Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í: RARIK-84007, Stauradreifispennar. Opnun- ardagur: mánudagur 25. júní 1984, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 10. maí 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavík 8. maí 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. Frá Verkamannafélaginu Dagsbrún Verkamannafélagið Dagsbrún vill taka fram að frá 15. maí til og meö 15. september er í gildi helgarvinnubann í hafnarvinnu og í steypustöðvum á félagssvæði Dagsbrúnar. Stjórn Dagsbrúnar. Hugvísindahús Háskóla íslands Innréttingasmíði Tilboð óskast í smíöi og uppsetningu innrétt- inga við Sturlugötu. Hér er um að ræða eld- húsinnréttingar í 3 fundarstofur og 1 kaffield- hús, auk innréttinga í afgreiðslu og fatahengi, skermvegg og fleira. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1500,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. maí 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Uppboð Eftir kröfu lögreglustjórans í Reykjavík fer fram opinbert uppboö að Borgartúni 7 (bak- lóð) laugardaginn 12. maí 1984 og hefst það kl. 13.30. Seldir verða margskonar óskilamunir, sem eru í vörslu lögreglunnar, svo sem: reiðhjól, úr, skartgripir, fatnaður og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Frá Verkamannafélaginu Dagsbrún og Verka- kvennafélaginu Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn vilja minna á að frá 15. maí til og með 1. september er í gildi helgarvinnubann í fiskvinnslustöðvum á fé- lagssvæðum þessara félaga. Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn. Tónlistarskólinn ^ Seltjarnarnesi v/Melabraut, sími 17056 Umsóknir fyrir nk. skólaár þurfa að berast til bæjarskrifstofu Seltjarnarness ffyrir 15. maí. Skólastjóri. 30 ára nemendur Nemendamót veröur á Löngumýri í Skaga- firöi 9. júní kl. 20.30 fyrir nemendur 1953—1954. Þátttaka tilkynnist til Elsu Jós- efsdóttur í síma 91-40278 og Unnar Jóhann- esdóttur í síma 95-5464. Útgerðarmenn — skip- stjórar — snurvoöabáta Þeir útgerðarmenn og skipstjórar sem hyggja á aö stunda veiðar með snurvoð í sumar vinsamlegast ath. eftirfarandi: 1. Okkur vantar góða snurvoðabáta í við- skipti í sumar, sem geta lagt sig eingöngu við aö veiða kola. 2. Kolinn er utan kvóta frá 1.6. til 31.12. 1984. 3. Við borgum 1. flokks verð á allan snur- voðakola. 4. Erum reiöubúnir aö borga hærra verð. 5. Ýmis önnur fríðindi. 6. Öruggt uppgjör reglulega. 7. Ef þú stundar veiðar fyrir okkur í sumar frá Tálknafirði þá gefst þér kostur á aö stunda arðsamann veiðiskap, þar sem stutt er að fara á ein auðugustu kolamið sem til eru við landið. Vinsamlegast hafiö samband í tíma. ÍSHAF Sími 94-2656 eftir kl. 19.00 alla daga. Sauöárkrókur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður haldinn þriöjudag- inn 15. maí 1984 í Sæborg. Fundurlnn hefsl kl. 21.00. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga efnir til vorferöar laugardaginn 12. maí nk. Farið verður meö rútu í Bergvík á Kjalarnesi, þar sem m.a. verður kynnst glerþlæstri. Þaöan verður ekiö í dælusföðina á Reykjum og hún skoðuö Lagf verður af stað frá Hlégaröi kl. 16. Skráning í feröina fer fram hjá Svani Gestssyni, Versluninni Þverholti við Langatanga, simi 66630. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.