Alþýðublaðið - 26.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðlð 1931. Mánudaginn 26. október. 250 tðlublaö. mm Fær 1 allaa sjó Afarskemtileg pýzk talmynd í 8 páttum. Aðahlutverkið leikur hinn vinsæli pýski leikari: WILLY FORST. Talfréttamynd frá Þýska- landi. Bilaperur allar ger£ir, nýkomnar. Sömuleið- is afturlugtir, hliðarlugtir, vasaljós og viðgerðarljóSi Alt mjög ódýrt. Har. Sveinbjarnarson. Laugavegi 84. Simi 1909. MnllersskóliBD. Nýr leikfimiflokkur fyrir teipur, 5—8 ára, byrjar æfingar laugardaginn 31. p- m, ki. 11 f. h. Nýr kvenn- flokkur byrjar einnig sama dag kl. 10 f. h. Jón Þor- steinsson frá Hofstöðum. Allir eiga erindi i FELL. Kex, sætt, frá 0,75 pr. V* kg. Do. ösætt, — 1,00 — V* kg. Kaffibætir, — 0,50 — stöngin, Kaffi, — 0.50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr Kjólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. I Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Verkakvennatéjaaið_^amsókn. Fundur verður haldinn priðjudaginn 27. p. m. kl. 8 7s í Alpýðu- húsinu Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2, Ásmundur Guðmundsson dósent flytur erindi. Konur beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. Matsveina- og veitmgaþjóna-félag Islands heldur fund á Hótel Skjaldbreið í kvöldkl. 12 á miðnætti. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. FELLI, Njálsgötu 43, simi 2285. Heimilisiðnaðarfélag tslands heldur saumanámskeið fyrir húsmæður um eins mánaðartíma fimm daga vikunnar (ekki laugardaga og sunnudaga), frá kl. 8—10 að kveldi. Kent verður að sniða, sauma og gera við allan algengan fatnað á konur og börn. Þær, sem vilja njöta pessarar tilsagnar, gefi sig fram fyrir 1. nóv- ember við Guðrúnu Pétursdöttur, Skólavörðustig 11 A, sími 345, sem. gefur allar nánar upplýsíngar. 1 NÁMSKEIÐ f SKRIFT fyrir fullorðna hefi ég áformað að halda i vetur. Skrifstofufólki.náms- fólki og öðrum, sem ekki eru ánægðir með rithönd sína, gefst hér tækifæri ti! pess að laga hana á skömmum tíma, pví að hver maður á að geta orðið vel skrifandi án mikillar fyrirhafnar, og pví fer fjarri, að maður purfi að vera illa skrifandi alla æfi, pótt hann einhverra hluta vegna hafi ekki lært að skrifa vei i æsku. Námskeiðið hefst í byrjun nóvembermánaðar og stendur yfir í mánuð, 15 stundir alls. Verður pað væntalpga 3 kvöld í viku, en leitast verð- ur við að haga kenslutíma eftir óskum nemenda svo sem unt er. Allar nánari upplýsingar fást heima hjá mér, Lauiásvegi 57, eða í síma 680, Guðrún Geirsdóttir, Aðvörun® Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. og eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi síðar enn 28. október, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjón ef brennur, og uppsögn veðlána á hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið er á móti gjöld- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirðí, 18. október 1931, Davíð Kristjánsson, umboðsmaður. mn» muk Eimskipið Háfnrinn. sa mna (Le Requin). Þýsk-frönsk tal-, hljóm- og söngvakvikmynd í 8 páttum tekin af Films Sonores París, Aðalhlutverkin leika:Rudolf Klein-Rogge, Gina Manes og Albert Prejean. Aukamynd: Micky Mouse í slökkviliðinu. Teiknimynd í 1 pætti. Börn fá ekki aðgang. 1 Danzskóli Rlgmor Hansson Skemtidanzæíing ídag kí. 4 og 6 og 9 í K.R. húsinu. ♦ Allt með íslensknm skipuni! # Mjallhvft, Brúðkaupsfjafir. Fermingargjafir. Afmælisgjafir. Minningargjdfir. Vinargjaflr. Barnagjafir. Jólagjafir, Gerið kanp yðar meðan úr- valið er mest. K. Einarsson &B]ornsson, Bankastræti 11. Hálstau, hvítir jakkar og sloppar Ált stifað og strauað ó- dýrast og bezt í Sími 1401.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.