Alþýðublaðið - 26.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1931, Blaðsíða 3
lifeÞSÐIIBlilÐIÐ S V élgæzla. ?OOOOOOOOOOOOGOOQOOOOOQO<X Beztu egipzkm cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru Soiissa Clgarettur frá Nieoias Somssa fréres, Cairö. Einkasalar á íslandi: Tóbaksverzlnn íilands h. f. &OQQOOOOOOO<X>OQOOOGOOOC Litli steipan bónar gólfið. Eitt af erfiðustu verkuin við húshaldið er að halda gólfunum hreinum og fáguðurr, en petta getur 6 ára krakki gert og hefir gaman af, ef notaðar eru'sBónvélarnar „Fakir“. Húsfieyja, leitið upplýsiinga í síma 1690, eða komið til EIRÍKS HJARTARSONAR, rafmagnsbúðina, Laugavegi 20. Inngangur frá Klapparstig, Fermingar skyfctur, flibbar, slamfmr, sokkar o. m. fl. BB IWM V - - hentmgt og ódýrt tll fermingarinnar. leggja skipunum — en lifia pó góðu lífi — eiga einkabíla, fín hús og purfa litlar áhyggjur að hafa fyrir hvort nóg fáist til að bíta, brenna eða klæðast í. Á sama tíma er verkamanni og sjómanni sagt að fara heim, og peir fá að hafa sínar áhyggjur um pað, hvort nokkur minsta von sé til að fleyta sér og sínum yfir mestu örðugleikana hjálparlaust. Og svo eftir 4—5—7 mánaða at- vinnuleysi kemur Kveldúlfiur, Alliance, Jónas, Ásgeir, Tryggvi o. fl. formælendur hins inndæla, ágæta pjóðskipulags og segja: „Þið purfið ekki svona mikil Laun; pið purfið að temja ykkur lífs- venjubreytingu." — Jónas segir: Launin purfa að lækka um 2/5. „Af ávöxtunum skuluð pið pekkja pá.“ Svona eru pá forverðir pess- ara tveggja flokka, sem verkalýð- urinn hefir að sumiu leyti hjálpað til valda. Þeir standa saman og sparka í sömu mennina, siem guldu peim jákvæði 12. júní s. 1. Nú eru verkin hætt að tala á pappírnum. Nú öskra pau út tiJ alls landslýðsins, og mál peirra er petta: Steypið verklýðssvikur- unurn af stóli og stofnið ykkar eigið ríki sem allra, allra fyrst. Látið fláar framsöknar-íhalds- tungur aldrei villia ykkur sýn framar! Niður með hræsnarana! Já; sverðin blika sex á lofti. Verkalýður! Hefir pú séð þau ? Veistu hverjir halda á peim? Hvar eru svo vopnin pín? Þú átt eitt sverð, sem — ef rétt er beitt •— getur sniðið öll sverðin íhald- anna við hjöltu og sverÖið pað heitir — samtök, og aldrei á síðustu tímum hefir verið meiri pörf en nú á pví, að vel sé haldið á vopninu pví. Göngum nú til verka og förum fyrst í félögum okkar að undirbúa vörnina — framsóknina — og að lokum sig- urinn. Tíminn líður! Ótal verkefni bíða. Að hætta að hugsa dugar sízt. Fram til nýrra dáða og verka, enda pótt vetrarmyrkur, íhaldsmyrkur, „Framsóknar"- myrkur(!) og alls konar myrkur leggist í bili yfir petta land. Missum aldrei kjarkinn, hverju sem fram vindur. Ó. J. Frá sjómönmmum. FB. Mótt. 25. okt. Farnir til Englands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur til ættingja og vina. Skipshöfnin á „Ara“. Erum á leið til Þýzkalands. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Gulltoppi“. Togamrnir. „Bragi“ kom í Igær- kveldi úr Englandsför. Danzskóli Rigmor Hanson. Skemtidanzæfing verður í diag í „K.-R.“-búsinu, svo siem nánar er auglýst um. Þar sem pað hefir verið látið í veðri vaka við mig af mönnum í stjórn Vélstjórafélagsins, a. m. k. einum peirra, Ágústi Guð- mundssyni, að ég hafi brotið af tm-ér í því félagi, og að pað hafi pví ástæðu til að bægja mér frá starfinu, og par sem mér sýnist, að með pessu sé nokkuð mikið í ráðist, þá um er að ræða að svifta miann starfi pví, er hann hefir lært og hefir öll skilyrði til, og þar sem petta að mínu áliti er þvert á móti því að vera á ástæðu bygt, finst mér að ég bafi rétt á að það komi opinberlega í ljós. Hver og einn mun hafa rétt til að bera bliak af sér í opinher- um skrifum, ef hann getur, og er síður en svo, að ég vilji neinum meina að bera hönd fyrir höfuð sér, enda veit ég að hlutaðeigend- ur þeir, er hér um ræðir, eru svo pennafærir, að peir gætu það pess vegna. Það, sem pessdr menn hafa gert að ástæðu gagnvart mér, skal pví greint. Ár 1924 fór ég sem 2. vélstjóri á e/s Esju 1 túr, og fór hún til Englands til viðgerðar. Ég var pá byrjaður að hugsa um upp- götvanir og búinn að fá pá sann- færingu, að pað gæti orðið mér eða landi og lýð til gagns. Þótt- ist ég purfa til útlanda til að út- vega mér siamhand í þessu efni. Þegar skipið var komið par í höfn, var farið að athuga örygg- islokur á gufukatlinum. Voru pær pá ryðgaðar alveg fastar, p. e. öryggisventlalaus gufuketill hafði verið notaður í skipinu. Stendur petta skriíað í vélardaghók skips- ins í dezember 1924. Er þetta það lakasta ástand, sem ég hefi séð viðvíkjandi vélgæzlu. Það er mögulegt að leiða rök að því, að slikt getur auðveldlega vald- ið ketilsprengingu, sem menn kanniast við hve geigvænlegar af- leiðingar hefir. Auk pess liggur öryggislokulaus guíuketill undir skemdum’.í hvert skifti seím prýst- ingurinn stígur um of, og verður ekki um sagt hve miklum skaða pað getur valdið, par sem togn- unartakmark efnisins liggur hálíu fýr en brottakmark. Hvað ætli að sagt hefði verið, ef slíkt hefði átt sér stað hjá mér? En pað, sem þeir telja að ég hafi brotið við þá í vélstjórafélaginu, er, að ég nedtaði að vinna meö slíkum vél- stjórum. Gefst þeim nú kostur á að verja áminsta aðferð sína við mig, ella viðurfcenma peir að ég hafi á réttu að standa. Ekki er vitanlegt að vélstjórar peir, er áttu þarna hlut að máli, hafi ver- ið settir til baka. Er um 'leið irétt að spyrja hlutaðeigendur hvernig þeir fari að að verja það í siam- anburði við að setja atvimnubann á mig. Svari þeir ekki, hlýtur pað að skoðast svo, að þeir ekki geti varið gerÖir sínar. Pétur Jóhannsson. KJm dagfnn og veginii. N <riTlUCr*HiM4AR VÍKINGSFUNDUR í kvöld. Emb- ættismannakosning. Hallgr. Jónsson flytur erindi. Náttúrufræðifélagið hefir samkomu í náttúrusögu- bekk Mentaskólans í kvöld kl. 8V2. Listaverkasýning Magnúsar Á. Árnasonar í sýn- ingarskálanum við Kirkjustræti var síöast í gær opin fyrir al- menning, en verður opin kl. 1 —4 daglega frameftir pessari viku fyrir skólafólk gegn læfck- uðumi aðgangseyri. — Menta- málaráðið hefir nú ákveðið að kaupa eitt af málverkum Magn- úsar, frá Vestmianmaeyjum. Auk þess, er áður var getið hér í blaðinu, voru síðustu dagana pantaðar tvær afsteypur í gi,ps af höggmyndum eftir hann. Hjáipið máttvena dieng! Á laugardaginn barst blaðimU til máttvana drengsins: Prá Erni Hafið vörurnar í réttri birtu, pví vel-lýst vara er að hálfu leyti seld. Vel-lýstur gluggi. — Vakandi sölumaður. f Dimmur gluggi. — Sofandi sölumaður. Látið sérfræðinginn setja upp hina réttu lvsinsru.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.