Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 13
OOTT FOLK MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ1984 13 úmaiFtmmí uuqukmgimn BRhmmM posrmjssnmw ».mí aumsaóu Nú um helgina leggur Ferðaskrifstof- an Úrvalland undir fót eða öllu heldur stétt undirskó og flytursig um 63 skref í suður í nýtt húsnæði í Pósthús- stræti 13. Þessi ferð er ekki síður ánægjuleg fyrir viðskiptavini Ún/als en starfsfólk, því í nýja húsnæðinu skapast aðastaða til stórbættrar þjónustu og umhverfið er sérlega bjart og skemmti- legt. Athugið að við lokum kl. 16.00 í dag. í tilefni flutninganna hefur Úrval tekið í þjónustu sína reyndan og öruggan barnafararstjóra, Eirík Fjaiar. Eiríkur mun stjórna stuttum ókeypis skoðunar- ferðum um borgina með þeim hætti sem honum einum er lagið. Fyrsta brottför verður með strætó frá Austurvelli kl. 10.30, og síðan eins oft og þurfa þykir til kl. 13.30. Af augljósum ástæðum verðureldri en 14 ára ekki veittur aðgangur nema í fylgd með smábörnum. Eiríkurmun vafalaust stjórna fjöldasöng og útskýra andalífið á Tjörninni og jafnvel tala ensku meðan á ferðunum stendur. í lokin mun Eiríkurdraga í Ferðahapp- drætti Úrvals, en allir þeir sem hafa bókað og greitt ferðir til Ibiza, Mallorca, Noregs og Daun Eifel fyrir laugardaginn eiga möguleika á að fá ferðina sína ókeypis. Sjáumst á laugardaginn! Nýja skrifstofan opnar laugardaginn 19. maí kl. 10.00 og verður opin til kl. 14.00. í tilefni dagsins verður húsnæðið tilsýnis og Úrvalsstarfsfólk kynnir ferðamögu- leika sumarsins. Bæklingar liggja frammi og kynningarmyndir verða á skjánum. Állir áhugamenn um ferðir og ferðalög eru hjartanlega velkomnir. Vegna flutnings á símakerfi ferðaskrif- stofunnar má því miður búast við verulegum truflunum á símasambandi á laugardaginn og biðjumst við velvirðing- ar á því. RÐOSKRIFSlOFfíN URVAl L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.