Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarbústaður Nýr lítill sumarbústaöur sem flytja má hverl á land sem er, til sölu. Uppl. í síma 36618. bóndadóttir sem er í námi, óskar ettir aö komast á islenskt heimili frá og meö júli/águst Skrifiö til: Eva Overgaard, Östergade 58, DK- 8833 Örum, Danmark. VEROBRÉFAMARKAPUR HU8I VERSUJNARINNAR SiMI B8T7X) afMATfMAR KL10-12 OO 1B-T7 KAUPOGSALA VHtSKULOABRÉFA Helgarferöir 18.—20. maí 1. Breiöafiaröareyjar. Nátturu- paradísin Purkey. Náttúruakoö- un, gönguferðir og eggjaleit. Ný og einatök ferö. 2. Þöramörk. Gönguferöir f. alla. Gist i Útivistarskálanum Básum. 3. Fimmvörðuháls — Eyjafjalla- fökull. Skiöa- og gönguferö. Uppl. og farm. á skrifst. Lækj- argötu 6a, sími 14606. Sjáumst. Hið ísienska náttúru- fræðifélag Steinasöfnunarferö i Hvalfjörö frá Umferöarmiöstöö á laugar- dag kl. 9. Nýir félagar ávallt vel- komnir. Stjórnln. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aöalsafnaöarfundur veröur haldinn sunnudaginn 27. mai nk. eftir guösþjónustu sem hefst kl. 14.00. Safnaöarstjórn Helgarferö í Þórsmörk 18.—19. maí: 1. Kl. 20 Þórsmörk — Eyja- fjallajökull — Seljavallalaug. Gengiö á laugardag frá Þórs- mörk yfir Eyjafjallajökul aö Seljavallalaug. Fararstjóri: Snæ- varr Guömundsson. 2. Kl. 20 Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfl. Fararstjóri: Ölafur Sigurgeirsson. Gist í Skagfjörös- skála. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Feröafélagi íalands 6. göngudagur Feröafélagslns er sunnudaginn 27. mai. Gengiö i kringum Helgafell sunnan Hafn- arfjaröar. Létt gönguleiö fyrir alla fjölskylduna. Nánar auglýst siöar. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnskólinn í Hafnarfirði Innritun í allar deildir skólans fer fram alla virka daga frá kl. 9.00 til 13.00. Innritun lýkur þriöjudaginn 5. júní. Eftirtaliö nám verður boöiö á næsta skólaári. 1. Nám fyrir samningsbundna iðnnema: a) 1. stig veröur á vorönn. b) 2. stig verður á haustönn og c) 3. stig verður á vorönn. 2. Nám í verknámsdeildum: a) Verknámsdeild í hársnyrtigreinum. b) Verknámsdeild í málmiðnum. c) Verknámsdeild í rafiðnum og d) verknámsdeild í tréiðnum. 3. Nám í tækniteiknun. 4. Meistaraskólanám fyrir byggingarmenn. 5. Fornám fyrir nemendur er ekki hafa fram- haldseinkunn frá grunnskóla. Fimleikasamband íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um náms- styrk úr Minningarsjóöi Áslaugar Einarsdótt- ur. Styrkur veröur veittur til náms í fimleika- kennslu og er miðað við að umsækjandi stundi nám við viðurkennda menntastofnun og sé við nám að minnsta kosti 6 mánuöi, námsáriö 1984—'85. Umsóknir er greini frá menntun umsækj- anda, iðkun fimleika, þjálfun og kennslu, ásamt meömælum sendist Fimleikasam- bandi íslands, íþróttamiöstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, merkt: „Minningarsjóður Áslaugar Einarsdóttir“ fyrir 20. júní 1984“. fundir — mannfagnaöir Vélprjónasamband íslands Vorfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 19. maí að Hallveigastöðum Túngötu 14, kl. 14.00. Áslaug Sverrisdóttir flytur erindi um jurtalit- un. Sýning á prjónavélum og saumavélum (over- lokk) og ýmislegt fleira. Stjórnin. útboö Húsfélagið Hraunbæ 36—42 Af gefnu tilefni eru þeir sem hafa áhuga á að bjóða í klæðningu og viðgerð þá er auglýst var í Morgunblaðinu sunnudaginn 13. þ.m. beðnir að hafa samband við Eirík Einarsson í síma 74817 eða Aðalstein Hallgrímsson í síma 84577 á kvöldin. Lóðir við Stigahlíð Reykjavíkurborg auglýsir eftir tilboðum í 21 einbýlishúsalóö viö Stigahlíö. Um lóðirnar gilda skipulags- og byggingar- skilmálar, sem þegar hafa verið samþykktir í borgarráöi. Tilboðsgjafar skulu senda skrifstofustjóra borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, tilboð sín í lokuðu umslagi merkt: „Stigahlíð“ og skulu þau hafa borist skrifstofu hans fyrir kl. 16.15, miövikudaginn 30. maí nk. Uppdrættir svo og tilboðsskilmálar þar sem m.a. er kveðið á um opnun tilboöa, greiöslu- kjör og tilhögun samninga um lóðarsölu liggja frammi á skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, 3. hæö, alla virka daga kl. 8.20—16.15. Nauösynlegt er aö tilboðsgjafar kynni sér skilmálana. Borgarstjórinn í Reykjavík. EIMSKIP Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í frágangsvinnu í Sundaskála 1. Verkið felst m.a. í múrbroti, yerð steypuvirkja, múr- verki, tréverki, málun og gólfhitalögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu okkar föstudaginn 25. maí kl. 16.00. \Uf VENKFN«HtTOFA \ A | I STEFANS ÓUVSSONAR H». 7A*. VV JL V CONSULTING ENQMEERS ■OROMTlX JO 109 KYKJAVM BM 700401 70041 Tilboð óskast í að mála utan fjölbýlishús, sem er fjórir stigagangar. Tilboöum sé skilað á augld. Mbl. fyri 23. maí 1984 merkt: „H — 836“. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar í símum 71949, 71728, 79475 og 71404. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Aöalfundur félagsins veröur haldinn þann 24. mai kl. 20.30 i Sjálf- stæöishúsinu viö Tryggvagötu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kafflveitlngar. Sljórnin. Kópavogur — Kópavogur I tilefni af 30 ára afmæli Sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi efnir felagiö til fagnaöar aö Hamraborg 1, 3. hæö, laugardaginn 19. maí 1984 frá kl. 16.00—19.00. Eddukonur fjölmenniö og takiö meö ykkur eiginmennina. Stjórn Eddu. Opinn fundur um Útvarpslagafrumvarpið: FRJÁLST ÚTVARP — hvert veröur framhaldiö Samband ungra sjálfstæöismanna og Heimdallur halda opinn fund um Utvarpslagaframvarpiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 19.30—21.00 miövikudaginn 23. maí nk. Ræöumonn: Friörik Frlörikooon Halldór Blöndal al- Guömundur Ein- 1. varaformaöur þingiamaður, Sjálf- araaon alþingia- Sambandt ungra atæöiaflokki. maöur, Bandalagi ajálfstæöiamanna. jafnaðarmanna. Jón Baldvin Hanni- Fundaratjóri: balsaon alþingls- Haukur Þór Hauka- maður, Alþýöu- son varaformaöur flokki. Haimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.