Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.05.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1984 Víkingur — KR 1:1 „ÉG VAR ÁNÆGÐUR meö margt hjá okkur í leiknum — viö áttum aö geta unniö, viö vorum nær þremur stigunum en KR-ingar ef á heildina er litiö en þeir fengu gullið tækifæri til aö sigra þarna í lokin,“ sagöi Björn Árnason Vík- ingsþjálfari eftir að liö hans og KR höföu gert jafntefli, 1:1, í fyrsta leik íslandsmótsins í knattspyrnu á Valbjarnarvelli í gærkvöldi. Bæöi mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Víkingar voru betri í leiknum — þeir voru fljótari á boltann og ákveðnari í návígjum. Fyrri hálf- leikurinn var ágætlega leikinn og það veröur aö segjast aö hann lof- aöi góöu fyrir sumariö. Liöin sýndu þá mun betri knattspyrnu en sást á síöasta keppnistímabili. Breidd vallarins var notuö vel og knöttur- inn gekk yfirleitt vel manna á milli. Ómar Ingvarsson skoraöi fyrsta mark mótsins fyrir KR er 29 mín. og 10 sek. voru af leik. Hann fékk langa sendingu fram völiinn frá Willum, hljóp inn í teig meö Magn- ús Jónsson á hælunum og renndi Morgunblaöiö/Friöþófur. • Fyrsta mark fslandsmótsins. Ómar Ingvarsson skorar hér framhjá ögmundi markveröi Víkings. Magnús Jónsson fyrrum KR-ingur kemur engum vörnum viö. „Við vorum nær þremur stigunum“ — sagði Björn Árnason þjálfari Víkings eftir fyrsta leik íslandsmótsins knettinum af öryggi í fjærhorniö framhjá Ögmundi markveröi, sem variö haföi tvívegis mjög vel fram Þyrla KVEDJURLEIKUR Kevin Keegans fór fram í gærkvöldi í Newcastle. Það var Liverpool sem lék gegn Newcastle og endaöi leikur liö- anna meö jafntefli 2—2. Michael Robinson skoraöi fyrsta mark Li- verpool, Keegan jafnaði úr víta- spyrnu. Grameme Souness náöi svo forystunni en Terry McDer- mott jafnaöi metin. Leikur liö- anna þótti sérlega vel leikinn og var bráöskemmtilegur á aö horfa, en leikvöllur Newcastle var troö- fullur. Eina leiðin til aö bjarga Keegan frá aödáendum sinum eftir leikinn var aö fjarlægja hann í þyrilvængju af leikvellinum strax aö leik lokn- • Keegan var kvaddur í gær. aö þessu. KR-ingar voru ákveönari fyrstu 15 mínúturnar en síöan var eins og þeir gæfu eftir. Kevin Keegan: náði í um. Áttatíu þúsund sterlingspund komu í kassann og rennur þaö allt til Newcastle. Keegan neitaöi aö taka nokkuö í sinn hlut. Leikmenn Liverpool héldu strax til Lancaster en liöið flýgur i dag til israel og leikur þar viö landsliöiö á laugardag. Er þaö liöur í undirbún- ingi liösins fyrir leik aldarinnar. Or- slitaleikinn í Evrópukeppni meist- araliöa sem fram fer í Rómaborg 30. maí. Tilgangur feröarinnar til Israel er meöal annars til þess aö venjast loftslaginu og hitanum. Þegar 15 sek. voru til leikhlés jöfnuöu Víkingar. Ámundi Sig- mundsson fékk knöttinn inn á teig hann Liöin sem léku í gærkvöldi voru þannig skipuö: Newcastle: Kevin Carr, John Anderson, Ken Wharton, David McCreery, Steve Carney, Glen Roeder, Kevin Keegan, Peter Be- ardsley, Chris Waddle, Terry McDermott, John Trewick. Liverpool: Bruce Grobbelaar, Phil Neal, Alan Kennedy, Mark Lawrenson, Ron Whelan, Alan Hansen, Kenny Dalglish, Sammy Lee, Mike Robinson, Craig Joh- nston, Graeme Souness. — átti fast skot á markiö sem Stefán varöi en hann hélt ekki knettinum sem hrökk til Siguröar Aöalsteinsson á markteignum. Siguröur sendi knöttinn rakleiöis í netiö. Seinni hálfleikurinn var ekki eins góöur og sá fyrri. Víkingar sóttu mun meira og heföu átt að taka forystu á 50. mín. er Ámundi fékk dauöafæri á markteig. Hann fékk boltann eftir aö Stefán haföi varið þrumuskot Kristins Guömunds- sonar úr aukaspyrnu en á óskiljan- legan hátt skaut hann framhjá. Besta færi KR kom svo undir lok leiksins er Sæbjörn skaut á markiö utan úr teig, Ögmundur varði, bolt- inn hrökk i stöng og þaöan aftur til Ögmundar. i stuttu máli: Laugardalsvöllur 1. delld Víkingur KR 1:1 (1:1) Mark Víkings: Siguröur Aóalsteinsson á 45. mín. Mark KR: Ómar Ingvarsson á 30. mín. Gul spjöld: Heimir Karlsson Víkingi (71. mín.), Siguröur Aöalsteinsson Víkingi (73. mín.) og Jakob Pétursson (86. mín.) Dómari. Eysteinn Guömundsson Áhorfendur: 868 Einkunnagjöfin: VÍKINGUR: ögmundur Krist- insson 7, Unnsteinn Karlsson 6, Ragnar Gísla- son 6. Magnús Jónsson 7, Ólafur Ólafsson 7, Andri Marteinsson 6, Kristinn Guómundsson 7, ómar Torfason 7, Ámundi Sigmundsson 6, Siguröur Aóalsteinsson 6 (Eínar Einarsson á 82. mín ), Heimír Karlsson 6. KR: Stefán Jó- hannsson 6, Stefán Pótursson 6, Willum Þórsson 6, Ottó Guömundsson 7, Jakob Pót- ursson 6, Gunnar Gíslason 6, Ágúst Már Jónsson 6, Jósteinn Einarsson, Sverrir Herb- ertsson 6 (Elías Guömundsson á 74. mín.), Sæbjörn Guömundsson 7, Ómar Ingvarsson „Skaplaust liö“ „ÉG ER MJÖG óénægöur með mína menn. Þetta er alveg skap- laust liö,“ sagöi Hólmbert Frið- þjófsson, þjálfari KR eftir leikinn. „Víkingum var spáö slæmu gengi og mínir menn héldu því aö þetta gengi upp af sjálfu sér en þaö var nú eitthvað annaö. En það var fyrst og fremst skapið sem van- taðí. Ef þaö kemur, kemur hitt sjálfkrafa." —SH. Fær handboltalandsliðið þátttökurét! á Ólympíuleikunum?: „Gæti orðið erfitt“ — segir Gísli Halldórsson um það hvort Ólympíunefnd myndi styrkja liðið á leikana „Ég get ekkert sagt um þaö ennþá — þaö hefur ekki veriö rætt enn í ólympíunefndinni," sagöi Gísli Halldórsson, for- maður íslensku ólympíunefnd- arinnar í samtali viö Mbl. er hann var spuröur um þaö hvort nefndin kæmi til meö aö styrkja handknattleikslandsliöiö til þátttöku á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar ef ísland fengi þátttökurétt. Allt bendir nú til þess aö Island fái rétt til aö keppa á leikunum — nokkrar austantjaldsþjóðir hafa tilkynnt aö þær hyggist ekki senda keppendur á leikana — þ.á m. Rússar, Pólverjar, Ung- verjar, Tékkar og Austur-Þjóö- verjar en handknattleiksliö allra þessara þjóöa höföu unnið sér sæti í handboltakeppni leikanna. fsland varö í sjöunda sæti í síöustu B-keppni — en tvö efstu liöin í þeirri keppni, Ungverjar og Tékkar, unnu sér sæti á Ólympíu- leikunum. ísland mun þvi fá þátttökurétt í handboltakeppni leikanna í sumar, hætti fimm þjóöir við aö senda lið. Svíar, Vestur-Þjóðverjar og Frakkar hafa ákveöiö aö senda lið sín á leikana hætti þessar þjóöir viö aö fara. Þaö kemur ekki í Ijós fyrr en 2. júní hvort öll austantjalds- löndin standa viö orö sín — en þá rennur út fresturinn til aö til- kynna þátttöku á leikunum. „Ég gæti trúaö því aö viö í nefndinni athuguöum þaö gaumgæfilega hvort viö getum styrkt handboltasambandiö ef þeir fá þátttökurétt á leikunum. Ég veit aö svo gæti fariö en því fylgir mikill kostnaöur aö senda liöiö. Þaö getur kostaö hartnær tvær milljónir og peningahliöin yröi stærsta spursmáliö í þessu máli. Þaö gæti oröiö erfitt aö fjármagna þaö þegar viö erum búnir aö velja fólk úr öörum íþróttagreinum á leikana. Hand- knattleikssambandiö hefur ekki talaö viö okkur vegna þessa — en viö teljum eölilegt aö þeir geri þaö. Viö vitum ekki hug þeirra, hvort þeir hafa áhuga á því aö fara ef þeir fá rétt til þess. Hvort þeir telji sig í stakk búna til þess,“ sagöi Gísli Halldórsson. — SH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.