Alþýðublaðið - 27.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðu G0t» m <af Alpý 1931. Þriðjudaginn 27. október. 251. íölublað. :&&bila »i« Lepdarmái periabafarans. Talmynd í 9 þáttum, tekin af Paramount á hinum und- uifögru Suðurhafseyjum. MyndTn erfefnisnk og afar- spennandi. Aðalhlutvenrin |leika: Richard Arlen- Fay Wray. Talmyndafréttir. Teiknimynd. »# 15® mt m m.m Sálarrannsóknarfélafl íslands heldur fund i Iðnö miðvikudags- kvöldið 28. október 1931 kl. 8'Ví Dagskrá: Frú Guðrún Guðmunds- dóttir segir frá nokkrum atriðum úr sálrænni reynslu sinni. Einar Loftsson kennari flytur erindi um sannanir hjá miðlum í Reykjavík, Nýir félagsmenn fá skírteini við inngöngu á fundinn. Stjórnin. í dag fæst slátur úr fé úr Hronamanitahreppi. Ennfremur fást sviðnir dilkahausar . . , . daglega. Slátarféíagið. Fötin lækb a hjá mér prátt fyrir vaxandi dýrtíð. Ný- homið: pykk og hlý ulsterefni, «innig svört frakkaefni. Afarfallegt svart efni i jakka og vesti ásamt fallégu röndóttu buxnaefni. Enn- íremur fyrsta flokks smokingefni, að ógleymdu foláa chevíotinn, sem er hvergi eins ódýrt eftir gæðum, að eins kr. 135,00 fötin, og því ódýrara en búðaföt, Að eins fyrsta ílokks tillegg. Allar þessar tegundir mnnn hækka stóriega I verði við næstia pöntun. Notið því tækifærið og pantið yður föt og frakka meðan verðið er lágt. Gnðmundur Benjamins son klæðskeri, Laugavegi 6. Sími 240. Kaupfél. Reykjavíknr. Á fundi, sem haldin var 23. p. m„ var stofnað kaupfélag fyrir Reykjavík og nágrenni. Nafn félagsins er Kaupfélag Reykjavikur, Félagið starfar á pessum grundvelli: 1. Félagið er verzlunarfyrirtæki eingöngu og leiðir pvi hjá sér störnmál og vinndeilur. 2. Stofnfjárframlag hvers félagsmans er kr. 100,00. Heimilt er að veita gjaldfrest á helmingi gjaldsins, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. 3. Ábyrgð hvers félagsmanns er takmörkuð við kr. $300.00 auk stofngjalds. 4. Félagið selur aðeins gegn staðgreiðslu. Þeir, sem vilja ganga í félagið geta fengið nánari upplýsingar og eyðublað undir umsókn um inngöngu hjá undirrituðum, er skipa stjórn félagsins, Eysteinn Jónsson Theodór Lindal , Helgi Lárusson Páími Hannesson Hannes Jónsson. Tilkpninj. UmsóKnir um innflutningsleyfi á bannvörum, sem keptar hafa verið fyrir 23. p. m., verða að vera afgreiddar til innflutningsnefndar fyrir 1. nóvember næstkomandi. Reykjavík, 26. október 1931. tanflDtnlnisnef ndta. ¦BlllIWiiBlMIHIilMifflllill I—« Til Hafoarfjarðar og f ífilsstaða er bezt að aka með STEINDÓRS-bifreiðani. Danzkjólar. ISæAltnrinD. Amerísk 100 % tal- og hljYm- kvikmynd í 8 þáttum. Tekin af Fox-félaginu. — Myndin byggist á hinni viðfrægu skáld- sögu The Sea Wolf eftir Jack London. Aðalhutverk leika: Milton Sills, Jane Keith og Raymong Hackett. Þetta er síðasta tækifæri, er fólki gefst kostur á að sjá hinn alpekta, karlmannlega leikara, Milton Sills. Hann lauk hlut- verki síuu f þessari mynd nokkuru áður en hann lézt. Aukamynd: Talmyndaf réttir. SamKvæmiskjólar, sérstaklega snotrir oq ódírir, ero nú komnir i Soffiubnl Jóhanna Jóhsnnsdótti Songskemf un í Nýja Bíó miðvikudaginn 28. október kl. 7 % Við hljóðfærið: Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar á kr. 3.00, 2.50 og 2.00 eru seldar í Hljóðfæ averzlun K. Viðar, sími 1815, og í Bókaveizlun Sigfúsar Eymundssonar, sími 135, Fermingarbjólar Ballkjólaefni frá 18 krónum. nýkomin. m Verzlun Hólmf íður Kristjánsdóttir, Þmgholtstræti 2. Dönsk bðkanarego á 10 aara stk. nýkomin. IRMA, Hafnarstræti 22. Allt með islenskum skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.