Alþýðublaðið - 27.10.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.10.1931, Qupperneq 1
Alþýðublaðið QefiB é» «9 ilpýftillflkkHi ’SiiLi am Leyndarmá! jv. ^ perlakafarans. Talmynd í 9 páttum, tekin af Paramount á hinum und- urfögru Suðurhafseyjum. Myndin eij’efnisrík og afar- spennandi. AðalhlutverKÍn |leika: Richard Arlen- Fay M/ray. Talmyndafréttir. Teiknimynd. S.R.F.I. Sáiarrannsóhnarfélag fslands heldur fund i Iðnó miðvikudags- kvöldið 28. október 1931 kl. 8V2. Dagskrá: Frú Guðrún Guðmunds- dóttir segir frá nokkrum atriðum úr sálrænni reynslu sinni. Einar Loftsson kennari flytur erindi um sannanir hjá miðlum í Reykjavík, Nýir félagsmenn fá skírteini við inngöngu á fundinn. Stjórnin. í dag fæst slátur úr fé úr Mrnnamannahreppi. Ennfremur fást sviðnir dilkahausar daglega. Slátirféiaglð. Fötin lækb a hfá mér þrátt fyrir vaxandí dýrtíð- Ný- komið: pykk og hlý ulsterefni, einnig svört frakkaefni, Afarfallegt svart efni í jakka og vesti ásamt fallégu röndöttu buxnaefni. Enn- fremur fyrsta flokks smokingefni, að ógleymdu bláa ehevF.otinu, sem er hvergi eíns ódýrt eftir gæðum, að eins kr. 135,00 fötin, og pví ódýrara en búðaföt, Að eins Cyrsta Clokks tillegg. Allar ftessar tegundtr munn hækka stórlega i verði við næsttt pöntun. Notið pví tækifærið og pantið yður föt og frakka meðan verðið er lágt. Guðmundur Benjamíns son klæðskeri, Laugavegi 6. Sími 240. sér að KaupféS. Reykjavíkur. Á fundi, sem haldin var 23. p. m„ var stofnað kaupfélag fyrir Reykjavík og nágrenni. Nafn félagsins er Kaupfélag Reykjavíkur, Félagið starfar á pessum grundvelli: 1. Félagíð er verzlunarfyrirtæki eingöngu og leiðir pvi hjá stórnmál og vinndeilur. Stofnfjárframlag hvers félagsmans er kr. 100,00. Heimilt er veita gjaldfrest á helmingi gjaldsins, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Ábyrgð hvers félagsmanns er takmörkuð við kr. 1300.00 auk stofngjalds. Félagið selur aðeins gegn staðgreiðslu. Þeir, sem vilja ganga í félagið geta fengið nánari upplýsingar og eyðublað undir umsókn um inngöngu hjá undirrituðum, er skipa stjórn félagsins. Eysteinn Jónsson Theodór Lindai Helgi Lárusson Páimi Hannesson Hannes Jónsson. 2. 3. 4. UmsóKnir urn innflutningsleyfi á bannvörum, sem keptar hafa verið fyrir 23. p. m., verða að vera afgreiddar til innflutningsnefndar fyrir 1. nóvember næstkomandi. Reykjavík, 26. október 1931. Innflntninasnefndin. mmmmmmmaBmasmm Tii Hafnarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með STEINDÓRS-bifreiðum. Danzkjölar. Samkvæmiskjólar, sérstaklega snotrir og ódvrir, eiu nú komnir I ««* WfMm Sænlturinn. Amerísk 100 % tal- og hljém- kvikmynd í 8 páttum. Tekin af Fox-félaginu. — Myndin byggist á hinni víðfrægu skáld- sögu The Sea Wolf eftir Jack London. Aðalhutverk leika: Milton Sills, Jane Keith og Raymong Hackett. Þetta er síðasta tækifæri, er fólki gefst kostur á að sjá hinn alpekta, karlmannlega leikara, Milion Sills. Hann lauk hlut- verki sínu í pessari mynd nokkuru áður en hann lézt. Aukamynd: Talmyndafiréttir. Jóhanna Jóhannsdóttir Söngskemtun í Nýja Bíó miðvikudaginn 28. október k). 7 ya. Við hljóðfærið: Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar á kr 3.00, 2.50 og 2.00 eru seidar í Hljóðfæ averzlun K. Viðar, sími 1815, og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sími 135, Fermiogarbjólar Ballkjólaefni frá 18 krónum. nýkomin. Verzlun Hólmf íður Krlstjánsdóttir, Dmgholtstræti 2. Dðnsk bökunaregg á 10 aura stk. nýko min. IRMA, Hafnarstræti 22. Allt ineð ísíenskiiHi skipum!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.