Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAl 1984 TIL FORSVARSMANNA FYRIRTÆKJA. B-BÓNUSÁ -JARF REIKNINCA. ESTINCARSJOÐS- Athygli er vakin á breytingu á lögum um tekju- og eigna- skatt, sem gekk í gildi 30. mars 1984. Samkvæmt þeirri breytingu er nú heimilt aö draga 40% frá skattskyldum tekjum til aö leggja í fjárfestingarsjóö. Pessi frádráttur er bundinn því skilyröi, aö skattaðili leggi a.m.k. 50% fjárfestingarsjóðstillagsins inn á verðtryggöan, bundinn reikning, fyrir 1. júní og eigi síöar en fimm mánuðum eftir lok reikningsárs. 9. maí s.l. var lögö fram á Alþingi tillaga um aö þessi frestur veröi íár lengdurtil 1. júlí. Viö minnum sérstaklega á í þessu sambandi, aö viö BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKARIB-BÓNUS Á ALLA BUNDNA SEX MÁNAÐA REIKNINCA. IB-bónusinn er reiknaö- urtvisvaráári, íjúlíogjanúar. Bónusinnernúl.5%p.a.sem leggst sjálfkrafa auk vaxta viö innstæöu sem hefur veriö án úttektar. Ef fjárfestingarsjóöstillag er lagt inn í Iðnaðarbankann fyrir 1. júlí, n.k. reiknast IB-bónus auk vaxta, af innstæöunni 1. júlí og.aftur 1. janúar, hafi ekki veriö tekiö út af reikn- ingnumátímabilinu. Rétt er aö geta þess, aö þegar slíkur reikningur er opnaður þarf aö taka sérstaklega fram viö starfsfólk bankans, að um fjárfestingarsjóðsreikning sé aö ræöa. Bankinn birtir þessa auglýsingu til þess að forsvarsmenn fyrirtækja geti íhugaö þessi mál í tíma og væntir þess aö geta átt gagnkvæm viðskipti viö sem flesta í þessu sambandi. Allar frekari upplýsingar eru veittar í bankanum. Iðnaðarbankinn Fereigin leiöir-fyrirsparendur Hcsta dagar Vclkpmin á mciriháttar fjölskylduhátíð: á Iþróttavellinum og Garðalundi í GARÐABÆ Opið: Sunnudag frá kl. 12 - 22. Aðgangur: kr. 150 fyrir fullorðna kr. 50 fvnár böm 1. Toppsýning: Hlynur, Hrímnir og Eldjám, auk fjölda annarra gæðinga. Föstud. kl. 18.00. Laugardag kl. 16.00 og 19.00. Sunnud. kl. 16.00 og 19.00. 2. Stóðhesturinn Náttfari með afkvæmum. 3. Evrópumcistarinn Hans Gcorg Gundlac sýnir listir sínar. 4. Hrcggviður og Fróði, nýstárlegt sýningaratriði með hestaíþróttir. 5. Tískusýning - w. 15.00 og 20.30. 6. Sögusýning. Heybandslest, Skógarlest, Póstlest, Söðulreið. Föstud. kl. 17.30. Laugard. kl. 13.30. Sunnud. kl. 13.00. 7. Halli og Laddi á svæðinu. 8. Hcstídciga fyrir börn. 9. Bíll hcstamannsins - sýning á bíium. 10. Vörusýning: - Allt sem til þarf. 11. Glæsilegar vcitingar. Barnagæsla á staðnum. Alltaf eitthvað að ske - Nú er að mæta. Ath. Við getum ekki tekið á móti fólki á hestum - til þess er aðstaðan ekki. Hestamannafélagið Andvari Útgerðarmenn — Rækjuvinnslur Við újóðum m.a.: • Hönnun og búnaö fyrir rækjuvinnslukerfi um borö í skip. • Rækjuflokkunarvélar. • Suðupotta, hálf- og alsjálfvirka. • FOS-FAT búnaö á rækjupillunarvél- ar. HERKULES rækjuflokkun- arvél frá Trio Nexö, Danmörku. Einkaumboð fyrir hinar við urkenndu HERKULES rækjuflokkunarvélar frá Trio Nexo, Danmörku. Þeir nota Herkules: • Gunnjón GK 506 • Bjarni Ólafsson AK 70 • Eldborg HF 13 • Hafrenningur GK 38 Góð greiðslukjör. Aðstoð við fjármögnun. Örugg þjónusta. Stálvinnslan hf. Súöavogi 4,104 Reykjavík. Sími: 91-36750.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.