Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 81 F-vísitalan reiknuð út: Mælir nú 11,08% verðbólguhraða KAUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar og reyndist hún vera 103,43 stig eða 0,88% hærri en í aprílmánuði. Sé verðbólguhraði á einu ári reiknaður út frá þessari hækkun, er verðbólg- an samkvæmt þessum útreikningi nú 11,08%. apríltölu, er 0,13%, sem mælir 1,57% verðbólguhraða á 12 mán- uða tímabili. Tekið skal fram að þessi áætlaða byggingavísitala hefur ekki gildi við reikning verð- bóta við fjárskuldbindingar. Þar gildir aðeins hin lögformlega vísi- tala. Á hestbaki í sveitinni Þúfa í Kjós, 45 km vegalengd frá Reykjavík, útreiöartúrar á hverjum degi og undirstöðuatriöi kennd, veiöiferöir, kvöld- vökur og margt fleira skemmtilegt. Dvalargestir mega koma með eigin hesta og búnaö. Lánum stangir og hjálma ef meö þarf. Miöaö er viö aldurinn 8—12 ára. Dvölin er miöuö viö eina viku en lengri dvöl möguleg. Hefst laugardaginn 2. júní og lýkur laugardaginn 1. september. Nánari uppl. í síma 22997 alla virka daga frá kl. 9—6, nema laugardaga. Ódýr dvöl, greiðslukjör. Geymiö auglýsinguna í fréttatilkynningu frá Hag- stofu íslands segir, að 0,2% af þessari hækkun stafi af hækkun húsnæðisliðs vfsitölunnar, 0,1% af hækkun strætisvagnafargjalda og af verðhækkun sundhallarmiða, og 0,15% af hækkun trygginga- iðgjalda fólksbifreiða. Ýmsar aðr- ar verðhækkanir námu 0,4%. í fréttatilkynningunni er þess sér- staklega getið að hækkun búvöru, sem gildi tók 9. maí, sé ekki með í reikningnum að þessu sinni. í samræmi við þá ákvörðun rík- isstjórnarinnar, að vísitala bygg- ingakostnaðar skuli áætluð fyrir þá mánuði, sem hún er ekki reikn- uð lögformlega, hefur Hagstofan áætlað hana eftir verðlagi í fyrri hluta maí 1984. Reyndist hún vera 161,48 stig miðað við grunninn 100 frá því í október 1975. Miðað við eldri grunn er vísitalan nú 2.393 stig. Hækkun milli mánaða, frá Brotnaði illa á báðum fótum 18 ára gamall piltur brotnaði illa á báðum fótum, þegar hann varð á milli vörulyftu á sendiferðabíl og upphækkaðs palls, sem sendibílar bakka að til þess að flytja vörur til og frá. Slysið varð um klukkan 18.40 á þriðjudag í Þvottahúsi ríkisspítal- anna að Tunguhálsi. Pilturinn var að leiðbeina sendiferðabifreiðinni inn í húsið. Ökumaðurinn bakkaði bíln- um inn og setti pilturinn vöru- lyftarann niður án þess að ökumað- urinn áttaði sig á þvf. Hann bakkaði bifreiðinni og varð pilturinn milli pallsins og vörulyftarans, sem er þunn plata, og brotnaði illa á báðum fótum. Hann var fluttur í slysadeild og er líðan hans eftir atvikum. Togara- tökur við Grænland Kaupmannahofn, 19. maí. Krá Nils Jörgen Bruun, fróllarilara Mbl. GRÆNLENZKA strandgæzlan hef- ur á ný lagt til harðrar atlögu við þá er stunda ólöglegar fiskveiðar við strendur Grænlands. Oftast hafa vestur-þýzkir togarar orðið fyrir barðinu á eftirlitsskipunum, en að þessu sinni hafa norskir togarar og grænlenzkir hlotið þungar sektir fyrir fiskveiðibrot. Skipstjórinn á togaranum Kap Farvel frá Noregi var hlaut sekt sem nemur 200.000 d.kr. fyrir rækjuveiðar með of lftilli möskva- stærð í trolli. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Togarinn var að veiðum við vesturströndina. Tveir grænlenzkir togarar voru einnig staðnir að ólöglegum veið- um við vesturströndina. Annar hlaut sekt sem nemur 60.000 d.kr. fyrir ólöglegan veiðarfærabúnað og hinn 10.000 kr. sekt. Þá tók eftirlitsskipið Fylla tvo norska togara við austurströnd- ina. Skipstjóri rækjutogarans Karl Snorre hlaut sekt sem nemur 100.000 d.kr. fyrir að færa rangar aflatölur í skipsbækurnar og skip- stjóri togarans Breisund hlaut 50.000 sekt sem nemur d.kr. fyrir samskonar brot. sparasvo Beröu saman mismunandi spamaöarleiöirsem bankarnireru aö bjóöa þessa dagana. Athugaöu að við bjóðum aðra leið: 6 mánaða BANKAREIKNING MEÐ BÖNUS. •• Anm#■■• ™ v88* Pú mátt færa á milli verötryggöra sem óverðtryggðra reikninga. Slíkt er nú aldeilis ön/ggisatriöi ef verö- bólgan vex. Þægindi: Bankareikningurinn þarfnast ekki endurnýjunar. Engar feröir í bank- anná 6mánaöa fresti. Mnaöarbankinn Fer eigin leiöir - fyrir sparendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.