Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 85 Bridge Arnór Ragnarsson Góð aðsókn að sumarbridge Þá er sumarbridge 1984 hafið. Sl. fimmtudag mættu 60 pör til leiks og var spilað í fimm riðlum. Þetta er mjög góð aðsókn á fyrsta keppniskvöldi. úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill: Óskar Karlsson — Birgir Sigurðsson 251 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 250 Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 249 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 234 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 220 B-riðill: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 174 Helgi Jóhannsson — Magnús Torfason 170 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 169 Alfreð Kristjánsson — Þórir Leifsson 168 C-riðill: Ingólfur Lillenthal — Jón Björnsson 141 Sverrir Kristinsson — Sigfús Ö. Árnason 123 Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 116 Edda ísaksdóttir — ísak Sigurðsson 116 I)-riðill: Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal 128 Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson- 126 Alison Dorseth — Helgi Nielsen 126 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 109 E-riðill: Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 141 Hjálmtýr Baldursson — Ragnar Hermannsson 122 Brynjólfur Guðmundsson — Sveinbjörn Guðmundsson 115 Ólöf Ketilsdóttir — Dagbjört Sigurbergsdóttir 110 Meðalskor í A-riðli var 210, í B-riðli 156 og 108 í C,- D og E-riðlum. Vakin er sérstök athygli á því að næstu tvo miðvikudaga verð- ur spilað í sumarbrigde, ekki tvo næstu fimmtudaga. Spilað er í Borgartúni 18, í sama húsi og Sparisjóður vél- stjóra. Keppni hefst um leið og fyllt verður í riðla (þá fyrstu) og í síðasta lagi kl. 19.30. Til að tryggja sér örugga þátttöku þurfa spilarar að mæta tíman- lega. Allt spilaáhugafólk er vei- komið meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri í sumarbridge, er Ólafur Lárusson. Aðalfundur garöyrkjubænda um innflutning grænmetis: Varar við lítt hugsuð- um skyndiákvörðunum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun aðalfundar Sambands garðyrkjubænda um inn- flutning grænmetis. Ályktunin er svohljóðandi: „Aðalfundur Sambands garð- yrkjubænda haldinn 18. maí 1984 fagnar þeirri miklu umræðu er verið hefur að undanförnu um framleiðslu og neyslu grænmetis sem sýnir áhuga almennings í landinu á breyttum og hollari neysluvenjum. Hinsvegar varar fundurinn eindregið við hverskon- ar lítt hugsuðum skyndiákvörðun- um sem kynnu, ef framkvæmdar yrðu, að skaða bæði hagsmuni neytenda og framleiðenda, sam- anber það frumvarp til laga núm- er 76 er nú liggur fyrir Alþingi. Aðalfundurinn ítrekar þá ósk til stjórnvalda að hraða verði úttekt á stöðu íslenskrar garðyrkju með það fyrir augum að ljóst verði hvert hið raunverulega ástand er. Fundurinn telur innflutning grænmetis nauðsynlegan og sjálfsagðan þegar innlend fram- leiðsla er ekki fyrir hendi. f því sambandi skiptir höfuðmáli hvernig þeim innflutningi er stjórnað." FlugleiðirogSAS opna nýjar leiðir fyrir landkönnuði! Framhaldsflug frá Kaupmannahöfn Ef þú ert landkönnuður sem stefnir í fjarlæga heimshluta er bæði fljótlegt og nota- legt að fljúga með Flugleiðum til Kaupmanna- hafnar. Þar býður SAS þér framhaldsflug til áfangastaða um víða veröld. Ekkert flugfélag flýgur til eins margra áfangastaða frá Kaup- mannahöfn og einmitt SAS. Það er næstum sama hvað þig langar að kanna, Flugleiðir og SAS gera þér það fært. Langar þig að (júka upp leyndardómum Austurlanda, átta þig á japanska FLUGLEIDIR Gott fólkhjá traustu félagi / S/JS „Airline of the year" tækniundrinu, standa á Rauða tórginu, kynnast frumbyggjum Amazon-landsins eða te|ja bjór- krárnar í Munchen? - Þegar félög eins og Flugleiðir og SAS leggjast á eitt, áttu vísa þægi- lega og ógleymanlega ferð. Enn á ný er borgin við sundið orðin dyr islendinga að umheiminum. „EUROCLASS" og „SACA CLASS": Vellíðan á ferðalögum Þegar þú og þinir halda af stað í land- könnun, sjá Flugleiðir um að fjytja ykkur til Kaupmannahafnar, á almennu ferðamanna- gjaldi, eða á „SAGA CLASS", ef þú vilt lifa lúxuslífi á leiðinni. Siðan getur þú verslað í fríhöfninni á Kastrup, áður en þú heldur áfram út í heim, í hinu þekkta EUROCLASS-farrými SAS-flugfélags- ins eða „First Business Class' farrými, t.d. til Singapore eða Tokyo. Flugleiðir og sas veita þér oteljandi ferða- tækifæri! i ■ • Vegna fjölda áskorana framlengjum við tilboðinu til laugardagsins 26. maí nk. 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verslunarinnar OPIÐ: alla daga frá kl. 9—6 laugard. 26.5. frá kl. 10—3 e.h. ath, K.M. Húsgögn Tilboöið verður ekki endurtekið Langholtsvegur 111 — Símar 37010 — 37144 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.