Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 38
T'O 86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ1984 raöwu- ípá X-9 HRÚTURINN '|V 21. MARZ—19.APR1L l>etU er líkur dagur og I gær, þ.c.a.s. e<«lur dagur. 1*0 getur gert þaA sem þig lystir og niAur- staAan er góA. I>ú ert heppinn í fjármálum. Vinsreldir þínar fara vuandi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞetU er tjóóur dagur. FarAu og heimsaektu ættingja eóa vini sem búa á fjarUef(um staó. I>ú getur fengió hjálp hjá áhrifa- fólki ef þú þarft á því aú halda. ’/^J TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl hessi dagur er mjög líkur degin- um í gær. AósUeúur eru þér hliúhollar. I>aú eru allir áfjáúir i aú vinna meú þér og vera meú í áaetlunum þínum. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Þetta er góður dagur til þess ad vinna meó ödrum og láta adra axla ábyrgðina. Vertu sem mest með í félagslífinu. I»ú eignast nýja vini. r®JlLJÓNIÐ WírA-a. JÚLl-22. ÁGÚST t l>etta er góður dagur til þess að gera vel í fjármálunum. I»ér tekst það sem þú ætlar þér. I»ú sérð mikinn áran^ur ef þú ferð eftir heilsubætandi áætlun. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú skalt hafa samhand við fólk á fjarlægum stöðum. I»ú færð hjálp í sambandi við skapandi verkefni. I»eir sem eiga börn finna til mikillar gleði í sam- bandi við þau. Wll\ VOGIN KiSd 23.SEPT.-22.OKT. I»að er mikilvægt fýrir þig að hafa góða samvinnu við áhrifa- fólk í sambandi við fjármálin. Vertu á verði og gríptu tækifær- in þegar þau gefast. DREKINN _____23. OKT.-21. NÓV. Hafðu samband við fólk sem þú veist að hefur völd og áhrif. I»á færð þú tækifæri til þess að auka afköstin og gildi þess sem þú ert að gera. I»ú færð mikil- vægar upplýsingar í póstinum eða í gegnum símann. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»etta er góður dagur til þess að leita sér að betra starfi eða verkefni sem gefur vel af sér. I»ú átt gott með að einbeila þér að smáatriðum. I»ú getur fengið þann stuðning sem þú kærir þig m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»etta er góður dagur hjá þeim sem eru ástfangnir fyrir og hinir verða ástfangnir í dag. I»ú nærð takmarki sem þú bjóst ekki við að geta náð strax. I»etta er mjög ánægjulegur dagur. Sf|| VATNSBERINN 20. JAN.-lg. FEB. I>ér reynist bext aú vinna á bak viú tjöldin og láta sem fiesta vita hvaú þú ert aú gera. Bjóddu heim vinum eúa viúskiptavinum í kvöld. I>ú færú meot út úr því aú hitta viúskiptavini þlna i ró og næúi. Ö FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góúur dagur til þess aú hafa samband viú áhrifafólk. Vinir þínir gelm kumiú þér í kynni viú fólk sem þú naerú gúú- um samningum viú. Farúu í heimsókn í kvöld. fiféHliKAK I//Þ p/6 KR££MAR E3 DYRAGLENS f k y (•i if ^35 LJOSKA AL.LT I LA3I/ HÉR VESKlP AllTr...H3ÁLP- EG HEPEKKI NOTAP KOLPA - STÖKU-APFEIZP - IMA f L AMGATJ FERDINAND 11 ...... ::::::::::::: SMÁFÓLK I HATE everything' I HATE THE WH0LE WORLD.' Ég hata allt! Ég hata allan Ég hélt að þú byggir við heiminn! innri frið. ÖVT I STILL HAVE 0UTER 0BN0XI0USNES5! En ég bý enn við ytra ógeð! BRIDGE Trompútspil eiga það til að svíða slag af makker, eink- anlega þegar hann er með drottninguna, en stundum eru þau það eina sem dugar. Við skulum í dag og á morgun skoða tvö spil frá landsliðs- keppninni, þar sem tromp- útspil hnekkti geimi, sem er auðvelt til vinnings með ein- hverju öðru út: Norður 4 KD74 4KDG2 ♦ Á76 4 K10 Austur 4 G83 4Á93 4G1084 4D43 Suður 4Á965 484 4 D2 4G9865 Á einu borðinu voru Ás- mundur Pálsson og Karl Sig- urhjartarson með N-S spilin á móti Jóni Ásbjörnssyni og Símoni Símonarsyni. Karl varð sagnhafi í 4 spöðum og Símon í vestur fann besta út- spilið, tromp. Karl drap það á ásinn í blindum og spilaði hjartakóng, sem Jón tók á ásinn og spilaði tígulgosanum, drottning, kóngur og ás. Litlu hjónin í hjarta fylgdu í kjölfarið og tígultaparanum var fleygt heima. Síðan spilaði Karl spaða á ásinn og laufi á borðið. Nú byggist spilið hreinlega á því að Karl hitti á að setja kónginn upp. Hann lét hins vegar tíuna, Jón fékk á drottn- inguna og spilaði tígli. Karl trompaði og spilaði aftur laufi. Símon drap á ásinn, spilaði hjartatíunni og Jón notaði tækifærið og losaði sig við laufhundinn sem hann átti eftir. Þar með var tryggt að vörnin fengi fjórða slaginn á trompgosann. Víða kom út tígull gegn 4 spöðum, sem gerði það að verkum að sumir unnu fimm með því að hitta í laufið. Vestur 4102 410765 4 K953 4 Á72 Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í London, sem nú er nýlokið, mættust erki- óvinirnir Karpov og Korchnoi í fyrsta sinn á móti í 11 ár, síðan á millisvæðamótinu í Leningrad 1973 hafa þeir að- eins mæst í einvígjum. Þessi staða kom upp í skák þeirra í London. Karpov hafði hvítt og átti leik og fann mát í þremur leikjum: Framan af skákinni hafði Korchnoi teflt of djarft og síð- an hagnýtti Karpov sér tíma- hrak hans til að fá upp unna stöðu. Karpov lék nú: 38. Rg6+! og Korchnoi gafst upp, því eftir 38. — hxg6, 39. Dh4+ er hann mát f næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.