Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Tónlistarkennarar Tækniteiknari Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði strax. Mikil vinna framundan. b\l BYGGÐAVERK HF. Hafnarfirði, símar 84986 og 54644. Tónlistarskóli ísafjaröar óskar aö ráöa þrjá nýja kennara til starfa næsta vetur: Fiðlukennara, kennara á blásturhljóðfæri, kennara á gítar og blokkflautu. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra, Ragnari H. Ragnar, í síma 94-3236. Skóiastjóri. Atvinna — fiskvinnsluvélar Frystihús á Noröurlandi óskar eftir manni til að hafa umsjón með Baader-fiskvinnsluvél- um, helst vanur. Uppl. veitir framkvæmda- stjóri í síma 96-61211. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 5. júní ’84. Nýr veitingastaður sem er aö taka til starfa í miöbænum óskar eftir starfsfólki. • Aðstoðarfólk í eldhús. • Aðstoðarfólk í sal. • Dyraverði. • Fólk í ræstingu. Vant fólk gengur fyrir. Upplýsingar á Laugavegi 178, 2. hæð til vinstri föstudaginn 25. maí kl. 9.00—11.30 og 12.30—14.00. Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða til sín nema í endurskoöun. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 28. maí nk. merkt: „E — 417“. 22 ára stúlka óskar eftir framtíðarvinnu. Getur byrjað strax. Vinsamlega hringið í síma 15408. Vátryggingarfélag óskar að ráða einkaritara forstjóra góð vélritunar- ensku- og íslenzkukunnátta áskilin. Umsækjandi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „V — 0776“ fyrir 25. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Keflavík Við leitum að röskum, kunnáttusömum, lipr- um og samviskusömum starfsmönnum til þessara verka: Gjaldkerastörf. Útskrift reikninga, launaútreikninga. Stjórn tölvuvinnslu á viðhald forrita, skipulag og framkv. skráningar, útskrifta og annarra aðgeröa. Bókhaldsmerking, samanburður gagna og reikninga, viðskiptauppgjör og hlutaskipti. Við bjóöum störf hjá vaxandi þjónustufyrir- tæki sem hefur á hendi trúnaöarstörf fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja í þrem fjórðungum landsins og annast bókhald, ársreikninga, framtöl, áætlanir ýmiskonar útreikninga o.fl. meö eigin tölvubúnaöi. Upplýsingar veittar á stofunni aö Víkurbraut 11, Keflavík frá kl. 16—17 mánudag til föstu- dags. Starfar jafnframt í Vestmannaeyjum og á Selfossi. Bókhaldsstofa Árna R. Árnasonar. Sölumaður Heildsölu- og framleiðslufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu óskar eftir sölumanni. Þarf að vera áhugasamur og geta unniö sjálf- stætt. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan sölumann. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. síð- asta lagi 28. maí merkt: „Sölumaður — 777“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Skrifstofumaður óskast á aðalskrifstofu fjármálaráðuneytisins nú þegar. Framtíðarstarf. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, símavörslu o.fl. Málakunnátta æskileg. Umsóknir berist ráðuneytinu eigi síðar en föstudaginn 25. maí nk. Fjármáiaráðuneytiö, 21. maí 1984. óskast til starfa. Vinnustofa arkitekta hf., Skólavörðustíg 12, sími 26999. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðing með húsmæðramenntun eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Smurbrauðsdama óskast hjá mötuneyti ísbjarnarins. Aðeins reynd manneskja kemur til greina. Upplýsingar hjá brita milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 29400. ísbjörninn. Dagheimilið Sól- vellir Neskaupstað Fóstru vantar nú þegar. Aðstoö viö útvegun húsnæöis. Nánari uppl. í síma 97-7485 og 97-7127. Félagsmálaráð. Ræstingarkona Fyrirtæki í Garðabæ óskar eftir konu til ræst- ingastarfa tvisvar í viku. Þarf að geta byrjaö um næstu mánaðamót. Umsóknir merktar: „R — 1450“ sendist til augl.deildar Mbl. fyrir kl. 18.00 föstudaginn 25. maí. Verkefni 27 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir at- vinnu. Hef alhliða reynslu á verktakasviði frá röralögn til framkvæmdastjórnar og tilboðs- gerðar. Ágæt enskukunnátta ásamt innsýn í erlendar bréfaskriftir og sambönd. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið tilboð til augl.deildar Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Verkefni — 998“. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tHkynningar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, taliö frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið, 17. maí 1984. Söluturn í Hafnarfirði til sölu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 25.05 nk. merkt: „Söluturn — 1000“. Flugvél til sölu Til sölu 4ra sæta Cessna Skyhawk 172 ár- gerð 1977 með blindflugstækjum. Selst í einu lagi eða til fleiri aöila eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 41630 á skrifstofutíma og 1 í síma 44804 á kvöldin. | húsnæöi i boöi Nýlegt einbýlishús með bílskúr í Stykkishólmi til sölu eða í skipt- um fyrir íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 93-8554 (vinnusími) oq 93-8192 (heima). Byggung sf. Mosfellssveit auglýsir nýjan byggingaráfanga við Víðiteig í Mosfellssveit. Um er aö ræöa 25 íbúðir í raðhúsum á einni hæö. Upplýsingar í síma 66645 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.