Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 Aquaseal þéttiefni á sökkla Aquaprufe olíublendi mjög gott á sökkla þar sem mikill raki eöa vatnsagieríjarðvegi. Efniðermeö 10% gúmmíblöndu og er því mjög teygjanlegt og sterkt. Ver steypuna gegn raka. Aquaseal 5 er vatnsblendi hentugt á sökkla þar sem raki er ekki mikill í jarðvegi. Efnið má bera á þótt steypan sé rök. Ver steypuna gegn raka. Rétt rað gegn raka Þýzku hjónunum birt ákæra í Sakadómi Dómur kveðinn upp eftir hádegi f GÆR var þýzku hjónunum, sem handtekin voru í Gilsfirði með átta fálkaegg, birt ákæra í Sakadómi Reykjavíkur. þau eru ákærö fyrir brot gegn 33. grein laga um fugla- veiðar og fulgavernd, samanber breytingu á lögunum nr. 75 frá 1982. Þá voru viðurlög verulega hert og hámarkssekt ákveðin ein milljón króna. 38. grein laganna er svohljóð- andi: „Ólögleg eggjataka varðar sektum, varöhaldi eða fangelsi. Virða skal það refsingu til þyng- ingingar, ef tekin eru egg fágætra fuglategunda, sem svo arnar, snæ- uglu, fálka og haftyrðils, svo og æðaregg. Heimilt er að gera egg, sem ólöglega er aflað, upptæk samkvæmt 69. grein almennra hegningarlaga. Sama gildir um hagnað, sem fenginn er með ólög- legri eggjatöku." Dómsrannsókn fór fram í Saka- dómi í gær og að henni lokinni var málflutningur. Lögmenn hjón- anna eru Örn Clausen, hrl. og Guðmundur Jónsson, hdl. Jón Er- lendsson, sakadómari, er dómari í málinu. Dómur verður kveðinn upp klukkan 13 í dag. Meðfylgjandi mynd er frá birt- ingu ákæru í Sakadómi í gær — Jón Erlendsson, dómari, er lengst til vinstri, þá dómritari, Örn Clau- sen, hrl. og Þjóðverjinn sem tek- inn var með átta fálkaegg. Eigin- kona hans mætti ekki í dóminn þegar ákæran var birt. Nýjasta lag Mezzo- forte í 100. sæti NÝJASTA lag hljómsveitarinnar Mezzoforte, „Spring Fever“, sem út kom á tveggja laga plötu í síðustu viku, fór rakleiðis í 100. sæti breska vinsældalistans. Er það betri byrjunarárangur en hljómsveitin náði áður með lögunum „Garden Party“ og „Rockalr, skv. upplysingum u ar, Steina hf. „Lagið hefur fengið talsverða spilun í minni útvarpsstöðvum í Suður-Englandi, þar sem sveitin á mestu fylgi að fagna og það er góðs viti,“ sagði Jónatan Garð- arsson, fulltrúi hjá Steinum hf., í samtali við blaðamann Mbl. í gær. „Þessi vinsældalisti er tek- inn saman af Gallup-stofnuninni í Bretlandi á mánudögum, birtur útgáfufyrirtækjunum á þriðju- dögum og svo í blöðum á fimmtudögum. Það er því vika þar til við vitum nánar um gang rnála." Lagið „Spring Fever" var frumflutt á hljómleikum Mezzo- forte í Reykjavík fyrir síðustu jól og var raunar eina lag hljómleikanna, sem ekki hafði áður komið út á hljómplötu. is hljomsveitarinn- Höfundurinn, gítarleikarinn Friðrik Karlsson, hafði þá ný- lega samið lagið og skýrði það „Heima er best“ í tilefni af jóla- heimsókninni. Þegar liðsmenn sveitarinnar komu aftur til Bretlands varð það þeirra fyrsta verk að hljóðrita lagið og kom það út í langri útgáfu á safnplöt- unni „Dansrás 1“, er út kom hér fyrir nokkrum vikum. Stytt út- gáfa verður væntanlega á næstu safnplötu Steina hf. Hljómlistarmennirnir í Mezzoforte una sér vel í Eng- landi. Þeim hefur hins vegar gengið erfiðlega að fá varanlegt atvinnuleyfi en það hefur ekki haft nein áhrif á störf hljóm- sveitarinnar, að sögn Jónatans Garðarssonar. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS HF. HAFNARSTRÆTI 5-REYKJAVÍK SÍMI SÖLUDEILD 24220 (RÁÐGJÖF) SÍMI BIRGÐASTÖÐ 33533 (PANTANIR) Gódcm daginn! raðauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuherbergi óskast Óskum eftir aö taka á leigu 20—30 fm skrifstofuherbergi sem fyrst. Hvöt — trúnaðarráðsfundur Nýhús hf.,sími 16606. óskast keypt Fyrirtæki óskast Óska eftir aö kaupa lítiö aröbært fyrirtæki. Allt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Trygg fjárfesting — 997“. Fundur verður í trúnaöarráöi Hvatar fimmtudaginn 24. maí kl. 17 30 i Valhöll. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Aöalfundur fólagsins veröur haldinn þann 24. maí kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu viö Tryggvagötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði — Hafnarfirði Vorferö félagsins veröur farin laugardaginn 26. maí. Lagt af staö frá Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu kl. 14.00 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til Flínar sími 53566, Valgerðar sími 53132 og Ernu sími 53331. Stjórnin. Opinn fundur um Útvarpslagafrumvarpið: FRJÁLST ÚTVARP — hvert verður framhaldiö? Samband ungra sjálfstæöismanna og Heimdallur halda opinn fund um Útvarpslagaframvarpiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 19.30—21.00 miövikudaginn 23. maí nk. RaAumann: Fríðrik Friöriktaon Halldór Blöndal al- Guömundur Ein- 1. varaformaöur þingismaöur, Sjélf- arsson alþingis- Sambands ungra staöisflokki. maöur, Bandalagi sjálfstaöismanna. jafnaöarmanna Jón Baldvín Hanni- Fundarstjóri: balsson alþingis- Haukur Þór Hauks- maöur, Alþýðu- son varaformaöur flokki. Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.