Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 47 • ögmundur Kristinsson og félagar hans í Vfkingi unnu Val í gœr- kvöldi. ögmundur, sam hór var frá Svarri Herbertssyni í leiknum gegn KR é dögunum, stóö sig vel í gnrkvöldi — haföi reyndar ekki mikiö aö gera en greip vel inn í. Andri Marteinsson er í baksýn. Erfiður róður í kvöld hjá Arnóri og félögum: T ottenham taplaust heima í 38 Evrópuleikjum ARNÓR Guðjohnsen og félagar í Anderlecht eiga erfiöan leik fyrir höndum á White Hart Lane í London í kvöld gegn Tottenham. Þaö er síðasti úrslitaleikur liö- anna í UEFA-keppninni — þeim fyrri lauk meö jafntefli, 1:1, í Briissel. Ekki er vitaö hvort Arnór leikur meö Anderlecht í kvöld — liöiö veröur ekki tilkynnt fyrr en ( dag. Hann hefur átt viö meiösli aö stríöa sem kunnugt er — en um síöustu helgi kom hann inn á sem vara- maöur er liöiö lék síöasta leik sinn í deildinni og gjörbreytti leik þess. Anderlecht var aö tapa 0:1 er hann kom inn á en hann átti þátt í báö- um mörkunum sem tryggöu liöinu sigur. Tottenham er óhemjusterkt á heimavelli sínum í Evrópukeppni. Liöiö státar af því sem ekkert ann- að liö i Evrópu getur — Tottenham hefur leikið 38 Evrópuleiki á heimavelli sínum síöan liðiö tók fyrst þátt í keppninni og hefur aldr- ei tapaö. Liðiö hefur unniö 32 leiki og gert 6 jafntefli. Spurs tók fyrst þátt i Evrópu- keppninni 1961. Liöið byrjaöi með glæsibrag og sigraöi pólska liöiö Gornik meö 8 mörkum gegn 1 það ár. Stærsti sigur liösins i Evrópu- keppninni er hins vegar 9:0 gegn .. Keflvíkingum 1961. Markatala Tottenham á heima- velli í Evrópukeppninni er 120:26 og þess má geta aö liöinu hefur aldrei mistekist aö skora á heima- velli í öllum þessum leikjum. Það er greinilegt aö leikmenn Tottenham eru erfiöir heim aö sækja — en þrátt fyrir þaö er ekki hægt aö útiloka möguleika Ander- lecht á sigri. Liöið getur leikið mjög góöa knattspyrnu og hinir reyndu leikmenn þess munu ekki gefa neitt eftir í kvöld. • Arnór Guöjohnsen. Verður hann Evrópumeistari með Anderlecht í kvöld? Kristinn tryggði ingum sigur á — eraðeins ÞAÐ var kalt I Laugardalnum í gærkvöldi og ekki margt í leik Víkings og Vals sem yljaöi manni um hjartaræturnar. „Þetta var þófkennt og heldur dauft því mió- ur. En ég er aö sjálfsögðu ánægð- ur meö stigin þrjú — þau voru dýrmæt," sagöi Björn Árnason, þjálfarí Víkinga, eftir leikinn en hans menn unnu 1:0. Víkingur varö þar meó þriöja liöið til að tryggja sér þrjú stig í leik í 1. deildinni. Valur er enn án sigurs — hefur eitt stig úr tveimur leikj- um. Sigur Víkinga var sanngjarn, þeir böröust betur og voru alltaf hættulegri uppi viö mark andstæö- inganna — virkuðu líklegri til aö skora og segja má aö Stefán Arn- arson Valsmarkvöröur hafi bjarg- aö liöinu frá stærra tapi. Hann varöi m.a. þrívegis mjög vel í fyrri hálfleiknum eftir aö Víkingur var kominn einn inn fyrir vörnina. Sigurmark Víkings kom ekki fyrr en átta mín. fyrir leikslok. Kristinn Guömundsson skoraöi þá meö föstu skoti í markhorniö eftir fyrir- gjöf Andra Marteinssonar. Aö- dragandi marksins var hins vegar umdeildur. Löng sending var gefin fram völlinn ætluö Heimi Karlssyni, sem var rangstæöur, og veifaöi línuvöröur af því tilefni. Varnar- maöur náöi boltanum og hreinsaöi frá, beint til Víkings, en þrátt fyrir þaö lét dómarinn leikinn halda áfram. Víkingurinn sem fékk bolt- ann gaf þegar í staö upp kantinn á Andra sem sendi síöan á Kristin sem skoraöi. Leikurinn fór fram í talsveröum vindi og einkenndist af því. Mikiö var um há- og langspyrnur sem oftar en ekki rötuöu á mótherja, og var ótrúlegt hve leikmönnum gekk erfiölega að leika almennilega knattspyrnu á köflum. Víkingar voru ákveönari eins og áöur sagöi og veröskulduöu sigur. Þeim var spáö mjög lélegu gengi í sumar af forráðamönnum og fyrir- átta mín. voru til liöum 1. deildarliöanna en hafa sýnt aö þeir taka ekki mikiö mark á þeim spádómum. Hafa greinilega eflst mikiö viö þá og gefa ekkert eftir. Valsarar hins vegar, nýbak- aöir Reykjavíkurmeistarar, hafa ekki enn fundið leiðina í netiö í íslandsmótinu og voru satt aö segja heldur bitlausir í þessum leik. Þeir voru aö vísu mun ágeng- ari fyrri part fyrri hálfleiksins er þeir lóku undan vindinum en ein- hvern sóknarbrodd vantaöi. Besta færi Vals fékk Ingvar Guömunds- son á 47. mín. Guðmundur Þor- björnsson skallaði niöur á mark- ÁRSÞING HSÍ hefst á föstudag eins og áöur hefur komið fram í Mbl. Ekki er búist vió miklum tíóindum á þinginu nema hvaö varðar stjórnar- og formanns- kjör. Tveir eru í framboöi til for- Forráðamenn spánska knatt- spyrnuliðsins Barcelona leita nú aö nýjum þjálfara en Menotti hinn argentínski hættir hjá félaginu í vor eins og við höfum áöur sagt frá. Barcelona hefur augastaö á tveimur þjálfurum: Helmut Bent- haus hjá Stuttgart og Terry Ven- ables hjá QPR. Telja veröur líkurn- ar á því aö Benthaus yfirgefi leiksloka teiginn til hans eftir hornspyrnu en þrumuskot Ingvars fór yfir markiö. Stefán Valsmarkvörður varöi sem fyrr segir þrívegis mjög vel í fyrri hálfleiknum — tvisvar frá Heimi og einu sinni frá Ámunda, eftir aö þeir voru komnir einir í gegn. Þá varöi Stefán einu sinni mjög vel fast skot Andra Mart- einssonar í seinni hálfleiknum. Þess má geta aö Ólafur Ólafs- son, miðvöröur Víkings, meiddist á hné á 16. mín. leiksins og varö aö yfirgefa völlinn. Kristinn Helgason kom í hans stað og stóö sig mjög vel. manns: Pétur Rafnsson og Jón Hjaltalín Magnússon. Friörik Guömundsson, núverandi formaöur HSÍ, dró framboö sitt til baka eftir aö Jón Hjaltalín ákvaö aö gefa kost á sér. Friðrik Stuttgart, eftir að hafa gert liöiö aö Þýskalandsmeistara, eins og allt béndir til, litlar — en líkurnar á því aö Venables fari til Barcelona eru hins vegar miklar. Hann vildi ekk- ert um þaö segja er hann kom til London í gær frá Spáni, en einn forráöamanna félagsins sagöi í gær: „Það eru 90% líkur á því að Venables veröi hjá okkur næsta vetur.“ Vík- Val Einkunnagjöfin VÍKINGUR: Ögmundur Kristinsson 7, Unnsteinn Kárason 6, Ragnar Gíslason 5, Gylfi Rútsson (vm. á 46. min.) 6, Magnús Jónsson 6, Ólafur Ólafsson 4, Kristinn Helgason (vm. á 16. mín.) 7, Andri Marteins- son 6, ómar Torfason 6, Amundi Sigmunds- son 6, Heimir Karlsson 6, Kristinn Guömunds- son 6 og Einar Einarsson 6 VALUR: Stefán Arnarson 8, Ingvar Guómundsson 6, Grímur Sæmundsen 6, Guömundur Kjartansson 6, Þorgrimur Þráinsson 7, Jóhann Þorvaröarson 4, Guöni Ðergsson 6, Hilmar Sighvatsson 6, Valur Valsson 5, Guömundur Þorbjörnsson 6, Ðergþór Magnússon 5. I stuttu máli: Valbjarnarvöllur 1. deild Vikingur — Valur 1:0 (0:0) Mark Vikings: Kristinn Guömundsson á 82. mín. Þorvaröur Björnsson dæmdi leikinn mjög vel. Þó má deila um hvort hann heföi ekki átt aö dæma rangstööu skömmu áöur en markiö var gert. Engin áminning var qefin i leiknum. Áhorfendur: 516. — SH styður Jón og mun starfa í stjórn hans komist Jón til valda. Skv. heimildum Morguriblaösins munu þeir Gunnar Kjartansson og Jón H. Karlsson einnig vera líklegir stjórnarmenn komist Jón til valda. Gunnar Gunnarsson, stjórnar- maöur i sambandinu, mun starfa í stjórn meö Pétri veröi hann kjörinn formaöur, og Ólafur Jónsson, leikmaöur Vikings, er einnig líklegur stjórnarmaöur meö Pétri. Þá hefur Helga Magn- úsdóttir áhuga á því aö starfa i stjórn Péturs í staö Arnþrúðar Karlsdóttur sem nú hyggst hætta vegna anna. Guömundur Friörik Sigurös- son, gjaldkeri HSl, mun að öllum líkindum starfa áfram sem slíkur komist Jón Hjaltalín til valda en veröi Pétur kjörinn formaöur mun nýr maöur taka viö pyngju HSÍ. Ársþing HSí veröur haldiö í Geröubergi í Breiðholti. Stjórn- arkjör fer fram á laugardag. Leikið í 1. deildinni — og 1. umferd bikarsins ÞRÍR leikir fara fram í 1. deildinm í knattspyrnu í kvöld, og þá fer fram fjöldi leikja í bikarkeppninni. Leikir kvöldsíns eru þeasir: 1. deild: Þóravóllur — Þór:ÍA kl. 20.00 Kenavíkurvöllur — ÍBK:KA kl. 20.00 Laugardalavöllur — KR:UBK kl. 20.00 Bikarkeppni KSÍ1. umterö Suöur- og Vesturland Sandgeröisv. — Reymr Njarövík kl. 20.00 Melavöllur — ÁrmannrGrindavík kl. 20.00 Garöavöllur — Víöir:Hafnir kl. 20.00 Stokkaeyr.v. — StokkseyrúFylkir kl. 20.00 Kapiakrikavöliur — FH.fR 20.00 Salfoaavöllur — Selfoss:Haukar kl. 20.00 íseljarOarvöllur — ÍBÍ:Vikverji kl. 20.00 Vestmannaeyjav. — ÍBV:HV kl. 20.00 Norðurland Grenivikurv. — Magni:Tindaet. ki. 20.00 Húaavíkurv. — VölaungurLeitturkl. 20.00 KA-völlur — Vorboöinn:Vaskur kl. 20.00 Auslurland Breiödalsvö. — HratnkelkAuetri ki. 20.00 Neskaupst.v. — Þróttur:Leiknir kl. 20.00 ReyOartjarðarv. — Valur:Einharji kl. 20.00 Seyöialjaröarv. — HuginmSindri kl. 20.00 i \ • Sigurður Sveinsson Sigurður meiddur Sígurður Sveinsson handknatt- leiksmaður hjé Lemgo í Þýska- landi á viö meiösli aö striöa í olnboga. j fyrstu var taliö aö flís- ast heföi úr beini en viö rannsókn í gær kom í Ijós aö svo var ekki. Jafnvel er talið að hann sé með liðmús í olnboganum. Hann mun fara í nánari rannsókn í dag. Sig- urður hefur æft af krafti meö landsliöinu undanfarnar vikur. HSÍ-þing hefst á föstudag: Miklar breytingar á stjórn? Forráðamenn Barcelona leita að þjáHara: Hafa áhuga á Bent- haus og Venables

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.