Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 69 ræða spurningu um orðanotkun eða framsetningu, heldur óskylda hluti. Annars vegar er um að ræða rétt barns og hins vegar rétt for- eldris. Stundum fara þessi atriði saman og stundum ekki, en líkt og áður hefur komið fram skiigreina barnalögin réttarstöðu barna. Meðlag er til framfærslu barns Svo gripið sé aftur niður í grein HP, kemur fram í máli foreldris sú skoðun að það sé undariegt óréttlæti að foreldri sé skylt að greiða meðlag til framfærslu barni þótt barnið af einhverri ástæðu njóti ekki umgengni við þann er greiðir. Skoðum þetta nánar. Meðlag með barni er til framfærslu þess. Því þarf barn, og á rétt á, framfærslu þess er ekki fer með forsjá hvort heldur barnið hefur við foreldrið umgengni eða ekki. Fásinna er að ætla sér að nota framfærslueyri barns sem þvingunarúrræði til að knyja á umgengni. Slík ráðstöfun myndi engum koma verr en barninu sjálfu er i hlut á. Lögin ekki vandamál heldur framkvæmd þeirra Það er skoðun mín að barnalög- in hafi verið nauðsyn. Ef til vill er kominn tími til að endurskoða þau í Ijósi fenginnar reynslu. Því má m.a. velta fyrir sér hvort ástæða er til að taka inn í barnalögin rétt foreldra til forsjár og umgengni þar sem hagsmunir barna og for- eldra fara ekki alltaf saman. Af grein minni má þó skilja að laga- setningin útaf fyrir sig sé ekki hindrun heldur hitt að núverandi lög eru gjarnan misskilin. Hið mikilvægasta er þó að gera sér grein fyrir að ekki er mögulegt að leysa tilfinningalegar deilur for- eldra um forsjá og umgengni með lagasetningu heldur verður að gera ráðstafanir áður en til slíkra deilna kemur. Aðeins með þeim hætti er hægt að tryggja stöðu barna og varna því að þau verði bitbein foreldra. Gudjón Bjarnason er fram- kvæmdastjóri Barnaverndarrids íslands. Armstrong Arma£lex pípueinangrun Pípulagningamenn - Húsbyggjendur - Lesið þessa auglýsingu! Veruleg verölækkun á ARMAFLEX-pípueinangrun hefir nú nýlega gert þaö aö verkum, aö þessi vandaöa framleiösla á pípueinangrun, sem hingaö til hefir hér á landi einungis veriö notuö til einangrunar í frystihúsum og verksmiðjum, mun nú halda innreiö sína á sölumarkað pípueinangrunar fyrir hverskonar húsahitun og kaldavatnsleiöslur. FYRIRLIGGJANDÍ: slöngur — plötur — límbönd og tilheyrandi lím og málning. & Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Hringið eftir ókeypis sýnishorni-bæklingi. Ármúla 16, Reykjavík, sími 38640. Sumarhjólbarðar Heilsóluð radial- dekk á verði sem fáir keppa við Jkoyþ 155 x 12 Uppseld kr. 1.080.- 155 x 13 kr. 1.090.- 165 x 13Uppseld kr. 1.095.- 175 x 14 kr. 1.372,- 185 x 14 kr. 1.396.- 175/70x 13Uppskr. 1.259,- 185/70 x 13 kr. 1.381.- VEITUM FULLA ÁBYRGÐ Síöumúla 17, inngangur aö neöanveröum áusturenda. Sími 68-73-77.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.