Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 4
MOkt70NBCÁÐK)rPTHMTTTDSGnrRTZ4.' WAt 1984 ^4 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 98 - 23. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Doliar 29,620 29,700 29,540 1 SLpund 41,120 41,231 41,297 1 Kan. dollar 22,900 22,962 23,053 1 Ddn.sk kr. 2,9531 2,9611 2,9700 1 Norsk kr. 3,7993 3,8095 3,8246 1 Krn.sk kr. 3,6733 3,6833 3,7018 1 Fi. mark 5,1043 5,1180 5,1294 1 Fr. franki 3,5191 3,5286 3,5483 1 Belg. franki 0,5324 0,5338 0,5346 1 Sv. franki 13,0807 13,1161 13,1787 1 lloll. gyllini 9,6144 9,6404 9,6646 1 V þ. mark 10,8235 10,8527 10,8869 1ÍL líra 0,01756 0,01760 0,01759 1 Austurr. sch. 1,5399 15441 1,5486 1 PorL escudo 0,2119 0,2125 0,2152 1 Sp. peseti 0,1933 0,1939 0,1938 1 Jap. yen 0,12732 0,12766 0,13055 1 írskt pund SDR. (SérsL dráttarr. 3.3,248 33,338 33,380 215.) 308028 30.8860 | G Belg. franki 05251 05265 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendír gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísítölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2'A ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á nián.......... 2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrisajóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörteg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eflir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóil lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miðaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Á Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamidill! JfltirgTmblíibib Guðrún Helgadóttir Jón Baldvin Hannibalsson Guðmundur Bjarnason Friðrik Sophusson Stefán Benediktsson Sigríður Kristmundsdóttir Útvarp kl. 22.35: Uppgjör við þingið Á dagskrá útvarpsins í kvöld verður Fimmtudags- umræðan í umsjón þeirra Helga Péturssonar og Kára Jónassonar og verður fjallað um störf þingsins í þætt- inum. Þátturinn er eins konar uppgjör við þingstörfin á liðnum vetri og mæta til leiks fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna. Helgi Pétursson sagði að þátturinn yrði með svipuðu sniði og venjulega, hlustendur gætu hringt inn og borið upp spurningar og þá til dæmis beint þeim til stjórnar eða stjórnarandstöðu. „Við vonumst til þess að þeim spurningum sem varpað verður fram af hlustendum verði síðan fylgt eftir af þeim í hópi gestanna sem kunnugir eru málinu." sagði Helgi. „Þá vonum við einnig að spurt verði um sem flesta málaflokka sem upp hafa komið í störfum þingsins og að umræðan beinist ekki eingöngu að einum eða tveimur mála- flokkum." Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í þættinum verða Guðrún Helgadóttir, Alþýðubandalagi, Jón Baldvin Hannibalsson, Alþýðuflokki, Guðmundur Bjarnason, Framsóknarflokki, Friðrik Sophusson, Sjálfstæðisflokki, Stefán Benediktsson, Bandalagi jafnaðarmanna, og Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir, Kvennalista. Hlustendur geta hringt í síma 22260 og spurt stjórnmálamennina. Rás 2 kl. 16.00: Vinsæld- arlistinn kynntur betur Rokkrásin verður á Rás 2 í dag í umsjón Snorra Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Fyrir hálfum mánuði kynntu þeir félagar „Vinsældalista aldar- innar" að undangengninni skoð- anakönnun og spiluðu 14 vinsæl- ustu lögin. í þessum þætti verða spiluð lög sem urðu neðar en fjórtánda sæti og hijómsveitirnar kynntar sem fengu atkvæði í vinsældakosning- unum fyrir fleiri en eitt lag en ekki nógu mörg til að þau kæmust í efstu sætin. Útvarp kl. 20.30: Utvarps- leikritið Brauð og salt Útvarpsleikritið í kvöld heitir Brauð og salt og er það eftir austur-þýska rithöfundinn Joach- im Novotny. Leikritið fjallar um varðmann nokkurn Brúnó Klauke að nafni sem hefur þann starfa að fylgj- ast með skógarbrunum ofan úr þar til gerðum turni. Líf Brúnó er fremur tilbreytingasnautt þar til dag nokkurn að óvæntan gest ber að garði. Er það flokksritar- inn á staðnum sem kemur í Benedikt Árnason Árni Tryggvason Erlingur Gíslason heimsókr. ásamt dóttur sinni. Einnig er von á sendinefnd fyrrverandi sovéthermanna og háttsettum sovéskum majór. Mikill undirbúningur er í gangi vegna heimsóknarinnar og eru allir liðir dagskrárinnar tímasettir nákvæmlega. Til þess að allt fari fram sam- kvæmt áætlun er flokksritaran- um falið það verkefni að fylgjast með bílum gestanna frá turni Brúnós og tilkynna símleiðis til móttökunefndarinnar þegar Sigurjóna Sverrisdóttir gestirnir sjást koma. óvænt uppákoma setur þá strik í reikn- inginn. Leikendur eru þrír, þau Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason og Sigurjóna Sverrisdóttir og leikstjóri er Benedikt Árnason. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 24. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Ragna Jónsdótt- ir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kristófer Kolumbus. Jón R. Hjálmarsson flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (31). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Adrian Ruiz leikur Píanósvítu í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Ragnheiði Davíðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ FÖSTUDAGUR 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (5). 20.30 Leikrit: „Brauð og salt“ eft- ir Joachim Novotny. 21.25 Gestur í útvarpssal. Pólski píanóleikarinn Zygmunt Krauze leikur pólska samtímatónlist. 21.55 „Feðgarnir", smásaga eftir Gunnar Gunnarsson. Klemenz Jónsson les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Kári Jónasson og Helgi Pétursson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 25. mai 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Þriðji þáttur. -Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Nögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl tryggsson. Kynnir Hrólfsdóttir. 21.05 Læknir á lausum kili. (Doctor at Large) Bresk gamanmynd frá gerð eftir einni af læknasögum Richards Gordons. Leikstjóri Ralph Tomas. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Muriel Pavlow, Donald Ninden og James Robcrtson Justice. Símon Sparrow læknir er kom- Sig- Birna 1957, inn til starfa á St. Swithins- sjúkrahúsinu þar sem hann var áður léttúðugur kandídat. Hann gerir sér vonir um að komast á skurðstofuna en leiðin þangað reynist vandrötuð og vörðuð spaugilegum atvikum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Setið fyrir svörum í Wash- ington. f tilefni af 35 ára afmæli Atl- antshafsbandalagsins svarar George Shultz, utanrfkisráð- herra Bandaríkjanna, spurning- um fréttamanna frá aðildarríkj- um Atlantshafsbandalagsins, e.t.v. ásamt einhverjum ráð- herra Evrópuríkis. Af hálfu fs- lenska sjónvarpsins tekur Bogi ÁgúsLsson fréttamaður þátt í fyrirspurnum. Auk þess verður skotið á umræðufundi kunnra stjórnmálamanna og stjórn- málafréttamanna vestanhafs og austan. Dagskrárlok óákveðin.________^ FIMMTUDAGUR 24. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son. 14.00—16.00 Eftirtvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Rokkrásin Sfjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugn- um Stjórnandi: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.