Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1984 TIL FORSVARSMANNA FYRIRTÆKJA. IB-BÓNUSÁ FJARFESTINGARSJOÐS- REIKNINCA. Athygli er vakin á breytingu á lögum um tekju- og eigna- skatt, sem gekk í gildi 30. mars 1984. Samkvæmt þeirri breytingu er nú heimilt að draga 40% f rá skattskyidum tekjum til að leggja í fjárfestingarsjóð. Pessi frádráttur er bundinn því skilyrði, að skattaðili leggi a.m.k. 50% fjárfestingarsjóðstillagsins inn á verðtryggðan, bundinn reiknri fyrir l.júlí. ogeigisíðarenfimm mánuðum eftir. :>k reikningsárs. Við minnum sérstaklega á í þessu sambandi, að við BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKARIB-BÓNUS Á ALLA BUNDNASEXMÁNAÐAREIKNINCA. IB-bónusinnerreiknaö- ur tvisvar á ári, íjúlíog janúar. Bónusinn er nú 1.5% p.a. sem leggst sjálfkrafa auk vaxta við innstæðu sem hefur verið án úttektar. Ef fjárfestingarsjóðstillag er lagt inn í Iðnaðarbankann fyrir l.júlí, n.k. reiknastlB-bónusaukvaxta,af innstæðunni 1. júlí og.aftur 1. janúar, hafi ekki verið tekið út af reikn- ingnum á tímabilinu. Rétt er að geta þess, að þegar slíkur reikningur er opnaður þarf að taka sérstaklega fram við starfsfólk bankans, að um fjárfestingarsjóðsreikning sé að ræða. Bankinn birtir þessa auglýsingu til þess að forsvarsmenn fyrirtækja geti íhugað þessi mál í tíma og væntir þess að geta átt gagnkvæm viðskipti við sem flesta í þessu sambandi. Allar frekari upplýsingar eru veittar í bankanum. Iðnaðarbankinn Fer eigin leiðir - fyrir sparendur n Séra Friörik Kriðriksson við styttuna af sér og drengnum í Lækjargbtu, en kl. 17:30 á föstudag veröur Biblíuhatíð við styttuna á vegum KFUM og KFUK. Reykjavík: Biblíuhátíð við styttu sr. Friðriks SERSTÖK útisamkoma verður í Lækjargötu í Reykjavik á morgun, föstudag 25. maí, við styttuna af séra Friðriki Frið- rikssyni stofnanda KFUM á ísiandi. Þar mun lúðrasveit leika og flutt verða ávörp. Útisamkoma þessi, sem er eins konar Biblíuhátíð, er ha- ldin í tilefni Biblíuárs, en í ár eru liðin 400 ár frá útkomu Guðbrandsbiblíu. Að hátíðinni standa KFUM og KFUK í tengja Biblíuárið á þennan hátt við minningu séra Friðriks. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieik- ur á samkomunni sem hefst kiukkan 17:30 og munu börn í KFUM og KFUK ganga fylktu liði frá húsi félaganna við Amtmannsstíg rétt áður en* samkoman hefst. Munu þau raða sér í brekkuna kringum styttuna og halda á spjöldum með ýmsum áletrunum, m.a. nöfnurn á ritum Bibliunnar. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Kristín Möller, Sigurður Pálsson og Hermann Þorsteinsson, framkvæmd- astjóri Hins ísl. biblíufélags, sem öll muna séra Friðrik, munu einnig flytja ávörp. Þá verða sungin lög við texta séra Friðriks, en eftir hann liggja fjölmörg kvæði og sálmar sem notuð hafa verið á fundum og samkomum félaganna. Ttt^estone Traktorsgröfurþurfa hörku hjólbarÓa Og Firestone ATU er HÖRKU hjólbarði._________________ Sérstaklega styrktur fyrir mikið álag. Aukið akstursgrip fyrir verk utan vega. Þýðari akstur sem minnkar högg og titring. Breiðari spyrnur sem gefa 58% meiri endingu. Mynstur sem hreinsar sig sjálft. Þeir sem gera kröfur um öryggi og mikla endingu nota Firestone. 9.00-16 10strigal. kr. 8.382 10.50/80-18 10strigal. kr. 7.813 12.0/12.50-18 10strigal. kr. 9.547 16.9/14-28 8strigaí. kr. 20.457 18.4/15-28 12 strigal. kr. 37.067 16.9/14-30 10 strigal. kr. 23.724 JÖFUR NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.