Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 19 Tolvunámskeið á heimaslóðum 11IT1 1! III nvw «?* TflWIIHlI'IllI II llf 111 VI lif 1 III ili I i .... WWWW . 2St itf Ni iii III III III III III iH i II! íii iii iiiiii iií IIIIIIIH II* III lii IIIIII f. II II II I! ii Tnmiifwrwiirmiii ^pnr w*1* m *w» w* #**r w»w *f»» t w w m I iii nr ii! I T r UI T »1? ilí .1. tii Ní "« III llt Kennarar og tækjabúnaöur Tölvufræöslunnar sem fer út á landsbyggöina í sumar. Taliö frá vinstri: Kristín Steinarsdóttir kennari, Jóhann Fannberg verkfræöing- ur, Gylfi Gunnarsson kennari, Grímur Friogeirsson tæknifræöingur. Aöstööumunur milli landsbyggöarmanna og þeirra sem búa í þéttbýlinu viö Faxaflóa er afar mikill hvaö varöar tækifæri til tölvunáms. Tölvuskólarnir eru nær allir í Reykjavík og landsbyggöarmenn veröa aö leggja í tímafrekt og kostnaoarsamt feröalag þangaö, til þess aö tileinka sér hina nýju tækni. Til þess aö gefa landsbyggöarfólki kost aö aö kynnast tölvum og tölvunotkun mun Tölvufræöslan gera út í sumar tvo námskeiöahópa hringinn í kringum landiö. Námskeio veröa haldin á rúmlega 50 stöðum og tekur hvert þeirra 18 kennslustundir. Mennt er máttur Notiö tækifæriö og komiö á tölvunámskeiö. Til þess aö tryggja fyrsta flokks kennslu munu 2 vanir kennarar annast hvert námskeiö og veita þeir tilsögn á úrvals tölvur: IBM-PC, Eagle, Atlantis, Apple lle og Commodore. Booio er upp á tvö byrjendanámskeio — Grunnnám- skeiö á tölvur sem veitir undirstööuþekkingu á tölvum og tölvunotkun og BASIC þar sem forritunarmálio BASIC er kennt. Einnig mun gefast kostur á sérstökum námskeiöum í ritvinnsluforritinu Apple Writer og áætlanaforritunum Visicalc og Multiplan. Tölvurnar veröa sífellt mikilvægari þáttur í frumat- vinnuvegum þjóoarinnar og því veröur á námskeioinu lögö sérstök áhersla á notkun tölvutækninnar í atvinnu- lífi íslendinga. Námskeiöagjald er aöeins kr. 2.500,-. Til þess aö efla hag fatlaöra hefur Tölvufræöslan ákveöiö aö bjóoa fötluöu fólki ókeypis aögang aö öll- um þessum námskeiöum. • • TOLVUFRÆDSLANs/f ÁRMÚLA 36, REYKJAVÍK, S. 86790 OG 687590.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.