Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984
RJAFU
KERFIÐ
FRÁ
RÖNNING
fyrir lýsingu og raflagnir — „Allt í einu lofti
sannkallað kerfisloft frá JÁRNKONST
í RJAFURKERFINU má m.a. staðsetja lagnir fyrir rafmagnsdreifingu, loftræstingu, neyðarljós, síma-
og samskiptakerfi. Þaraðauki uppfyllir kerfið kröfur um hljóðdeyfingu og breytilega staðsetningu
ljósabúnaðar innan kerfisins.
RJÁFURKERFIÐ er auðvelt í uppsetningu
RJÁFURKERFIÐ er ódýrara en venjuleg loft.
RJÁFURKERFI má breyta á auðveldan máta.
RJÁFURKERFIÐ er hagkvæm lausn.
Ummæli Kolbeins Kristinssonar, frkvst. hjá Brauð hf.:
„Ég hef samanburð á tveimur loftum sem sett voru upp nýlega, — þ.e.
hefðbundnu og RJÁFURKERFI, og það er engin spurning að RJÁFURKERFIÐ er
RÖNNING^^
.JTRÖNNING Sundabor9
simi 84000
tlFl \- ¦. v vv s\ K:-:-ii>i
w
Félagsstarf
aldraðra í Reykjavik
sumariö 1984
¦¦ >
SumíirfcrAtr
lelajisstnrf
Svoiit(íar
Arkitektar — Innanhússarkitektar — Hönnuðir
bæjar og sveitarfélögum TAKID EFTIR:
Ákvörðunartakar hjá
KYNNING Á RJÁFURKERFINU frá Rönning haldin í húsakynnum okkar 24. maí
kl. 14.00. Eftir kynningu verður farið og skoðað uppsett RJAFURKERFI.
Góðfúslega tilkynnið þátttöku í síma 84000.
Sumarstarf
aldraðra
að hef jast
Félagsmálastofnun Reykjavíkur
hefur nýlega gefið út sumardagskrá
fyrir félagsstarf aldraðra. Dagskráin
er fjólbreytt að vanda og má þar
nefna atriði eins og 9 dagsferðir, 2ja
og 3ja daga ferðir, orlofsdvöl að
Löngumýri í Skagafirði fyrir 6 hópa
og er unnið í samvinnu við Þjóð-
kirkjuna.
Þá má einnig nefna að 4 ferðir
verða skipulagðar til útlanda í
samvinnu við ferðaskrifstofur,
tvær 3ja vikna ferðir til sólar-
landa, Portúgal og Mallorka pg
tvær 12 daga ferðir til Danmerk-
ur.
Auk pessa heldur félags- og
tómstundastarf áfram í sumar
með breyttri dagskrá að Norður-
brún 1, Lönguhlíð 3, Furugerði 1
og Oddfellow-húsinu við Von-
arstræti.
Hinu eiginlega vetrarstarfi lýk-
ur með tveimur sölusýningum á
ýmiskonar handavinnu og hönnun
aldraðra, sem unnin hefur verið í
vetur.
Sýningar þessar verða að Norð-
urbrún 1 og Lönguhlíð 3, dagana
26., 27. og 28. maí nk.
Forstöðumaður félagsstarfs
aldraðra á vegum Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar er
Helena Halldórsdóttir og eru höf-
uðstöðvar starfsins að Norður-
brún 1. Yfirmaður málefna aldr-
aðra er Þórir S. Guðbergsson, fé-
lagsráðgjafi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
]
Ljósritunarvel til sölu
Notuö NASHUA 1240 Ijósritunarvél í góöu
lagi til sölu.
Uppl. í síma 68-7000 kl. 8.30—16.00.
Bifreiðaverkstæði
Til sötu bifreiðaverkstæöi í fullum rekstri í góðu 280 tm húsnæðl i
austurhluta Kópavogs. Tækjabúnaöur meðal annars Vétastillingar-
tæki .Allen", ný bilalyfta, stór loftpressa og sérstakur sprautuklefi.
Álitlegt fyrir 2—3 samhenta menn sem vilja starfa sjálfstætt. Verö-
hugmynd 1.6 millj. Upplýsingar.
Markaösþjonustan, Skipholti 19, sími 26911.
húsnæöi óskast
Óskum eftir
að kaupa eöa leigja byggingakrana.
Uppl. í síma 45455.
70 fm iðnaðarpláss
óskast undir saumastofu í Hafnarfiröi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
J - 418".
Atvinnuhúsnæði óskast
til kaups eða leigu
Vantar gott húsnæöi 150—300 fm meö góöu
bílastæöi fyrir bílaleigu og bílasölu.
Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á
augl.deild Mbl. merkt: „A — 778".
Sjálfstæðisfélag
Seltirninga
Opið hús veröur i hinu nýja telagsheimili
Sjalfstæðisfélags Seltirninga að Austur-
strönd 3, Seltjarnarnesi (sem þó er ekki
(nllbúið ennpá). laugardaginn 26. maí 1984
kl. 15.00—18.00.
Dagskrá: Þor«t«nn Páinon
15.00—15.30 Skólaluörasveit Seltjarnarness leikur
15.30—16.00 Formaöur Sjálfstæðlsflokksins, Þorsteinn Pálsson,
flyiur ávarp.
Veitlngar
Allir stuöningsmenn og félagar velkomnir
Sjálfstæöisfélag Seltirninga.
Ungt sjálfstæðisfólk
dansar í Skíðaskálanum,
Hveradölum
Nú grafa ungir sjálfstæöismenn upp gallabuxurnar og köflóttu skyrt-
urnar og koma víðs vegar að í Skiöaskálann í Hveradölum næsta
laugardagskvöld. Þar veröur eitthvaö gott aö boröa og gríöarlega
fjörug danstónlist fram á nótt. Allir ungir sjálfstæðlsmenn velkomnir.
Sætaferöir fyrir og eftir dansleik. Frá Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði
kl. 7.00, Hamraborg í Kópavogi kl. 7.15 og frá Valhöll í Reykjavík kl.
8.00, eftir lítilsháttar hressingu. Aögöngumiðasala í Skíöaskálanum.
Þeir sem mæta með skræpótta hálsklúta fá 20 króna afslátt. Ungir
sjálfstæðismenn, komiö og taklö þátt í Asadansi Eyverja og snagg-
aralegri spurningakeppni Stefnis Hvaö gera Suöurnesjamenn, Sel-
fyssingar, Skagamenn, Heimdellingar og þau hin?
Hvöt —
trúnaðarráðsfundur
Fundur veröur i trúnaöarráöi Hvatar timmtudaginn 24. maí kl. 17.30 i
Valhöll.
Stjórnln.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði — Hafnarfirði
Vorferö félagsins verður farín laugardaglnn 26. mai. Lagt af staö frá
Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu kl. 14.00 stundvislega.
Þátttaka tilkynnist til Elínar simi 53566, Valgeröar simi 53132 og Ernu
sími 53331. Stjómin.