Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 31 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í glæsilegri veislu á erlendri gnind, voru bornir fram fjölbreyttir réttir matar þar á meðal gullnar bollur á siifurfati. Ég spurði búsmóðurina hvað það væri, sem hefði svo Ijúffengt bragð. Hún laut að mér og hvíslaði ... „Hvað þá?" ég hváði. Hún endurtók „Portúgalsk- ar salt- fiskbollur" Hér er uppskriftin: 300 gr saltfiskur, soðinn, roð- og beinahreinsaður 150 gr kartöflur, stappaðar xk laukur saxaður smátt 1 matsk. fínsöxuð steinselja eða 1 tsk. þurrkuð 4 stk. egg (aðskilin) steikarolia 1. Matarolía, 1 matsk, er hituð og saxaður laukurinn látinn krauma í feitinni þar til hann er glær orðinn. 2. Saltfiskurinn er stappaður með gafli og laukurinn settur saman við. Því næst er kryddi, eggja- rauðum og stöppuðum kartöfl- um bætt út í og blandað vel. Að siðustu eru stifþeyttar eggja- hvíturnar settar saman við fisk- deigið. 3. Steikarolia (matarolia, l/s bolli) er hituð vel á pönnu. Bollurnar eru mótaðar með litilli matskeið og steiktar ljósar. Steikið ekki mikið magn i einu, því að boll- urnar steikjast fljott. Það þarf að velta þeim oft á pönnunni svo þær nái jöfnum lit og verði fal- lega rúnnaðar í lögun. Upp- skriftin gefur ca. 40 stykki. Bollur þessar eru mjög léttar i sér. Þegar þær eru steiktar í mat- arolíu verður litur þeirra gul- brúnn. Gullni liturinn kemur við steikingu í ólífuolíu, hana nota portúgalskar húsmæður en í þeirra höndum eru bollurnar meistarastykki enda veislumatur. Uppskrift þessi var föl vegna góðrar vináttu. Njótið því vel. Með bollum þessum er ágætt að bera fram kartöflur í jafningi, Bechamel-sósu og hrásalat. Bechamel-sósa á ekki aðeins að vera mjólk með hveiti, hún á að hafa bragð. 1 bolli mjólk V4 gulrót niðurskorin W laukur saxaður 2 negulnaglar 6 stk. heill pipar 2 matsk. smjörlíki 2 matsk. hveiti Grænmetið er saxað og sett út i mjólkina ásamt kryddi og látið standa á volgum stað í 30 mín. Það er síðan sigtað frá, mjólkin hituð, smjörlíkið sett út i, sósan er siðan jöfnuð með hveitinu. Verð á hráefni Erfitt er að gefa upp nákvæmt verð hráefnisins. Saltfiskur vel út- vatnaður getur dregið til sín tals- vert magn af va,tni, því getur þurft 600 gr til 800 gr af saltfiski til að ná 300 gr af soðnum fiski roð og beinlausum. 1 kg af saltfiski kostar kr. 90.- Áætlað: saltfiskur 700 gr kr. 63.- egg 4 stk. kr. 30.- ^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! kr. 93.- Vegna fjölda áskorana framlengjum við tilboðinu til laugardagsins 26. maí nk. 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vorum verslunarinnar OPID: alla daga frá kl. 9—6 iaugard. 26.5. frá kl. 10—3 e.h. ath, K.M. Húsgögn Tilboöió veröur ekki endurtekiö Lartflholtsvegur 111 - Símar 37010 - 37144 - Reykjavík. enaðhrbankarbjooa Það er engin spurning, lönaöarbankinn býöur aörar sparnaðarleiðir. Við bjóðum þér BANKAREIKNINC MEÐ BÓNUS í stað þess að kaupa skírteini. Þú týnir ekki bankareikningi. Þú þarft ekki að endurnýja banka- reikning. Pú skapar þér og þínum lánstraust með bankareikningi. Iðnaðarbankinn Fereigin leiðir-fyrirsparendur. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.