Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984 33 Krafa neytcnda: Afnám einokunar og ætar kartöflur. FÆÐA OG________ HEILBRIGÐI rekstri og flækjast fyrir einka- framtakinu. Hlutverk ríkisvaldsins er fyrst og fremst að marka langtíma- stefnu og standa fyrir rannsókn- um sem enginn einkaaðili getur staðið undir, rannsóknum sem eru undirstaða atvinnulífsins. En þótt rfkisvaldiö hafi þvælst fyrir einkaframtakinu á nánast öllum sviðum hefur það engan veginn sinnt því eina hlutverki sem því ber með réttu að rækja. Það er nefnilega ekki nógu ffnt fyrir stjórnmálamenn að tala um matvæli eða ull svo nærtæk dæmi séu nefnd. Það skal vera eitthvað meira spennandi, helst með latneskum nöfnum. Því miður er það svo að þorri fslenskra stjórnmálamanna hef- ur ekki ennþá áttað sig á því í hvaða landi þeir búa, enda þótt sérstaða landsins æpi á þá á öll- um sviðum. Sérstaða kallar á rannsóknir. En því miður er fátt verið að gera á rannsóknasviðinu um þessar mundir sem mun koma þjóðinni að haldi þegar lffsbar- áttan hefst fyrir alvöru. Flestar þær rannsóknir sem munu skipta sköpum fyrir fram- tiðina liggja í skrifborðsskúffum og skjalabunkum ráðuneyta, opinberra sjóða eða rannsókna- stofnana. Og þannig mun það verða þar til þjóðin tekur í taumana. Svarthol: Síðustu sýningar Geimskemmtistöðin Svarthol verður starfrækt í Tjarnarbæ við Tjarnargötu f síðasta sinn núna um helgina. Meðal þeirra sem koma fram á skemmtuninni er hljómsveit- in Oxsmá. „Ferðir“ verða í kvöld, föstudagskvöld og á sunnudagskvöld og hefjast þær stundvíslega kl. 21.00, en mæting f anddyri er kl. 20.00. (Úr fréttatilkynningu.) Illjómsveitin Oxraá er á meðal þeirra sem koma fram í Svartholi. Námskeið í meðferð og matreiöslu í örbylgjuofnum í kvöld kl. 20 og nk. mánudags- kvöld 28. maí kl. 20 í versluninni aö Hverfisgötu 103. Stjórnandi námskeiðsins er Ólöf Guðnadóttir hússtjórnarkennari. Þátttaka tilkynnist í síma 17244. HLJOMBÆR HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 17244 Félagar f Nirði ásamt forráðamönnum spftalans. Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans: Stórgjöf frá Lions- félögum í Nirði Lionsklúbburinn Njörður færði Háls-, nef- og eyrna- deild Borgarspítalans nú ný- verið stórgjöf. Er hér um að ræða í fyrsta lagi svokallaðan typanometer til mælinga á þrýstingi í miðeyra og kok- hlust, sjálfvirkt, afkasta- mikið tæki, sem veitir upplýs- ingar, m.a. um hinar ýmsu tegundir eyrnabólga, bæði. hjá börnum og fullorðnum. Hin gjöfin er tölvutækjasam- stæða sem samanstendur af sér- stakri tölvu og skrifara ásamt teiknara sem ásamt sérstökum tengiútbúnaði tengist rannsókna- tækjasamstæðu þeirri sem notuð er við jafnvægisrannsóknir á göngudeild Háls-, nef- og eyrna- deildar Borgarspítalans, þannig að öll úrvinnsla verður nákvæm- ari og tekur styttri tíma en ella. Þessar gjafir bætast við þær fjölmörgu gjafir sem Lionsklúbb- urinn Njörður hefur gefið sömu deild undanfarin ár og hefur stuðlað að því að búa deildina tækjum til ýmissa rannsókna sérgreinarinnar og þar með lagt sitt lóð á vogarskálina til að gera deildina jafn vel búna tækjum og raun er. Kunna forráðamenn sjúkra- hússins Lionsfélögum bestu þakkir fyrir gjafirnar. (FrélUtilkynning) fHatgttttftlhiMft Áskriftarsínwm er 83033 Aquaseal ÞaKpappiim. -sé hugsaðtíl f ramtíðarinnar Þegar hús er byggt, eöa þegar þak húss er lekt, verður að hugsa málið vel. Vanda vinnubrögðin og velja rétt þakefni. Hvað þakpappa varðar er valið einfalt: Aquaseal þakpappinn ervandaður tjöruríkur og sandborinn. Þakpappinn er til í eftirtöldum gerðum: 1 B 28 kg. 20x 1 m. undirpappi f. bárujárn 1 B 36 kg. 20x 1 m. undirpappi f. asfalt 1 E 36 kg. 10x 1 m. yfirpappi f. asfalt Einnig asfalt í 45 kg. pakkningum og sterkir loftventlar úrtrefjaefni. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS HF. HAFNARSTRÆTI 5-REYKJAVÍK SÍMI SÖLUDEILD 24220 (RÁÐGJÖF) SÍMI BIRGÐASTÖÐ 33533 (PANTANIR)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.