Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 34
m
¦ MOReUNBLA'OTÐ,FIWMTUDÆetIR,9f/MA^T984
Til sölu
Til sölu er TF-ENN. PA-28-140 árg. 69. Vélin er meö
150UP motor, 850 tímar eftir. í vélinni er 2xNAU/C0M
2xV0R. 1xADF og Transponter. Vélin er ný innréttuö
meö nýjum hliöar- og framrúoum.
Uppl. í síma 83240 milli kl. 9—17 og síma 72688 kl.
18—22.
Frá Stýrimanna-
skólanum í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir næsta skólaár
1984—1985 ertil l.júlí.
Inntökuskilyröi eru 24 mánaoa siglingatími og
grunnskólapróf eöa hliostætt próf. Þeir sem ekki full-
nægja skilyröi um próf geta þreytt inntökupróf aö
loknu undirbúningsnámskeiöi.
Undirbúningsnámskeið hefst 15. ágúst. Inntökupróf
veröa 30. og 31. ágúst fyrir öll stig.
Skólinn veröur settur 1. september.
Deild fyrir skipstjórnarmenn meö eldra
fiskimannapróf:
1. september til jóla. Fyrir þá sem hafa fiskimanna-
próf tekiö fyrir áriö 1973 veröur haldin sérstök deild,
ef næg þátttaka fæst.
Heimavist og mötuneyti er í skólanum.
Sími ritara: (91)13194; sími skólastjóra: (91)13046.
DIGITAL
PDP -11/44
Tilboo óskast í eftirtalinn tölvubúnaö frá Digital
Equipment Corp.,:
1 stk PDP—11/44 Tölvameo 512 KBminni.
2 stk MS 11-LB Minnisplötur 128 KB.
1 stk RK 711-E Diskdrif 28 MB með stjórn
einingu
stk RK07-E Diskdrif 28 MB
stk DZ11-A 8 línu Aðlögunareiningar
3
2
1 stk RX01 Disklingsstöð
Ennfremur nokkir lausir diskar fyrir RK07 Diskdrif.
Einnig er óskaö eftir tilboöum í
RAFAL MEÐ
KASTHJÓLI
(Motor Generator)
til að vernda tölvur fyrir truflunum á rafmagni (þó
ekki straumrofi nema varaaflstöð sé fyrir hendi).
Upplýsingar veita Björgúlfur Bachmann og Aöal-
steinn Júlíusson Verzlunarbankanum sími 27200
og Hákon Guðmundsson hjá Kristjáni Ó. Skag-
fjörð hf., sími 24120.
Verslunarbanki ísland hf.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
Laugavegur — Til leigu
Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm
verslunarhúsnæöi. Húsnæöiö er laust nú þegar.
Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og
næstu daga.
iLAWISI-BOYi
Hún slær allt út
og rakar Ifka
Þú slærö betur með LAWN BOY
Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu
3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél.
Hún er hljóðlát.
Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. ¦
Auðveldar hæðarstillingar
Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg.
ÁRMÚLA11 SÍrVll B15DO
GERIÐ BÍLINN GLJÁANDI
ODYR OG AUÐVELD LAUSN FRA OLIS
• Þvottaskinn
Auðveldar þvott og
þurrkun
Handhægt og ending-
argott
Alrt sem til þarf # Bón # Ruðuhreinsir Aður
0 Ofur-hreinsirfyrir stuðara og dekkjahringi ¦» -tnc
• Aklæðahreinsir % Gljái fyrir mælaborð o.fl. I\I. ,DíKí."
• Handþvottakrem
1kg.
Fjarlægir f itu, olíu, máln-
ingu og margt fleira
ŒS2& $s$
•WD 40 Undraetnið
Þurrkar, hreinsar, leysir,
smyr.
Sjón er sögu rikari
• Prox-til alhliða
hreingerninga
• Sapustaukar 10 stk
Hæfa fyrir flestar gerðir
þvottakústa og hjálpa
þér við að þvo enn betur
• Poler-Tork
Mjúkur og sterkur klútur
til hvers kyns nota
01 ís býður þér ódyra
og alhliða lausn við hreingerninguna.
Vörurnar fást á öllum stærri útsölustöðum Olís.
Olís um land allt.