Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 Stuttgart, 23. mai. Frá Þórarni Ragn- araayni, biaoamanm MorgunMaoaina. LEIKMENN Stuttgart fá ekki mikið frl eftir að knattspyrnu- tímabilinu lýkur. Deilda- keppninni lýkur með leiknum gegn Hamburger hér á laug- ardag — en þrátt fyrir þaö fá leikmenn liösíns ekki sumarfrí fyrr en 19. júní. Þeir þurfa svo að mœta aftur til œfinga mán- uði seinna. Á miövikudag í næstu viku fer Stuttgart-liöiö i keppnisferö til Bandaríkjanna og Kanada þar sem lioiö teikur sex leiki. Einhverjir leikjanna fara fram á gervigrasi. Leikiö veröur m.a. i Flórída, Vancouver, Toronto og San José í Kaliforniu, þannig að vegalengdir eru miklar milli staöa og feröir verða iangar og strangar. Ásgeir Sigurvinsson fer til is- lands í sumarfrí 19. júní og veröur á landinu í nokkra daga. Síöan byrja æfingar aftur hjá Stuttgart mánuöi siöar eíns og áöur segir og í byrjun ágúst tekur liðiö síöan þátt í móti í Hollandi þar sem nokkur önnur stórliö veröa meðal þátttak- enda, t.d. Manchester United og Feyenoord. Markvöróur í keppnísbann Zörieh, 23. rmri. AP. JOSE Serreirinha, markvörður portúgalska knattspyrnuliðs- irw Porto, var í dag dæmdur { keppmsbann í Evrópuleikjum þar til 31. júlí á næsta ári. Markvöröurinn, sem venju- lega er kallaður Ze Beto, réöst aö dómara og öörum línuveröi i úrslitaleik Evrópukeppni bik- arhafa gegn Juventus á dögun- um, í Basel. Fyrirliöi Porto róaði félaga sinn og kom í veg fyrir að hann geröi meira af sér en aö rífa flagg línuvaröarins. Urslit Úralit í 1. umfarð bikarkeppni KSÍ i gærkvöldi urou aem har aagir: Raynir — Njarðvik 2—0 Ármann — Grindavik 0—1 eftir tramlengingu Viöir — Halnir 1—0 Stokkaevri — Fvlkir 1—0 FH — ÍR S—2 SaKoaa — Haukar 3—t IBÍ — Vfkvarjt 4—0 IB v — HV 5—1 Magni — Tmdattóll 0—1 Volaungur — Leittur 2—1 eflir Iramlengmu Vorbooinn — Vaakur laikinn nk. Hrafnketl — Aualn Þróttur — Laiknir Valur — Einharn (Oitudag 1—3 1-« 1—2 2-0 Storsigur Svía Norrköpmg, 23. mai AP SVÍÞJÓD sigraöi Möltu 4:0 i knattspyrnulandsleik hér í kvöld. Leikurinn er lidur í und- ankeppni heímsmeistara- keppninnar, 2. riðlí, og er fyrsti leikur t' riðlínum. Thom- as Sunesson gerðí tvö mörk, Dan Corneliusson og Ingemar Erlandsson eitt hvor. Heimsmet í sundi Berlin. 23. mai. AP. TVO heimsmet í sundi féllu í dag á austur-þýska meistara- mótinu eftír því sem hin opmberc fréttastofa Austur- Þýskalands, ADN, skýrði frá i dág. Kristinn Otto bætti fjögurra ára gamalt met bandarísku stúlkunnar Cynthia Woodhead í 200 metra skriðsundi. Otto synti á 1:57,75. Gamla metið var 1:58,23. Jens-Peter Berndt synti 400 metra fjórsund á 4:19,61. MorgunblaöiO/Simamynd AP • Gary Stevens leikmaður Tottenham með knöttinn í leiknum í gær. Mark Falco (númer niu) virðiat eitthvað ekki með á nótunum en leikmaður númer þrjú í liöi Anderlecht er Walter de Greef. Mióarnir kosta nú 3.000 krónur Stuttgart. 23. maí. Frá Þórarni Ragn- arsayni, blaoamanni Morgunbtaðaina. GÍFURLEGUR áhugi er á leik Stuttgart og Hamburger á laugardaginn eins og nærri má geta og er löngu uppseit á leikinn. Þó er hægt aö kaupa miða — á svörtum markaöi — á 300 mörk. Það eru rúmar 3.200 ísl. krónur. Miðarnir kostuðu áður 50 mörk stykkið — rúmar 500 ísl. kr. Eins og áöur hefur komiö fram í Mbl. verður sett upp risastór skermur í íþróttahöll nálægt Neckarstadion, leik- vangi Stuttgart, og verður selt inn í íþróttahöllina þar sem leik- urinn verður sýndur beint á skerminn. Nú þegar er reyndar uppselt í höllina — 10.000 miö- ar ruku út eins og heitar lumm- ur. Þess má geta að rúmlega 70.000 manns komastá Neck- arstadion Víti varió frá Arnóri og Tottenham vann UEFA-bikarínn: — sagði Arnór Guðjohnsen í samtali við Morgunbiaðið eftir leikinn „ÉG VAR furðu afslappaður þegar ég tók vítaspyrnuna og skot mitt var fast í vinstra horniö niðri — markvörðinn giskaði hins vegar á rétt horn og náði að verja," sagði Arnór Guöjohnsen, knattspyrnumaður hjá Anderlecht, í samtali við Morgunblaöið í gærkvöldi eftir leik liðsins við Tottenham í síðari leik liðanna í úrlsitum UEFA-keppmnnar. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, eins og fyrri leiknum í Brussel, þannig að grípa þurfti til vitaspyrnukeppní. Arnór tók síðustu vítaspyrnuna fynr Anderlecht og hefði hann skorað hefði hann jafnaö 4:4 og þé heföi vítaspyrnukeppnin haldið áfram. Tony Parks, markvörður Tottenham, gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði spyrnu Arnórs, eins og hann lýsti sjálfur, og Anderlecht missti þar með af UEFA-bikarnum. Arnór var varamaöur en kom inn á er 20 mín. voru eftir af venju- legum leiktíma. „Viö vorum betra Hðið í leiknum og það er alveg fer- lega svekkjandi aö tapa á víta- spyrnum. Ferlega svekkjandi. Heppnara liöiö vinnur alltaf í víta- spyrnukeppni — og mér finnst fá- ránlegt ao ekki skufi leikinn hreinn úrslitaleikur á hlutlausum velli þeg- ar þessi staoa kemur upp aö liöin standi jöfn eftir tvo leiki," sagði Arnór. Arnór sagöist alveg viss um aö heföi Anderlecht átt seinni leikinn á heimavelli sínum í Brussell heföi liðið sigraö í keppninni. „Ég er al- veg klár á því. Eins og ég sagði vorum viö betra liöið í þessum leik." Alez Czerniatinski kom Ander- lecht yfir um miðjan síöari hálfleik- inn. „Fallegt mark," sagði Arnór. Alez komst einn inn fyrir vörn Tott- enham og vippaöi yfir úthlaupandi markvöröinn og í netið. Þaö var svo Graham Roberts, fyrirliöi Tott- enham, sem tryggöi liöinu jafntefli er hann skoraöi sex mín. fyrir leikslok. Framlengt var í tvisvar sinnum fimmtán mínútur en ekki var skoraö í framlengingunni. Þá tók vítaspyrnukeppnin við. Tottenham skoraði úr sinni fyrstu spyrnu og síðan varöi Tony Parks, markvörður Spurs, fyrstu spyrnu Anderlecht — frá Danan- Stuttgart — HSV: Leikurinn sýndur beint LEIKUR Stuttgart og Hamburger SV veröur sýndur beint í íslenska sjónvarpinu á laugardagínn. Þaö var endanlega ák veðið í gær. Bein útsending frá Neckar- stadion í Stuttgart hefst kl. 13.15 og leikurinn veröur síðan flautaöur á kl. 13.30. Eins og áöur befur komiö fram eru allar líkur á þvi aö Stuttgart veröi þýskur meistari í ár — Hamburger getur aöeins varið titil sinn meö fimm marka sigri á iaugardag. Eftir leikinn veröur meisturunum afhentur skjöldurinn sem fyloií meistaratitlinum. — SH um Morten Olsen. Tottenham komst svo í 2:0, Anderlecht minnk- aði muninn í 2:1 og Spurs skoraöi 3:1. Anderlecht skoraöi 3:2, Tott- enham komst í 4:2, Anderlecht í 4:3 og síðan varöi markvörður Anderlecht frá Danny Thomas. Þá var komiö að Arnóri — hann hafði möguleika á aö jafna metin og tryggja Anderlecht áframhaldandi vítakeppni. En Parks varði frá hon- um eins og áöur var lýst og þar meö lauk UEFA-draumi liösins. Anderlecht sigraði í UEFA-keþpn- inni í fyrra. „Þaö var baulað mikiö er ég tók vítiö," sagöi Arnór í gærkvöldi, „og eftir að markvörðurinn varöi varö allt vitlaust á áhorfendapöllunum. Englendingarnir uröu aö sjálf- sögöu mjög ánægðir. Sigurinn var í höfn, en það var uþþlífgandi fyrir mig aö félagar mínir voru fljótir að koma og hressa mig við eftir að víti mitt var variö." Sem kunnugt er átti Arnór við meiðsli aö striða í allan vetur og sagöist hann ekki vera búinn aö ná sér aö fullu eftir þau. „Ég er þó mun skárri en finn enn aöeins til. Þetta hefur veriö mjög svekkjandi tímabil fyrir mig og þaö heföi vissulega veriö gaman aö enda það sem Evróþumeistari. En svona er knattsþyrnan — maður veit aldrei hvað gerist," sagði Arnór Áhorfendur á White Hart Lane í gærkvöldi voru 46.258. Nói í eins leiks bann NÓI Bjðrnsson, fyrirliði Þórs á Akureyri, sem rekinn var af velli í fyrsta leik liðsins í 1. deildinni, gegn KA, var dæmdur í eins leiks bann. Hann lék með Þór gegn ÍA í gærkvðldi en missir af leikn- um gegn Þrótti á sunnu- dagskvöldiö í Reykjavík. Fram — Þróttur EINN leikur fer fram (1. deildinni í knattspyrnu; Fram og Þróttur leíka é Laugardalsvelli kl. 20. Tveir leiktr eru á dagskrá í bik- arkeppni KSÍ. Á Háskólavelh leika Arvakur og Víkingur, Ólafs- vik, og á Melavelli mætast Lóttir og Augnablik. Þessir leikir hefj- ast einnig kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.