Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 47 • Hannes Jóhannsson fagnar hér marki KR í gær, Loftur og Ólafur komu engum vörnum við þrétt fyrir góð tilþrif. Morgunbiaðiö/Friðþiófur Glæsimark Benedikts tryggði UBK jafntefli Sanngjarnt jafntefli Keflavík, 23. maí. Frá Ólafi Thordersen, freftamanni Morgunblaösins. Sigurður Björgvinsson tryggði Keflvíkingum eitt stig er hann skoraði úr vítaspyrnu fimm mín. fyrir leikslok gegn KA í 1. deild- inni í knattspyrnu í kvöld. Leikn- um lauk með jafntefli, 1:1. Stein- grímur Birgisson skoraöi mark KA í fyrri hálfleik. Urslitin voru sanngjörn. Strekk- ingsvindur og kuldi settu svip sinn á leikinn. Keflvíkingar sóttu meira fyrstu mínúturnar en síðan snerist dæm- ið viö og KA-menn sóttu af miklum krafti allt til leikhlés. Steingrimur Birgisson skoraði fyrir KA eins og áöur sagöi. Hann geröi markiö á 34. mín. Steingrímur stakk vörn ÍBK hreinlega af og skoraði örugg- lega framhjá Þorsteini Bjarnasyni, sem kom út á móti honum. Besta færi ÍBK í hálfleiknum fékk Ragnar Margeirsson — hann komst einn inn fyrir vörnina en skot hans fór framhjá markinu. Ragnar fékk aftur gott færi á 50. min. Þá skallaöi hann naumlega framhjá. Steingrímur Birgisson fékk svipaö færi og hann skoraöi úr, fjórum mín. síöar, en í þaö skipti sá Þorsteinn markvöröur viö honum — fleygöi sér fyrir hann og gómaði knöttinn. Er líða tók á leikinn sótti ÍBK nær látlaust — KA-menn áttu aö vísu eitt og eitt upphlaup — en liðin sköpuðu sér ekki umtalsverð færi. Ragnar Margeirsson var aö vísu í góöu færi enn eina feröina á 80. mín. er hann skaut framhjá og fimm mín. fyrir leikslok var hann felldur innan vítateigs og réttilega dæmd vítaspyrna. Siguröur Björg- vinsson skoraöi úr vítinu. Heima- menn pressuöu stíft þaö sem eftir var leiksins en allt kom fyrir ekki. I stuttu máli: Keflavikurvöllur 1. deild. „ÉG ER að sjólfsögðu ekki énægöur meö leikinn þó svo viö höfum verið betra liðiö. Það var áfall fyrir okkur aö missa Jón út af í fyrri hálfleik en strákarnir héldu haus allan tímann og ég er mjög ánægður með þá að því leyti,“ sagöi Magnús Jónatansson þjálfari Breiðabliks eftir að lið hans náöi jafntefli, 1—1, gegn KR á Laugardagsvelli í gærkvöldi meö glæsilegu marki Benedikts Guömundssonar undir lok leiksins. KR — UBK 1:1 Leikurinn var fjörugur og mjög opinn fyrstu minúturnar og allt stefndi í skemmtilegan leik, en það var aöeins fyrsta stundarfjóröung- inn sem fjörið entist, eftir þaö varö leikurinn ekki eins skemmtilegur þó svo hann yröi aldrei leiöinlegur. Veörið setti sinn svip á hann í fyrri hálfleik því þá gekk á meö éljum og léku KR-ingar undan rokinu og snjókomunni. Þegar aöeins voru liönar um 30 mínútur af leiknum varö Jón Oddsson aö yfirgefa völlinn vegna meiðsla og inná í hans staö kom nafni hans Einarsson. Aðeins um átta mín. síöar náöu KR-ingar for- ystunni meö marki Hannesar Jó- hannssonar. Sæbjörn tók auka- spyrnu út viö hliöarlínu og skaut aö markinu, Friörik markvöröur varöi en missti knöttinn frá sór og kom Hannes þar aö og renndi hon- um yfir marklínuna. í síðari hálfleik náöu Blikarnir strax undirtökunum í leiknum og voru þeir mikiö meira með boltann þó svo þeir sköpuöu sór ekki mörg færi. Jöfnunarmarkiö kom síðan á 85. mínútu. Þorsteinn Geirsson tók aukaspyrnu svo til á sama staö og Sæbjörn í fyrri hálfleiknum, lyfti knettinum vel inn í teig KR-inga þar sem Benedikt stökk manna hæst og skallaöi knöttinn glæsi- lega í stöng og inn alveg neöst í horninu. Stórglæsilegt mark. Breiöabliksmenn voru sterkari aðilinn í þessum leik þó svo færin skiþtust svo til jafnt milli liöanna. Þeir voru mun meira með knöttinn og léku oft og tíöum skemmtilega á milli sín. KR-ingar léku ágætlega í fyrri hálfleik en í þeim síöari voru Blikarnir mun ákveönari og fljótari í boltann. Einkunnagjöfin: KR. Stefán Jóhannsson 6, Jakob Pétursson 6, Stefán Pétursson 5, Ottó Guömundsson 6, Gunnar Gíslason 6, Ágúst Már Jónsson 6, Sæbjörn Guömundsson 6, Jón G. Bjarnason vm. á 62. min. 5, Haraldur Haraldsson 7. Hannes Johannsson 6, Willum Þór Þórsson vm. á 73. min. 4, Óskar Ingi- mundarson 5, Björn Rafnsson 6. UBK: Friörik Friöriksson 6, Benedikt Guömundsson 7, Ómar Rafnsson 6. ólafur Björnsson 6, Loftur Ólafsson 7, Vignir Baldursson 5, Jóhann Grét- arsson 6, Heiöar Heiöarsson vm. á 75 min. 4, Þorsteinn Geirsson 7. Sigurjón Kristjánsson 6, Jón Oddsson 5, Jón Einarsson vm. á 30 min. 5, Guömundur Ðaldursson 6. í stuttu máli: Laugardalsvölur 1. deild: KR — UBK 1 — 1 (1—0) Mark KR Hannes Jóhannsson á 38. min. Mark UBK Ðenedikt Guömundsson á 85. min. Friöjón Eövarösson dæmdi og náöi hann aldrei nógu góöum tökum á leíknum, heföi mátt nota spjöldin meira fyrir grófan leik. Jón G. Bjarnason KR og Þorsteinn Geirsson UBK fengu aö sjá gulu spjöldin — sus. IA nýtti færin en Þór ekki Akureyri 23. maí. Fré Aðalsteini Sigurgeirs „Þórsarar hefðu átt aö vera búnir að skora mörk í fyrri hálf- leiknum — til þess fengu þeir færin — en þaö kom í Ijós í síöari hálfleiknum er reyna fór á vörn- ina hjá þeim að hún var eins og gatasigti," sagði Siguröur Lár- usson, fyrirliöi ÍA, eftir að liöið hafði sigrað Þór hér í kvöld, 3:0, í 1. deildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir aö Skagamenn hafi unniö stóran sigur voru Þórsarar betri í fyrri hálfleiknum og heföu þá átt aö skora, eins og Sigurður sagöi. Þór sótti miklu meira í fyrri halfleik og fékk liðiö t.d. átta hornspyrnur en Skagamenn enga. Strax á 3. mín. skallaöi Júlíus Ingólfsson framhjá Þórsmarkinu af markteig eftir fyrirgjöf. Stuttu síöar komst ÍA-markiö í hættu: Guöjón Guömunsson skaut framhjá eftir I, fréttamanni Morgunblaósins. horn, Kristján Kristjánsson skaut naumlega framhjá ÍA-markinu stuttu síöar frá vítapunkti eftir sendingu Halldórs, og stuttu síöar átti Þór aö fá vítaspyrnu. Bjarni Sveinbjörnsson var þá felldur á markteignum eftir þunga sókn Þórs. Bjarni fékk dauöafæri viö Skagamarkið stuttu síöar. Boltinn barst til hans aöeins einn metra frá marki eftir aö nafni hans mark- vöröur ÍA haföi variö skot, en Þórs-Bjarni var of seinn að átta sig og hitti ekki boltann. Á 40. mín. skoraöi ÍA gegn gangi leiksins. Guöbjörn fékk bóltann rétt utan vítateigshornsins og skoraöi meö lausu skoti. Páll markvöröur var í algjörri skógarferö er Guöbjörn skoraöi. Óli Þór Magnússon fékk „færi aldarinnar" á síöustu mínútu fyrri hálfleiks. Óli fékk boltann á marklínu Skagamanna viö stöng- ina og virtist ekki annaö hægt en aö skora. Þaö tókst þó ekki — skot hans fór þvert fyrir markið þar sem Skagamenn bægöu hættunni frá. Áhorfendur voru byrjaöir aö fagna er Óli skaut. Seinni hálfleikur var nokkuö jafn en allar sóknarlotur ÍA þó hættu- legri — einkum vegna þess aö vörn Þórs var yfirleitt mjög illa á veröi. Á 53. mín. bætti ÍA marki viö. Árni Sveinsson tók hornspyrnu, Páll markvöröur hugðist grípa knöttinn en Skagamaöur var á undan og nikkaöi til Siguröar Hall- dórssonar sem skallaöi í netið af tveggja metra færi. Fimm mín. síö- ar kom þriöja markiö. Sveinbjörn Hákonarson fékk knöttinn á miöj- um vallarhelmingi Þórs — stakk sér inn fyrir vörnina og skoraöi meö föstu skoti upþ undir þaknet- iö rétt innan teigs. Hvort iið fékk tvö mjög góö færi þaö sem eftir var leiksins — Hall- dór Áskelsson og Guöjón Guö- mundsson hjá Þór og Júlíus Ing- ólfsson go Sveinbjörn Hákonarson hjá ÍA. Mörkin uröu þó ekki fleiri. Á síðustu mínútunum var Sveinbjörn felldur gróflega á vítateigslínu Þórs eftir aö hafa komst einn inn fyrir, en slakur dómari leiksins, Óli Ólsen, dæmdi ekkert. i stuttu máli: Þórsvöllur 1. deild. Þór—ÍA 0:3 (0:1). Mörk ÍA: Guöbjörn Tryggvason á 40. min., Siguröur Halldórsson á 53. min. og Sveinbjörn Hákonarson á 58. min. Dómari: Óli Ölsen og var slakur. Dæmdi litiö og heföi mátt nota spjöldin. Ahorfendur: 1060. ÍBK—KA 1:1 (0:1). Mark IBK: Siguröur Björgvinsson (viti) á 85 min. Mark KA: Steingrimur Birgisson á 34. min. Gult spjald: Óskar Færseth, ÍBK: Ahorfendur: 312. Dómari: Magnús Theódórsson og voru honum heldur mislagöar hendur. Hann dæmdi of litiö. Einkunnagjöfin. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7, Gísli Eyjólfsson 6, Valþór Sigþórsson 6, Óskar Færseth 7, Guö- jón Guójónsson 6, Siguröur Björgvinsson 6. Kristinn Jóhannsson 5, Ingvar Guömundsson 5, Magnús Garöarsson 5. Rúnar Georgsson (vm. lék of stutt), Ragnar Margeirsson 6, Sig- urjón Sveinsson (vm.) 5 og Einar Ásbjörn Ólafsson 7. KA: Þorvaldur Jonsson 6, Ormarr Örlygsson 5, Erlingur Kristjánsson 6, Gústav Baldvinsson 6, Ásbjörn Björnsson 6, Mark Duffield 5, Njáll Eiösson 7. Hafþór Kolbeinsson 7, Steingrimur Birgisson 7, Friöfinnur Hermannsson 5. Hinrik Þórhallsson 6. • Sigurður Halldórsson hefur skorað í báöum leikjum ÍA í mót- inu til þessa. Einkunnagjöfin: Þór: Páll Guólaugsson 4, Jónas Róbertsson 5. Sigurbjörn Vióarsson 5, Óskar Gunnarsson 7, Árni Stefánsson 6, Guójón Guómundsson 5, Nói Björnsson 6. Halldór Áskelsson 7, Óli Þór Magnússon 6, Bjarni Sveinbjörnsson 6, Krist- ján Kristjánsson 6, Július Tryggvason (vm.) 5. IA. Bjarni Sigurösson 6, Guöjón Þóröarson 6. Jón Askelsson 6, Siguróur Larusson 6, Sig- uröur Halldórsson 6, Heimir Guömundsson 7. Sveinbjörn Hákonarson 7. Július Ingólfsson 6, Sigþór Ómarsson 8. Guöbjörn Tryggvason 6. Arni Sveinsson 7, ólafur Þóröarson (vm.) 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.