Tíminn - 31.08.1965, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 31. ágóst »65
6
TÍMINN
dralon peysan
í daglegri notkun er
slitsterk
auðveld í þvotti
litekta
hleypur ekki
þorrnar fljótt
Úrval af fallegum
litum og munstrum á
telpur og drengi
HEKLA AKUREYRI
Weapon-kerra
Tvær kennarastöður eru lausar við Barna- og ung-
lingaskóla Hellissands. Önnur staðan við unglinga-
deild. Útvegum nýjar íbúðir.
Til sölu nær ónotuð Weap-
on-kerra. Skipti á jeppa-
kerru komá til greina.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Hellis-
sandi, og Bjama Ansnes, skólastjóra, Hringbraut
28, Reykjavík.
AÐALBÍLASALAN
Ingólfsstræti 11
Sími 15 0 14
LAUS STAÐA
Staða kennara 1 vélfræði við bændaskólann að
Hólum í Hjaltadal er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkis-
starfsmanna.
Umsóknir sendist fyrir 15. september n.k. til
Landbúnaðarráðuneytisins, Amarhvoli.
LandbúnaSarráðuneytið, 30. ágúst 1965.
VIÐ ÓÐINSTORG — SÍMI 2-40-90
Beatlesbók nr. 25 m/27 mynd
um.
Rolling Stones bók nr. 15
m/29 myndum.
Verð kr. 15.00. Sendum burð-
argjaldsfrítt. ef greiðsla fylg-
ir.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargötu 6 A.
ökumenn athugið
Smíða í bifreiðir og dráttarvélar bílstjórastóla
á sleða með hreyfanlegu baki, „veltustóla“ í
ganga sjúkrakörfur og sjúkrabörur, toppgrindur,
alls konar hliðargrindur o.m.fl.
Klæði innan bíla og tek að mér ýmsar aðrar
viðgerðir.
Vönduð fagvinna.
SIGURÐUR KARLSSON, bifreiðasmiður,
Hvassaleiti 42 — sími 3 61 93-
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl. fer
fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20 hér í
borg, fimmtudaginn 2. september 1965 kl. IV2
síðdegis.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R-334, 1065, 6383, 7391 11660, 12770, 13578,
14348, 14576, 15070, 15446 15952, 16750, 17041,
E-565, Y-297.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Auglýsið í TIMANUM
SK” víí^ksííííWv.v-k:-:-:-"-:
•: • •
or scandinavia
S:*íiis5
;::x::vi:!íí:S$»-::;;SíSÍÍ3S
; i, ;í
/ÆWWM'X'.v.'.W.ÍWWÍ-X-K*
iiiii::-:*:::;:::;;;?:::
■:imií:<;iv:VííA
VEL KLÆDD KONA ER
VANDLÁT í VALI SÍNU
BH 824 á myndinni er með breiðri
mittisteygju, svampi í skálum, úr
spandextreygju og nælonblúndu,
eins og flestir K A N T E R ’S
brjótahaldarar.
Verið vandlát —
biðjið um KANTER’S
— og þér fáið það bezta.