Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAl 1984 21 Söluturn Til sölu er söluturn í austurborginni þar sem selt er sælgæti, gos, franskar kartöflur, ís og m.fl. Upplýsingar í síma 20150. 85009 85988 Símatími í dag 1—6 Húseign viö Skipasund Um er að ræöa eign á tveimur hæöum, ca. 170 fm auk þess er nýr bílskúr, 40 fm. Á neöri hæöinni er rúmgl. eldhús, stofur anddyri og snyrting á efri hæö- inni eru 5 svefnherb., baöherb. og svalir eignin hefur veriö endurnýjuð aö mestu leyti. M.a. hefur veriö skipt um allar innréttingar í eldhúsi, nýjir skápar og baðinnrétting. Öll tæki á baöi ný. Verksmiöjugler, Danfoss hitastillar. Fullbúinn nýr bílskúr. Steypt bíl- astæöi. Eignin afh. fljótlega. Ákv. sala. Mögul. aö taka ódýrari eign upp í söluveröið. Verö eignarinnar eftir greiösluskilmálum, verö kr. 4300—4500 þús. m KjöreignYi “* Ármúla 21. Dan V.S. Wiium löglr. Ólatur Guðmundsaon sölumaður. íbúðir til sölu: 2ja herb. viö Ásgarö. 2ja herb. viö Sogaveg. 4ra herb. viö Vesturberg. 6 herb. sérhæö viö Rauðalæk. 146 fm raöhús meö bílskúr á einni hæö viö Hraunbæ. Upplýsingar í síma 18163. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. m/bílskúr. Til sölu falleg 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö. Ca. 130 fm. Ibúöin skiptist í stóra stofu, boröstofu. 3 góö svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús í íb. Frábært útsýni. Rúmgóöur bílskúr. Uppl. gefur. Huginn fasteignamiölun Tempiarasundi 3, sími 25722. Óskar Mikssisson, lögg. IsslaignasaH I miðborginni íbúö eöa skrifstofuhúsnæöi Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Ca. 95 fm. íbúöin er nýmáluö, teppalögö, laus strax. Mjög hagstæö útborgun. Góö staösetning fyrir skrifstofuhúsnæöi. Verö 1350—1400 þús. Kjör samkomulag. Upplýsingar gefur Huginn fasteignamiölun Templarasundi 3, sími 25722. ÓtkMr Mikaoltaon. lógg. taatoignatali Sólbaðstofa óskast Höfum góöan kaupanda aö sólbaðstofu. Upplýsingar gefur Huginn fastgeignamiölun Templarasundi 32, sími 25722. Óskar Mikaalsson, iögg. laslaignasali Eiríkur Sigfússon, kartöflubóndi á Sflastöðum: „ Astand garða óvenju gott“ Akureyri, 25. maí. . „JÁ, ÞAÐ er rétt, að miklar sögur hafa farið af því, hversu snemma kartöflur eru settar niður hér norðanlands í þessu vori, en ég hygg að í þessu efni Ííti menn nú aðeins til síðustu áranna, sem vissulega hafa reynst okkur kart- öflubændum erfið vegna þess hve vorkoman hefur látið bfða eftir sér,“ sagði Eiríkur Sigfússon, bóndi á Sfla- stöðum, þegar Mbl. ræddi við hann í gsr, en þá var Eiríkur að Ijúka við að setja niður kartöflur sínar á þessu vori. „Ég hef að gamni mínu verið að fletta upp í gömlum dagbókum mín- um og ég sé á þeim t.d. að árið 1973 höfum við byrjað að setja niður 12. maí og 1980 18. maí. Við höfum oft verið á svipuðum tíma og nú er, en hitt er svo annað mál, að nú er ástand garða óvenju gott, frost fyrir löngu farið úr og lítil bleyta í jarð- vegi, þannig að mun betur hefur gengið að vinna í görðunum með vélar. Þannig tók það okkur ekki nema hálfan fimmta dag að setja niður í 12 ha að þessu sinni en 9 daga í fyrra.“ Eiríkur býr félagsbúi ásamt Stef- áni Björnssyni á Sílastöðum/Ein- arsstöðum um 5 km norðan Akur- eyrar og stunda þeir eingöngu nautgripabúskap og kartöflurækt og skiptast þessar geinar nokkurn veg- inn til helminga hjá þeim. GBerg Eiríkur Sigfússon fylgist með niðuriagningunni. Ljósm. Mbl. - GBerg 28611 Kaplaskjólsvegur Óvenju glæsiieg 5 herb. um 120—130 fm íbúö á 4. hæö í 7 hæöa lyftuhúsi. íbúöin er á tveim pöllum. Allar Innr. nýj- ar. Þvottahús á hæöinni. Geymsla meö glugga i kjallara. Opin bilgeymsla. Gufubaö og æfíngasalur á efstu hæö. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Vitastígur Hf. Lítiö einbýlishús, steinhús sem er kj. og hæö. Hús í sérflokki. Fallegur garöur. Garöhús. Verö um 2,5 millj. Hvammar Hf. Óvenju glæsilegt og vendaö raöhus á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Eign I sértlokki Allar uppl. á skrifst. Kleppsvegur 4ra herb. 108 fm íb. á 1. hæö. Suöur svalir. Frystir í kjallara og tvær geymsl- ur. Akv. sala. Engjasel Nýleg 3ja—4ra herb. 106 fm íbúö á 1. haaö. Bílskýli. Vönduö íbúö. Góöar innr. Laus fljótt. Ásbraut 4ra herb. 110 fm ib. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö ib. m. suöur svölum og bílskúrsrétti. Ákv. sala. Einkasala. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúö á 5. hæö. Parket á góltum. Suöursvalir. Akv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. Einnlg lægri útb. og verötryggö kjör. Hamraborg Óvenju glæsileg 3ja herb. ibúö um 90 fm. Ákv. sala. Ugluhólar 3ja herb. 83 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Suöursvalir. Laus 1. júli. Ákv. sala. Verö 1550 þús. Kársnesbraut 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö í 10 ára fjórbýlishúsi. Þvottahús í ibúóinni. Herb. meö wc. á jaröhæö. Bílskúr. Þórsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö i mjög góöu steinhúsi. Góö ib. Nýir gluggar. Nýtt þak. Sameign endurnýjuó. Verö 1.650 þús. — 1,7 millj. Austurberg 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæö meö stór- um suöur svölum. Óvenju falleg og góö íbúö. Verö 1,4 millj. Álftamýri 2ja herb. mjög falleg um 57 fm íb. á 4. hæö i blokk. Suöur svalir. Öll sameign mjög góö. Ákv. sala. Verö 1350 þús Klapparstígur Góö 2ja herb. um 60 fm ibúó á 2. hæö í steinhúsi. Laus 15. júlí. Verö 1,2 millj. Reykjavíkurvegur 2ja herb 50 fm kjallaraibúð i þríbýlis- húsi. Sérinng. Stórt eldhús. Góður garöur. Verö 1 millj. Viö Þingvallavatn Land 5 þús fm. + sökklar undir sumar- bústaö. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúóvík Gizurarson hrl. Heimaaími 17677. Vinnusími 28611. Opið 13—15 Viö Grundarstíg Lítil einstakl.íbúð. Laus strax. Verö 550 þús. Viö Víðimel Ca. 50 fm 2ja herb. kjallara- tbúð. Verö 1150 þús. Bein sala. Viö Hraunbæ Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæö meö aukaherb. i kjallara ásamt snyrtlngu. Verö 1450 þús. Mögul. aö taka ódýrari eign uppí. Viö Mávahlíö Nýstandsett 3ja herb. rúmgóö kjallaraíbúö. Nýtt baðherb. Ný eldhúsinnr. Bein sala. Viö Langholtsveg Ca. 95 fm 4ra herb. íbúö á efrl hæö í þríbýlishúsi. Verö 1500 þús. Viö Hverfisgötu Ca. 70 fm 4ra herb. íbúö í þrí- býli. Sérinng. Sérhiti. Nýtt þak. íbúð í góðu standi. Verö 1350 þús. Seljahverfi Glæsileg 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö í 6 íbúöa húsi. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Fullfrág. lóö og bílaskýli. Suðursvalir. Laus eftir samkomulagi. Viö Mávahlíö Ca. 150 fm efri hæð í þríbýlis- húsi meö bilskúrsrétti ásamt góðri sameign í risi og í kj. Verö 3 millj. Mögul. aö taka uppí rúmgóöa 3ja—4ra herb. íbúö í nýlegu húsi á sömu slóöum eöa Heimum og vesturbæ. Viö Dalsel Raðhús á 3 hæðum meö frág. bílskýli og frág. lóö. Verð 3,8 millj. Viö Torfufell 130 fm raöhús á einni hæö meó kj. Fullbúinn ca. 28 fm bílskúr. Verö 3 millj. Bein sala. Viö Byggöarholt Mosf. Raöhús ca. 130 fm aö grunníl. á tveim hæöum. Bein sala. Verö 2 millj. Kvöld- og helgarsími 77182 Hörður Bjarnaton, Halgi Schaving, Brynjólfur Bjarkan. Mdpfcaðsþiönustan • _____\••__________SKIPHOLT 19 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónssti^s). SÍMAR 26650—27380. Allar eignir í ákv. sölu: Opið 13—18 Klapparstígur. 2,a h«rb ca. 75 fm íbúö á 2. hæö i steinhúsi. Barónsstígur. Einstaklingsíb. í kjallara. Verö 650 þús. Engjasel. Stórglæsileg ca. 100 fm ibúö meö bilskýli. Veró 1800 þús. Ásbraut. 100 tm íbúö. nv- standsett. Laus strax. Verð 1550 þús. Seljavegur. 85 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Verksmiðjugler. Endurn. eldhús. Mjög góð íbúö. Verö 1500 þús. Hraunbær. 4ra herb. 110 fm mjög góö íbúö á 2. hæö. Verö 1900 þús. Ljósheimar. Mjog falleg 4ra herb. íbúö á 6. hæö. Verö 2 millj. Mögul. aö taka 2ja herb. uppí. Ljósheimar. Mjög falleg 4ra herb. ibúö á 6. hæö. Verö 2 millj. Mögul. aó taka 2ja herb. upp i. Engihjalli. Serstaklega góö 117 fm 4ra herb. ibúö á 8. hæö. Tvennar svalir. Verö 2 millj. Mögul. aó taka 2ja herb. upp i. Alftahólar. Góö 4ra herb. ibúö á 3. hæö ásamt bilskúr. Tvennar svalir. Verö 2 millj. Parhús, í hjarta borgarinnar, 100 fm, + kjallari. Skipti á 4ra herb. mögul. Hvannhólmi — einbýli, 196 1m ásamt innb. bilsk. Möguleiki á tveim ibúóum. Sumarbústaöir í Breióa- gerðislandi 4.200 fm eignarland meö tveim sumarbústööum Annar 60 fm fullbúinn. Hinn 30 fm rúml. fokh. Verö tilboó. Skoöum og verömetum samdægurs. Sölumenn örn Scheving. Steingrímur Steingrimsson. Gunnar Þ. Arnason. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióiU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.