Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna f|I IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarstjóra á barnadeild. Sérnám í heilsu- gæslu skilyröi. Hjúkrunarfræöinga viö barnadeild, heima- hjúkrun (vaktavinna kemur til greina) og heilsugæslu í skólum. Heilsugæslunám æskilegt. Hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa til afleys- inga viö hinar ýmsu deildir. Skrifstofumann viö heimahjúkrun. Hálft starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400 milli kl. 8.30—9.30. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. júní 1984. Samtök um kvennaathvarf óska eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: 1. Til aö annast börn sem dvelja í athvarfinu. Menntun og reynsla í uppeldismálum nauösynleg. 2. Til almennrar vinnu í athvarfinu. Námskeiö fyrir þessa og aöra væntanlega starfsmenn veröur haldiö í júní. Upplýsingar í síma 23720 miili kl. 14.00—16.00. Netamenn Óskum eftir aö ráöa netamann á netaverk- stæöi í Hafnarfiröi. Hlutastarf eöa sveigjan- legur vinnutími kemur til greina. Tilboö merkt: „Netamaöur — 0780“ sendist Morgunblaðinu. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar óskast á lyflækningadeild 11B. Vaktavinna eöa fastar næturvaktir. Hlutavinna eöa fullt starf. Hjúkrunarfræöingar óskast á almennar barnadeildir og vökudeild. Vaktavinna eöa fastar næturvaktir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 29000. Félagsráögjafi óskast í hlutastarf á öldrun- arlækningadeild. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd fyrir 25. júní nk. Upplýsingar veitir félagsmálaráðgjafi öldrun- ardeildar í síma 29000. Starfskraftur fyrir fasteignasölu Fasteignasala óskar eftir starfskrafti til aö annast vélritun á samningum og öðrum skjölum fyrir fasteignasölu. Vélritunar- og ís- lenskukunnátta áskilin. Reynsla æskileg en þó ekki skilyrði. Um hálfs dags starf er aö ræöa, frá kl. 1—6. Einnig vinna annan hvern sunnudag frá kl. 1—4. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. maí merkt: „F — 1229“. Starf rafveitustjóra I meö aðsetri á Djúpavogi er laust til umsóknar. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Rafmagns- veitna ríkisins Þverklettum 2, Egilsstööum eöa starfsmannahalds Rafmagnsveitna ríkis- ins Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir 15. júní nk. Rafmagnsveitur ríkisins. Atvinna í boöi Ritari óskast á lögmannsstofu í miöborginni. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg. Stundvísi. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf sem allra fyrst. Umsóknum skal skilað á augl.deild Mbl. fyrir 2. júní nk. merkt: „L — 848“. Lagerstjóri Óskum aö ráöa sem fyrst röskan og ábyggi- legan mann til að hafa yfirumsjón meö bygg- ingalager. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. m BYGGlNGAVÖBUBl Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu- mann til almennra skrifstofustarfa í 3 mán. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsóknir um aldur menntun og fyrri störf sendist blaö- inu merkt: „Afleysing — 1965“, sem fyrst. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft til um- sjónar meö innheimtu, vélritun o.fl. Verslun- armenntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „L — 765“. Trésmiðir og járnamenn óskast í mótauppslátt. Mikil vinna. Uppl. í síma 66374. Atvinna óskast Stúdent úr stærðfræöideild MH óskar eftir sumarstarfi, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22196. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 1—6, aðeins vön stúlka kemur til greina. Upplýsingar á morgun, milli kl. 5 og 6 í verzl- uninni. Theódóra, Skólavöröustíg 5. Varahlutaverslun Afgreiðslumaöur óskast sem fyrst í vara- hlutaverslun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „H — 1948“. Laust starf Á skrifstofu embættisins er laust til umsókn- ar starf skrifstofumanns frá 1. júlí 1984. Góö vélritunarkunnátta er áskilin. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síöar en 1. júní 1984. 21. maí 1984. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Verkefni 27 ára gamall fjölskyldumaöur óskar eftir at- vinnu. Hef alhliða reynslu á verktakasviöi frá röralögn til framkvæmdastjórnar og tilboös- gerðar. Ágæt enskukunnátta ásamt innsýn í erlendar bréfaskriftir og sambönd. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið tilboö til augl.deildar Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Verkefni — 998“. Sölumaður Óskum aö ráöa sem fyrst röskan og ábyggi- legan sölumann fyrir timbur og grófari bygg- ingarvörur. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). I BYGGlNGAVÖRUBl HRINQBRAUT 119. Járnsmiðir Viljum ráöa menn meö reynslu í málmiönaöi til framtíöarstarfa. Aöeins lagnir og áreiöan- legir menn koma til greina. Uppl. hjá for- stjóra eöa verkstjóra á staönum, eöa í síma 53822. Vélsmiöjan Normi hf. Lyngási 8, Garðabæ. Akraneskaupstaður Forstöðumaður tæknideildar Starf forstööumanns tæknideildar Akranes- kaupstaöar er auglýst laust til umsóknar. Auk umsjónar meö daglegum rekstri deildar- innar felst starfiö í yfirstjórn verklegra fram- kvæmda á vegum Akraneskaupstaöar. Verkfræöi- eöa tæknifræöimenntun áskilin. Upplýsingar um starfiö veitir bæjarstjóri, og skal umsóknum, er greina frá menntun og starfsreynslu umsækjenda, skilað á skrif- stofu hans fyrir 25. júní nk. Bæjarstjórinn é Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.