Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 41 FRAM TÖLVUSKÓLI Námskeið þessi henta öllum þeim er aö skólamálum starfa, sem og öðrum starfsmönnum þeirra menntastofnana er munu koma til meö aö nota tölvur. Markmið námskeiðanna er aö veita almenna grunnþekkingu á tölvum og tölvuvinnslu, sérstakt tillit er tekiö til tölvunotkunar í skólastarfi. Farið er m.a. í ettirfarandi atriöi: * Saga, þróun og uppbygging tölva. * Hugtökin vólbúnaöur og hugbúnaður. * Stýrikerfi. * Forritun og uppbygging forrita. * Forritunarmálin BASIC, LOGO, Pascal COBOL o.fl. * Ritvinnsla — möguleikar og framkvæmd. * Gagnagrunnar — gagnabankar — gagnasöfnun. * Tölvur sem stjórnunartæki í skólastarfi. * Tölvur sem hjólpartækí kennara. * Tölvukennsla — markmið og leiöir. * Tölvustýrt nám — möguleikar og takmarkanir. * Framtíöarhorfur í tölvumálum. Námskeiöin standa yfir í eina viku (samtals 20 tímar), kennt er hvern dag og hægt er aö velja á milli árdegis- eöa síödegistíma, þ.e. kennsla frá 09:05 til 12:05 eöa 13:05 til 16:05. Námskeiðin eru í formi fyrirlestra og dæma, ásamt raunverulegum verkefnum er þátttakendur þurfa aö leysa sjálfstætt meö aðstoö tölvu. Eins og áöur er getiö henta þessi námskeið sérstaklega þeim er aö skólastarfi starfa, þ.e. skóla- stjórum og kennurum. Námskeiöin veröa haldin á sumri komanda. Athugið: Starfsmenntunarsjóður BSRB greiðir námskeiösgjöld þeirra aðila er full- nægja skilyrðum sjóðsins. Hlutaöeigandi aöilum er vínsamlegast bent á að hafa samband viö skrifstofur stéttarfólaga sinna, til frekari upplýsingaleitar. Stöðugur straumur nýrra nemenda sýnir svo ekki veröur um villst aö FRAMSÝN er tölvuskóli meö tilgang og nám viö skólann hentar allra þörfum, enda er skólinn nú í dag sá stærsti sinnar tegundar á sviöi tölvumenntunar. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 39566, frá kl. 15 til 18. Takið eftir landsmönnum jafnan aðgang að úrvali vandaðra námskeiða um tölvur og tölvunotkun. Jafnframt stöðugu námskeiðahaldi í Reykjavík hefur verið efnt til fjölda námskeiða víða um land og að sjálfsögðu er námskeiösgjaldið það sama hvar sem er á landinu. Hvort sem þaö er vetur, sumar, vor eða haust þá efnir Tölvuskólinn Framsýn til námskeiöahalds í heimabyggð ykkar, þegar ykkur hentar. Hinir fjölmörgu nemendur okkar eru okkar meðmælendur. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI. S/ippfé/agid í Reykjavík hf nnammgarverKsmiojan úugguvogi Sími 84255 Tölvur og skólastarf •M; Kf.vl • • «SfJí4»V*•; Fjölskyldubátar í Bretlandi viku- og hálfs- mánaðar ferðir. Verð pr. mann frá 11.633 I Flug, bíll o< sumarhús 9 i 7-30 daga ferðir. Verö 11.786 pr. mann frá Flug og bíl i Lux, París, Amsterdam, Bretland og Norðurlönd. 7-30 daga ferðir. Verð pr.mann frá 10.100 Flug og bátur l^jFERÐA.. IM MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.