Alþýðublaðið - 29.10.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.10.1931, Qupperneq 1
AlþýðnblaðSð 1931. Fimtudaginn 29. október. 253 íðíublað. 'BAMLA BIO, “Leyndarmál; “ perlakdfarans. Talmyndlíl[9 páttum, tekln af Paramount á hinum und- urfögru Suðurhafseyjum. Myndin er efnisrík og afar- spennandi. AðalhlutverKÍn [leika: Richard Arlen- Fay Wray. Talmyndafréttir. Teiknimynd. Ágætir feitir Ostar Nýkomnirp Irma, ’QSg Hafnarstrœti 22. Reikt Kindabjúgii ódýr matur og góður, fást í MATARBÚÐINNI, Laugaveg 42. MAT ARDEILDINNI, Haínarstr. 5 KJÖTBÚÐINNI, Týsgötu 1. Leikhúsið. W— Leikið verdur í kvold klukkan 8 fmyndunarveikin með listdanzi. Aðgöngumiðar i Iðnó. Simi 191. Vetrarfrakkar fyrir karlmenn, unglinga og drengi nýkomnir. Mjög fallegir. Marteinn Einarsson & Co. m LOGTAK. Eftir beiðni tollstiórans i Reykjavík, fyrir hönd rík- issjóðs og að undangengnum úrskurði, veiður iögtak látið iram fara á tekju- og eigna-skatti, lestagjaldi, hunda- skatti og ellistyiktársjóðsgjöldum, sem féliu í gjalddaga á manntalsþinti 1931, og kirkju-, sóknar og kirkjugarðs- gjöldum, sem féllu i gjalddaga 31. desember 1930. Lögtakið fer fram að 8 dögum liðnum frá biitingu þessarar auglýsingar. Lögmuðurinn í Reykjavík, 27. október 1931. BJÖRN ÞÓRÐARSON. merkið tryggir yður valið og metið 1. fl. spaðkjöt. Spaðkjöt pfcð sem vér seljum, er eingöngu af úrvalsd lkum úr beztu sauðfjárhéruðum landsins. Fyrir- liggjandi í heiltunnum (130 kg.) hálftunnurn (65 og 75 kg.) og kvartilum (35 og 40 kg) Kjötið flutt heim til kaupenda, Vitjið pantana yðar sem fyrst. Samband ísl samvincufélaga. Sími 496. Harmoniknrúm (beddi), borðstofuborð, lítið borð, tauskápur, fjaðrasæng, Or- -gel ti! sölu með tækifæúsverði nú strax. Skólavðrðustíg 23, kfallaraisum. Vetrarvörur. r 0& S& W X&' y,\\sú0<& <ev\v 0& AIH nisð IsTensktim skipiim! “fs Vöruhúsið. 8ýia Rfid mmm Sæúifnrion.H Amerísk 100 % tal- og hljém- kvikmynd í 8 páttum. Tekin af Fox-félaginu. — Myndin byggist á hinni víðfrægu skáld- sögu The Sea Wolf eftir Jack London. Aðalhutverk leika: Milton Sills, Jane Keith og Raymong Hackett. Þetta er síðasta tækifæri, er fólki gefst kostur á að sjá hinn alpekta, karlmannlega leikara, Milton Sills. Hann Iauk hlut- verki sínu í pessari mynd nokkuru áður en hann lézt. Aukamynd: Talmyndafréttir. Siátnr fæst i dag og á margun. Enn fremur fást sviðnir dilkahausar daglega. Slátnrféiagið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverflsgötu 8, sími 1284, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljjó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verði. Lifnr og hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 28. Siml 24, Júlagjafir og tækifærisgjafir fyrir fullorðna og börn ættuð pér að kaupa strax. Við höfum fallegt úrval enn pá. Verztunin Hrönn, Laugavegi 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.