Alþýðublaðið - 29.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1931, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Afleiðing kiofningsins. Viti, sem parf að varast. Kjosniugarnar í Bretlandi sýna vel hvernig fer, þar sem kl-ofn- ingur veröui' í flokki verkamianna. MacDonald, sem var foringi verkamannaflokksins, gerði á- samt nokkrum öðrum þingmönn- um samtök við íhaldsflokkinn (og að nokkru ieyti við frjálslynda flokkinn) um myndun samsteypu- stjórnar, til þess að „bjarga“ þjóð- inni og sterlingspundinu frá að faliia. En verkamannaflokkurinn snéri sér svo að segja allur gegn þessu bandaiagi MacDonalds, af því „björgun“ þjóðarinniar átti að- aliega að fara fram á þann bátt, að dregið væri úr styrk til at- vinnulausra manna (er hafa styrk af almannafé til þess rétt að geta fleytt fram lífinu) og með því :að- lækka liaun kennara og annara opinberra starfsmanna. Pað var vitað fyrirfram, að verkamannaflokkurinn hlaut að tapa nokkru við þessar kosningar, því mörg kjördæmi hafði hann unnið vegna þess, að kosning var þrískift, en í ýmisum þessara kjör- dæma höfðu íhaldsmenn og frjálslyndir nú sameiginfega frambjóðendur. I sumum verfea- mannakjördæmum hafði aftur á nxóti MacDonald ‘ frainbjóðendur gegn frambjóðanda verkalyðsins og fylgdu bæði frjálslyndir og í- haid MacDonalds mönnuni, er þannig hafa komist að að nokkru leyti á íhaldsatkvæðum. Þegar athugaðar eru atkvæða- tölurnar við þessar kosningar, feemur í Ijós, að það er ekki nema lítill hluti af kjósendum verfca- mannaflokksins, sem hefir skilið við hann, en samt nógu margir til þess , að gera þingmannafaLlið svona mikið. Það, sem mestu mun hafa ráðið um fráfall kjósendanna, er klofn- ingurinn í flokknum, því þegar slíkt kemur fyrir er jafnan fjöldj kjósenda á báðum áttum og ým- ist kýs ekki eða fer yfir í and- stöðuflokkinn. Og jafnan verða því meiri brögð að þessu því skemur sem er milli klofningsins og kosninganna. Tvenns konar klofningur hafði átt sér stað fyrir tiltölulega skömmu: MacDonald og menn hans og svonefndur „Ó- háði verkamannaflokkurinn“ hafði skilist frá. Er þessi niðurstaöa kosninganna íBretlandi lærdóms- rík fyrir jafnaðarmannaflokka anniars staðar, því hún sýnir, að ails enginn klofningur má eiga sér stað í verkamannasamtökun- um, og ætti að verða til þess að opna augu margra fyrir klofn- ingsstarfsemi þeirri, sem rekin er hér með töluverðu kappi (en litl- um árangri) af mönnum þeim, er gefa út Verkiýðsblaöið. Brezku kosningarnar. Foringjar verkamanna leggja á ný ráð. Einkaskeyti frá Dailij HeralcL kl. 16. Verkamiannaflokkurinn alger- lega sigraður í kosningunum ensku. — Bandalag íhaldsmanna, „frjálslyndra“ og MacDonalds, sem beitti ógurlegum blekkingúm, hefir unnið 123 verkámannakjör- dæmi, sem fregnir eru komnarúr. Margir verklýðsforingjar eru fallnir, þar á meðal Henderson, Clynes, Aléxander, Morrison, Tom Shaw, Margareth Bondfield, dr. Addison og Arthur Hayday forseti sambands verklýðsfélag- anna. — Nú eru kunn úrslit úr 311 kjördæmum, þar af hefir bandalagið fengið 286, verka- mannaflokkurinn 23, Lloyds-Geor- ges-„frjálslyhdir“ 2. — Enn eru ókunn úrslit úr 304 kjördæmum, en engin líkindi eru til aðstöðu- breytingar. Aðallega er ótalið í sveitakjördæmum, en líkindi eru til, að íhaldsmenn vinni þar. MacBride. Einkaskeyti frá Daily Herald í gœr kl. 19,24 siðdegis. Áframhaldandi ósigur verka- mannaflokksins. Kl. 4 hafa verka- níienn "tapað 191 þingsæti, að eins 43 verklýðsflokksmenn kosnir. Bandaiagið hefir 400 manna meiri hluta. MacDonald vann Seaham- kjördæmið með miklum meiri hluta, og kom það verkamanna- flokknum mjög á óvart. Verkia- mannaflokkurinn tapar áreiðan- lega 200 sætum. Að eins eftir að Itelja í 80 kjördæmum. Foringjar verkaiýðsflokksins hafa þegar kallað saman ráð- stefnu, tíl að un itbúa mikla gagnsókn og treysta aftur fylk- iugu alþýðunnar. MacBride. 1 Seaham fókk MacDonald 28 978 atkvæði, en William Gox- on,, frambjóðandi verklýðsflokks- ins, fékk- 23 027 atkvæði. Þeir voru að eins tveir í kjöri. K3. 2 í gær voru alkvœðatöhir jafnaðarmanna og íhaldsmanna eins og hér segir: Jafnaðarmenn 4227051. íhaldsmenn 7843408. Garðurinn í október Ef frostið hefir enn ekki náð tökum á jarðveginum, er hægt að gróðursetja tré, birki og reyni- við, enn fremur ribs og sólber. Hið sama á við um að setja niður lauka eins og til dæmis páska- eða hvítasunnu-liljur, mjó- klukkur, „Crocus“ og „Erantes". Til að v,arna því, að laukamir rotni i votri mold, vil ég ráð- ráðleggja fóiki að leggja s. s. hnefafylli af hneinni möl umhverf- Nú brosir MacDonafd. Síðustu fregnir (seint í gær- kveldi): Bandalags-flokkarnir hafa fengið 551 þingsæti, þar af íhaldsmenn 471, ,,frjálslyndir“, sem fylgja John Simon að mál- um, 33, verklýðsmenn, sem fylgja MacDonald, 14, ,,frjálslyndir“ 33. — Af stjórnarandstæðingum hefir verklýðsflokkurinn fengið 52, Lloyd George-flokkurinn 4 og skozkir þjóðernissinnar 1 þing- sæti. Ókunnugt um úrslit í 7 kjördæmum, en fnegnir munu ber- ast úr 3 þieirrta í kvöld, en hinum á fimtudag, laugardag og 2. nóv. Alt bendir til, að bandalagið muni fá um 497 atkvæða meiri hluta á þingi og að íhaldsmenn muni fá 329 330 kjósendaatkvæði umfram aðra flokka. Allrasíðnstu fregnir í morgun: Búist er við, aðMacDonald fari á konungsfund í dag snemma, en ráðuneytisfundur verði haldinn í dag eftir hádegi. Verður þá sienni- lega rætt um að fjölga ráðherrun- um. Atkvæðamagn til þessa: 21 504 403. Af kjósendum hafa því 78,04% neytt atkvæðisréttiar síns. Stjórnarandstæðingarnir Dev- lin og Heady hafa verið kosnir á þing fyrir Fermanagl og Tryone. Bandalagsflokkarnir hata nú 552 sæti, stjórnarandstæðing- ar 58. Ófrætt um úrslit í 5 kjör- dæmum. is rótina, þannig, að laukurinn sé umþakinn mölinni á alla vegu. Gamla runna, sem fólk vill halda við og eiga á sama stað, er ráðlegast að snerta ekki fyr en að vori, en þá skal skera dauðar greinar burtu, þar næst er gott að grafa moldina upp um- hverfis runnana, svo að jörðin viðrist vel. A. C. H. Tauga veikisjúklingur i sjúkrahúsi i Hafnarfirði, Nýlega kom maður í Hjálpræð- isherssjúkrahúsið í Hafnarfirði austan úr Grímsnesi. Hafði hann legið sjúkur, en var á batavegi. Við blóðrannsókn í sjúkrahúsinu kom í ljós, að hann hafði legið í taugaveiki og var ekki enn orð- inn heilbrigður, þótt hann væri kominn á fætur. FÍugterðir yíir Atlantshaf. Khöfn, 27. okt. U. P. FB. For- maður norsfca loftflutningafélags- ins hefir tilikynt, að í ráði sé að stofna til flugferða næsta sumar frá Kaupmannahöfn um 'Stafangur, Færeyjar og Græn- land til Bandaríkjanna, ef nægi- legt fé fæst. „Trúm er dauð án verkanna" (Frh.) Og slíkt væri sannarlega ekki kristileg útfeoma á auðvaldsvísu. Því að þá væri minni þörf á góðgerðastarfsemi magaveikra auðvaldskerlinga. Þá myndi iðju- leysi auðmanna hverfa með mink- andi auðsöfnun þeirra. Þá væru- sérréttindi auðvaldsins í hættu og baráttan fyrir jöfnuðum högum nær sínu liokatakmarki. Þá myndi ríki bróðurkærleikans — Krists- ríkið — eflast á jörðu vorri. En ekkert er auðvaldinu fjær skapi: Til hvers er íhaldsliðið að bá- súna um kristna trú og slá um sig með mærð og slagorðum trú- arlærdómsins ? Veit það ekki. sannleikann, að „trúin er dauð án verkann;a“? Vel má vera, a>* þau sannindi séu þeim fullljós, en öll trúarmælgi og helgislepju- mærð er viðhöfð í þeim tilgangi að herða fjötrana um fætur ör- eigans, að treysta hnútana á svipu auðvaldsins, því að breytn- in er gagnstæð orðunum. Eða — er bróðurkærleikur í því, að búa sjálfur í 10—20, jafnvel 30 her- bergja íbúðuin, en vita bróður sinn í einni herbergiskytru með miklu stærri fjölskyldu? Kristur sagði: „Það, sem þið gerið ein- um af mínum minstu bræðrum, það gerið þið mér.“ Trúaða i- haldsfólk! Hvers vegna hafið þið ekki þessi orð hugföst? í þeim felst ekki einvörðungu fyrirheit um paradís annars lífs, heldur einnig fyrirheit um hamingju. þessa jarðneska lifs. Vegna þessr að eftir því sem samstarf okkar er bróðurlegra, víðtækara og öfl- ugra, eftir því líður fleirum bet- ur, og kjör okkar verða jafnari, betri — „guði þóknanlegri“. Eða imyndið þið ykkur, að guði sé þóknanlegt, að sumir lifi í alls- nægtum,, en aðrir í aumustu ör- birgð og sfeorti? Ætlast guð til þess, að örfáir, einstakir menn lifi á vinnu fjöldans? Er guðs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.