Alþýðublaðið - 29.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1931, Blaðsíða 4
4 KfcÞVÐUBbAÐlÐ Enskt reyktóbak hefir ekki hækkað i verði enn pá. Notið nú tækifærlð og birgið yður upp af einhve jam eftirfaldra ágætis reyk- tóbaksteganda frá British Amerfcan Tobacco Co. Ltd., London. Moss Rose. Richmond. St Bruno Flake. Glasgow Mixture. C»pstan Mixture. Three Nuns. Westward Ho. Vtking N/C. WaverSey Míxture. Traveller Brand. Capstan N/C. Garriek Mixtnre. Tóbaksverzlun íslands hf. Hins vegar er það líklega eins- dæmi, að maður, sem h,agar sér svona fávitalega, skuli vera hafð- ur sem umsjónaranaður skipa og eiga að hafa áhrif á öryggi á lífi mörg hundruð mahna. Þótt ég telji iiklegt, að petta athæfi heyri ekki undir hegningarlögin, pá finst mér samt sem pað opin- bera ætti að Iíta eftir pví, að þeir menn, sem gegna ábyrgðar- miklum stöðum í pjóðfélaginiu, ekki sízt þeir, sem geta haft á- hrif á öryggi á lífi fjölda manraa, sé starfhæfir menn og starfi sinu vaxnir, en pað hygg ég að tæp- lega sé hægt að segja um yður. Frh. Jens Pálsson. Um dafglnn og weginB* Stúkan „1930“. Fundur annað kvöld. Kosning emhættismanna. Kaffikvöld eftir fund. Systurn- ar eru beðnar að koma með kökur. Kdshnamurti ritar: „Kraftavexk eru töfrandi barnaleikir. Kraftaverk gerast á hverjum degi. Læknar gera kraftaverk. Margir vinir . mínir eru andlegir læknar. En sjúkdóim- urinn mun koma fram í nýxri mynd, pó líkaminn sé læknaður, ef hugur, og hjarta er vanheilt.“ H. Til Sjómannafélagans húsnæðislausa hafasafnast: Öl. P. 2 kr., Jóh. S. 2 kr.., Finnb. K. 5 kr., R. I. 5 kr., St. Árn. 5 kr„ . N. N. 5 kr„ Jónas og Hannes 5 kr„ frá 4 systkinum 4 kr„ frá Sig. Guðmundssyni 2 kr. Alls kr. 35,00. / Rússlands-sendinefndin. Skeyti hefir borist hingað frá Rúss land s-s end inef n d inn i p ess efnis, að hún hafi farið í heim- só,kn til Moskwa og Rostov og séu allir þátttakendurnir „undr- andi og hrifnir af uppbyggingu jafnaðarstefnunnar og kjörum verklýðsins“. Búist er við, að sendinefndin verði fram undir miðbik nóvembennánaðar í Ríúsb- landi, og mun hún nú vera á leiöinm til Kákasus, en verður komin aftur til Moskwa um 7. nóv. (FB.) Frá Siglufirði. var FB. sinmð í gær: Tíðarfar rnjög óstilt að undanförnu. Um langt skeið hefir sjaldan gefið á sjó, en frá föstudegi til mánudags var róið. Afli 4000—7000 kg. með haus. Aflinn var allur settur í ■ ís og seldur í tvo enska botn- vörpunga, sem hér hafa Jegið all- lengi, en fengu fullfermi er þeir höfðu keypt afiann úr þessum fjórum róðrum. Fór annar á sunnudagsnótt, en hinn á mániu- dag. — Hríðarvieður í fyrri nótt. I gærdag gerði föl, en snjóaðj ekki til muna. Hjönab nd. í gær gaf séra Friðrik Hall- grímsson sam/aþ í hjónaband Þór- unni Vigfúsdóttur, Hverfisgötu 83, og Odd Snorrason ættfræðing, Grænhóli í Ölfusi. Áfengi í „Brúaifossió í gær fundu tollpjónar hér á- iengi í „Brúarfossi“, 20 hálfflösk- ur af whiskyi og 8 heilflöskur af portvíni. Kvaðst pjónn á 2. far- rými vera eigandi pess. Dóniur um málið mun verða feldur í dag. Gengi erlendra mynta hér í dag: iSterlingispund kr. 22,15 Dollar — 5,661/4 danskar krónur — 124,44 norskar — — 124,44 sænskar — — 123,31 mörk pýzk — 134,39 frankar franskir — 22,52 belgar b-elgiskir — 78,83 svissn. franfcar — 111,68 gyllíni hollenzk — 230,21 pesetar spænskir .:rr-; 50,71 lírur ítalskar — 29,49 tékkóslóvn. kr. — 17,05 íslenzka krónan. 1 dag er hún í 65,89 gullaurum. í gær var hún í 65,72 gulliaurum, í fyrra dag í 66,04. ,Bandóður bolsivismi.“ íhaldsblöðin ensku hafa mjög haldið á lofti undanfarið öllu pví, sem MacDonald, Snowden og Thomas (fyrverandi verkamanna- ráðherrarnir) hafa sagt í þessari kosningu. Eitt af pví, sem „Daily Mail“ prentar stórletrað eftir Snowden, eru pau orð hans, að stefna verkalýðsflokksins að gera bankana að pjóðareign sé „band- óður bolsivismi“. „Sigurinn i Bretlandi.“ Morgunblaðsritstjórarnir eru að sýna sig í dag sem sögufræðinga, og segja, að aldrei hafi neinn flokkur farið jafnmiklar hrakfar- ir og brezki veikamannaílokkur- inn núna. Morgunblaðsritstjórarn- ir eru þarna eins og peir eru van- ir að rita um pað, sem peir vita ekki um, og hafa sennilega ekki beyrt um þ i n gkosn i nga rn ar 1906, pegar íhaldsþingmönnum fækkaði úr 400 niður í 157. „Þegar býður pjóðarsómi, þá á Bretland eina sál,“ segir Moggi. Hváð ©r að fréttaY Veðrið. Kl. 8 í morgun var 2 stiga frost í Reykjavík, 7 stiga frost á Akureyri og Biönduósi. Útlit hér um slóðir: Suðaastan- gola. Úrkomulaust. Kristíleg samkoma á Njáisgötu 1, Kl. 8 í kvöld Allir veikomnir. Til Strandarkirkju. Gamalt á- heit 10 kr. Spirið peninga Forðist ópae® indi. Mnnið pví eftir að vant ykkar rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt ve?ð. Stofa og eldhús til teigu. A. v. á. Nœturlœknir er í nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Dorkas-félagið hefir aftur tiekió til starfa. Er það, eins og mörgum er kunnugt, óbundinn félagsskap- ur, er konur, sem gerst hafa sjálf- boðaliðar, hafa myndað með sér til pess að sauma fatnað í vetur handa fátækum börnum. — Mjög æskilegt væri, að þeir, sem hefðu föt aflögu, sem gauma mætti upp, enn fremur ef kaupmenn þeir eða verksmiðjur og aðrir, sem hefðu nýtt efrii, sem peir gætu séð af í pessu skyni, vildu vinisamjlegast tilkynna pað se:m fyrst og ekki láta pað bíða pangað til jóla-ann- irnar koma. — Sömuleiðis ef kon- ur hefðu einn eða tvo klukkutíma aflögu á • föstudagskvöldum mun peim varla verða betur varið en í págu pessá félags, svo að hægt yrði að aflrasta sem mestu núna fyrir jólin. — Konur þær, sem gætu hugsað sér pátttöku, og sömulieiðis peir, sem gætu séð af fötum eða fataefni, eru beðin að snúa sér til frú Olsen, Kirkju- stræti 2, sími 203. Hj. Edgar Wallme féll. Ekki vann Edgar Wallace kjördæmið, sem hann bauð sig fram í við kosn- ingarnar í Engliandi. Hann fékk þó um 19 þúsund atkvæði og munurinn var ekki mikill. H. Fjozdal, Vestur-lslehdingur, sem hingað kom á alþingishátíð- ina, hefir verið endurkosinn for- seti verkamanniasambandsiins „Brotherhood of Railroad Main- tenance of Way Employees". Nær félagsskapur pessi yfir Bandarík- in og Kaniada. Fljozdaí var end- urkosinn til þriggja ára. (FB.) Togararnír. „Ölafur“ kom af veiðum í gær, vel fiskaður, og för áleiðis til Englands með afl- ann. Skipafréttir. „Goðafo.ss fór í gærkveldi í Akureyrarför og „Botnía“ útán'. — Fisktökuskip fór í niorgun tíl Vestfjarða að taka par farm íyrir „Allianoe“. „Trúin er dauð án véfkanhé.“ Setning, sem slitnaði sundur í þeirri grein í gær, s-kyldi vcra pannig: „Vitið pið ekki, áð vinn- an er náðarbíiauð, sem vinnuvéít- ándi lætuf í té, til þess að sýna góðsemi sína óg mannkær- leika!! ?“ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.