Alþýðublaðið - 30.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Föstudaginn 30. október. 254 tölublaö. iiiLá mm Oóiar fréttir. Afarskemtilegur gamansöngva- leikur í 11 páttum, samkvæmt óperettunni Good News, sem alls staöar hefir verið tekið með fögnuði. Aðalhlutverkin leika: Mary Lawlor, Bessie Law, Ej"'Ia Lane, Gliif Edwards. Gns Shjt. Myndin gerist meðal knatt- spyrnumanna í amerískum há- skóla. Myndin er gullfafleg og með afbrigðum skemtileg. Mánuðag 2. nóvember verða 2 sýningar í Gamla Bíó, Rl. 7 00 Kl. 9. Verður pá sýnd i fyrsta sinn hin fræga danska talmynd PrestnrmniVeilby Áðgöngumiðar áð peim sýn- ingum verða seldir í Gl. Bíó á föstudag og laiigardag kl. l-r4. Rejfkt kindablðgn ódýr matur og góður, fást í MATARBÚÐINNI, Laugaveg 42, MATARDEILDINNI, Haínarstr. 5 KJÖTBÚÐINNI, Týsgötu 1. Ssaipi* ©g ostntr frá Mjólkursamlagi Kaupfélags Ey- fírðinga fást hjá neðangreindum verzlunum: Verzlunin Barónsbúð Sími 185i. Ben. Guðmundsson & Co. — 1769. Kjötbúfin Borg — 1834 Kaupfélag Borgfirðinga — 514. Verzlun Guðjóns Guð- mundssonar — 283. Verzl. Guðm. Þórðars. — 427. ;■ Halldórs R. Gunn- arssonar — 1318. Verzlun Jes Zimsen — 4. Kjötbúðin Herðubreið — 678. Verzi. Kjöt & Grænmeti — 1042 — Kjöt & Fiskur — 828. J. C. Klein — 73. Verzlunin Liverpool — 43. — Lögberg. — 2044. — Péturs Krist- jánssonar — 2078. Verzlunin Rangá — 402, Silli & Valdi — 2190. Verzlun 'Vísís — 555, I heildsölu,h]á Samb§RÖÍ’ isí. saomitaMfélaoa Sitr.i 496. Kvðldskemton heldur Kvennfélag Grindavíkur í samkomu- húsi sinu par annað kvöld kl. 9. Skemtiskrás 1. Sigurður Skúlason meistari: Ræða. 2. Sami: Upplest r. 3. Ásta Jósefsdóltii: Einsöngur, Sigvaldi Kaldalóns við hljóðfætið, 4. Danz. Skemtinefndin. g. U K Skemtnn verður haldin í tilefni af heimför fulltrúanna af 4. pingi S. U. K. laugar- daginn 31. okt. kl. 9 siðdegis i Iðnó. Skemtiatr-iði: 1. Skemtunin sett, Skúli Magnússon. 2. Ræða, forseti S. U. K. 3. Blástakkar. 4. Upplestur, Halldór K. Laxness. 5. Blástakkar. 6. Danz (Hljómsveit frá Hótel ísland). Músik milli atriða. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Alþýðu og í útbúi Hljóðfærahúss- ins, Laugavegi 38, og í Iðnó eftir kl. 4 á laugardaginn, kosta 2 krónur. Skemtinefndiii. Áætlunarferðir að Hressingarhælinu í Kópavogi. Frá RviklOf.h. fráKópav. lO'/jf.h. — — 1 e.h. —■ — 2 e. h. — — 4 - — — 5 — — - 8 - - - 81/4 — 75 aura sætið. Sími 1232 Silkiklæðiö göða, Káputau, nýjasta tízka. Skinnlúff- ur. Silkisokkar (dökkir). Léreft 0,65. Flúnel 0,85. ÉDINBOB’O. f- mi® i—i sæúltHrini. Ámerísk 100 % tal- og hljóm- kvikmynd i 8 páttum. Tekin af Fox-félaginu. — Myndin byggist á hinni víöfrægu skáld- sögu The Sea Wolf eftir Jack London, Aðalhutverk leika: Milton Sills, Jane Keith og Raymong Hackett. Þetta er síðasta tækifæri, er fólki gefst kostur á að sjá hinn alpekta, karlmannlega leikara, Milton Sills. Hann lauk hlut- verki sínu í pessari mynd noklcuru áður en hann lézt. Aukamýnd: Talmjrndagpéttic*. Danzskóli Hekla Daisy tekur við nýjum flokkum 1. nóvem- ber, bæði peim, sem eru byrjendur og einnig peim, sem lengra eru komnir. Listi til áskiifrar liggur frammi í Aiisturstræti 10 A, uppi, kl. 3—7 síðdegis. r Odýrasta búð borgarínnar! Alexandra hveiti 0,20 pd, í smápokum 2 kr. Jaíðarberjasultá 1 kr. pd. Alt eftir pessu. Verzlwnip „Fjölnii“, Nönnugötu 16. Sími 2276. -QiU ÍÍ M l! ll :4. nýkomnar í miklu úrvali. Eínn vetiarkápuebú, svört og mislit. Skinn á kápur og loðkápur, með tækifærisverði. Sfg. Gí. ðáiundsson, Þirigho'ltstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.