Tíminn - 01.09.1965, Side 13

Tíminn - 01.09.1965, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 1. september 1965 1« 100 ÁRA Framhald af bls. 9 bók með sér. Svona var nú þetta. — Hver voru eftirlætisskáld ■þín? — O, ég hélt upp á þau flest, Hjálmar, Þorstein Erl ingsson, Kristján Jónsson. Þú sérð nú skápinn þarna fullan af bókum og annað eins á ég annars staðar. Þetta hefur mér allt verið gefið, sumir hafa gefið mér bók fyrir hver jól í þrjátíu ár eða meira. Ég held ég hafi keypt bara eina bók þarna í skápnum, það er eintak af ljóðmælum Kristj áns Jónssonar FjalLaskálds. Hún hafði verið gefin Ingibjörgu dóttur minni og siðar léði ég þá bók og fékk ekki aftur, og þá sendi Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur, sem er systurdótt ir mín, henni aðra í staðinn. — Hefurðu líka ánægju af nýju höifundunum? — Það er nú bara það, að ég þekki svo Mtið til þeirra. Þetta er mestan part ævisögur og endurminningar, sem mér er gefið. En það er Mka svo, að ég er ekki eins hrifin af skáldsögum, það er víst af því ég hef ekki vit á því, lík lega er ég farin að slávgazt fyrir alri tilfinningu. Já, ég hef aUitaf haft minni mætur á skáldsögum, það er víst af því, að ég veit aldrei hvað er satt og hvað er tilbúningur. Þó efa ég ebki að þetta hafi allt sitt gildi. Ég er meira gefin fyr- ir sögur, sem ég veit að eru saimar, jafnvel þótt þær séu efcki fagrar. En svo eru kvæðin sér á panti, finnst mér. — Þú sagðir áðan, að jörðin, sem þið hjón hófuð ' búskap á, hafi verið illa ' hýst og þýfð. Stundaði maður þinn annað en búskapinn? — Meðan fiskur lá hér upp við land reri hann hér út af Loftstaðasandi, var hepp inn fonmaður og hafði góða háseta, og þetta stóð í einar tuttugu vertíðir, eða þangað til fisbur lagðist frá landinu. Það fiskaðist oft feiknin öll og var engin smáræðis búbót. En þetta var erfitt og langt að fara, nokkuð á annan tíma að ganga hvora leið fram að sjó. Þá annaðist ég gegningamar á meðan maðurinn minn var í róðri. — Þið hjón bættuð við bamahópinn með því að taka fósturbam? — Já, það kom þannig til, að systir mín fór til Ameríku, átti fjögur lítil böm og gebk með það fimmta. Hún gerði mér boð að koma og tala við sig. Það var þessi sbelfilegi Ameríkuspenningur á þessum túna. Bræður manns hennar vom famir vestur og þeir túlkuðu þetta svo gimilega fyr ir honum. Faðir minn var þá dáinn, en hann mátti ekki heyra Ameríkuferðir nefndar. Svo er ekki að orðlengja það, að þau ráðast til vesturferðar, systir mín og maður hennar, ég tók yngstu dótturina, en þau fóru með hin þrjú, sitt á hverju árinu, og svo fæddist það fimmta á leiðinni yfir hafið. Og svo ólst þessi telpa upp hjá okkur, Aðalheiður, og það blessaðist mætavel. Svo þegar maðurinn minn dó, fór ég til Aðalheiðar. En þar kom, að hún skrapp til Ameríku að heimsækja systkin sín. Og hvað heldurðu að gerist næst, og það finnst mér einsdæmi. Þessi unga kona hérna og mað urinn hennar, sem voru að h'-ogja betta hús bau ?era soi lítið fyrir og ætla mér eitt herbergið i þessu nýja húsi, o£ hér siíium við iani í 85 ára í dag María Ólafsdóttír í dag er áttatíu og fimm ára frú María R. Ólafsdóttir frá Bæj um í Snæfjailahreppi. María er fædd í Múla í ísafjarö ardjúpi, dóttir hjónanna Ingibjarg ar Þorkelsdóttur og Ólafs Markús sonar, er þá bjuggu í Múla. Móður sína missti hún viku göm ui og ólst síðan upp á Nauteyri til sjö ára aldurs, unz hún fluttist í Bæi með fósturforeldrum sínum þcim merkishjónunum Maríu Kristjánsdóttur og HaMdóri Her- mamnssyni. María giftist tuttugu og tveggja ára Sigurði Ólafssyni, er einnig þá átti heima í Bæjum og hófu þau þegar búskap sinn þar og bjuggu samfleytt í Bæjum um fjörutíu og fimm ára skeið. Þeim Maríu og Sigurði varð fimmtán barna auðið og eru tólf þeirra á Mfi, búsett víðsvegar á landinu. AMs munu afkomendur þeirra hjóna nú vera 127 talsins. Árið 1947 fluttu þau hjóndn bú ferlum til ísafjarðiar og bjuggu þar samfleytt í 10 ár, unz María missti mann simm. Nú síðustu árin hefir húm búið á Hrafnistu, dvalar heimili aWraðra sjómanna og un- ir hag sínum þar mjög vel. Hún er við beztu heilsu, vel em og hef ir aiHt til þessa stundað sauma- skap, enda kunn fyrir óvenju dugn að og hreysti. Hún hefir þegar skilað stórbrotnu dagsverki um ævina, þótt hún sjálif vi-lji sem minnst úr því gera. Þeir eru margir, sem í dag senda þessari merkiskonu' hug- heilar óskir um farsælt ævikvöld og blessunarríka daga. Börn hennar, barna- og barna böm og vinir, munu gleðjast með henni um eftirmiðdaginn í dag í húsi Slysavamafélags íslamds. því. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum, þegar mér vom sögð; þessi tíðindi, En því get ég ekki neitað, aö bet ur kann ég við mig hér fyrir austan en í Reykjavík. Og þetta gekk allt eins og í mask ínu og Margrét tók mig hing að, og það er ekki nokkur leið að mér geti liðið betur en hér. — Hefurðu nógu góða sjón til að lesa eins og þig lystir? Nú tekur Vigdís bók af tborðinu, í stóru broti og isvörtu bandi, og þetta em þá Passíusálmarnir, ljósprent að eigin handrit skáldsins, séra HaMgríms, og segir: — Þessa bók er ég búin að skemmta mér við, nú get ég lesið hana eins og Faðirvorið. En fyrst þegar mér var send hún, sagði ég bara: Guð hjálpi mér, hvað á ég að gera við þessa bók? Og margir era búnir- að líta í þessa bók hjá mér og gefast allir upp við að stauta sig fram úr letrinu. Ég fór að reyna, því alténd kunni ég Passíusálmana. En svo í vetur, þegar presturinn byrjaði að lesa þá í útvarpið á föstunni, þá opnaði ég bók ina um leið og fylgdist með. Og mór fór svo fljótt og vel fram, og síðan er þetta leikur. Og meistaraleg er nú þessi skrift frá 17. öld eftir hann Hall- grím. Ég hef ekkert gaman lengur að lesa Passíusálmana með prentletri síðan hann Bjarni námsstjóri tók upp á þvi að senda mér þennan kjör grip. Ég fæ aldrei leið á að handleika hann. G.B. ER ALLTAF ÞAÐ Osta-og smjörsalan sf. wm SMJÖRLÍKISGERÐ býður yði"- FLÓRU-SMJÖRLÍKI GULA BANDIÐ - SMJÖRLÍKI KÖKUFEITI HRÆRISMJÖRLÍKI KÖKUFEITI COMPOUND LARD 'Heildsölubirgðir hjá SÍS, Reykjavík, og hjá verksmiðjunni á Akureyri. Smjörlíkisgerð K E A, Sími 11700, Akureyri. Tvær kennarastöður lausar við Barna- og unglingaskóla Reyðarfjarð- arskólahverfis. Æskilegt, að annar verði kven-kennari. Upplýsingar gefa skólastjóri eða formaður skóla- nefndar, Reyðarfirði. Nonna-útsalan heldur úfram DRENGJAJAKKAFÖT Á 6—14 ÁRA. DRENGJABUXUR — DRENGJASKYRTUR Á HÁLF- VIRÐI. TELPNABUXUR TERYLENE OG STRETCH. KULDAÚLPUR BARNA FRÁ KR. 450.00 TELPUPEYSUR. PATONS-ULLARGARN, VERÐLÆKKUN KR, 60 pr. kg. HINGPRJÓNAR OG PRJÓNAR, mikil verðlækkun. ASANI-UNDIRKJÓLAR. ÁVALLT FYRIIRLIGGJAND: ÆÐARDÚNSÆNGUR — VÖGGUSÆNGUR — ÆÐ- ARDÚNN — GÆSADÚNN — DÚN- OG FIÐURHELT LÉREFT. Vesturgötu 12 — Sími 13570 TIL SÖLU er 4ra herbergjaibúð. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Bygcjinnarsamvinnufélag Reykjdvikur Atvinna Einhleypur maður óskast strax eða síðar að hænsna- búi í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 8. sept 1965. merkt „Góð vinna“.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.