Alþýðublaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Laugardaginn 31. október. 255 tölublað. Nfi*má Þrem ennin gar nir SgT'ir.f fHt.' ~M benzíngeyminum. Dei drei von der Tankstelle Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 páttum, tekið af UFA. Aðalhlutverkin leika: WillyFritseh, Lilian Har« vey, Oskar Kartweise. Heins Rlihmann og Olga Tscheehowa. Ennfr. aðstoða hinir heims- OPNA I dag SÖLUBÚÐ i sambandi vlð prjónadeild Uilarverksmiðjnnnar „FTAMTÍBIN‘% Frakkastíg 8, fyiir alls konar prjónatatnað úr íslenzku efni, ó karla, konnr og bðrn. Vörurnar eru unnar i prjónaverksmiðju minni úr alís- lenzku efni og á nýtísku vélar og par af leiðandi á fullkomnari hátt en áður hefir þekst hér á landi. Verðið er lægra en á útlendum ullar-prjónafatnaði, sem hingað hefir fluzt. Mofið nú islenzkn prjónafotin, sem taka fram peim útlendra að efni, hollustn og ■ mmu mm M Góðar fréttir. Afarskemtilegur gamansöngva- leikur í 11 þáttum, samkvæmt óperettunni Good News, sem alls staöar hefir verið tekið með fögnuði. Aðalhlutverkin leika: Mary Lawlor, Bessie L»w, L'Ua Lane, ClifS Edwards. Gns Shy. Myndin gerist meðal knatt- spyrnumanna i ameriskum há- skóla. Myndin er gullfafleg og | ísts og hljómsveit undir ctiórn T Tr\X7TQ RTTTT4 Vitðingarfyilst. BOGI A. J. ÞÓRÐARSSON. Alit með ísiensknm skipm! U. M F. Veivakandi. Vlkivakakensla félagsins hefst eftir helgina og fer öll fram í námskeiðum, fyrir börn sem fullorðna. Fyrir byrjendur: Barnanámskeið. Æfingar tvisvar í viku í hverjum flokki. — Fyrsta námskeið stendur til áramóta (ca. 15 æfingar). Kenslugjald 5 kr. Fyrsta æfing á mánudag, 2. nóvember. Fnllorðinna námskeið. Æfingar á mánudögum og fimtudögum kl. 9. Námskeiðið stendur yfir til áramóta (ca. 15 æfingar). - Kenslu- gjald 8 kr. Fyrsta æfing 2. nóv. Fyrir lengra komna: Barnanámskeið. Æfingar tvisvar í viku. Kenslugjald til áramóta 4 kr. Þingvaliaflokkur barna. Æfing einu sinni i viku. Kenslugjald til áiaTÓta 2 krónur. Fnllorðnir. Æfingar á miðvikudögum kl. 10. Gjald til áramóta 3 kr. Fyrsta æfing 4. nóvember. Æfingar verða á Laugavegi 1, uppi (steinhúsið bak við verzl. Vísi). Börn, sem ætla að sækja námskeið pessi, gefi slg fram á morgun (sunnudag) kl. 3—5 á Laugavegi 1 (par sem kent verður), sími 618. Fullorðnir gefi sig fram við Þorstein Bjarnason, Körfugerðinni, Skóla- vörðustíg 3, sími 2165, eða Rarmveigu Þorsteinsdóttur, afgr Timans, sími 2353 eða 1567 (heima) fyrir mánudagskvöld. Kenslugjald skal greiða við innritun eða á fyrstu æfingu. Börn mega greiða sitt gjald í tvennu lagi. Æfingar fyrir börn verða kl. 6—7 eða kl, 7—8 siðdegis. Vinnið að endurreisn pjóðlegra skemtana, Lærið öil islenzku þjóðdanzana Stjórn U. ffl. F. Velvakandi. Séra Gnnnar Benediktsson endoptekup erindi sitt um kristilegt barnauppeldi og nýja kverið i Varðarhúsinu við Kalkofnsveg, sunnud. 1. nóv. kl. 4 siðdegis. Husið opnað ki. 31/*. Aðgöngu- miðar seldir við innganginn og kosta 1 krónu. Leikhúsið. ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 páttum eftir Moliére. Leikið veiður i Iðnó á morgun kl. 8 siðd. Listdanzleikur A undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og a morgun eftir kl. 1. Til Hafnarfjarðar 09 Vífilsstaða e? bezt að aka með STEINDÓRS-bifrelðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.