Alþýðublaðið - 22.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Yerzlanarsköli Isiands tekur til starfa föstudaginn i. október. Efri deildar nernendur komi til viðtals ki. 2, en þeir, sem sótt hafa um sæti í neðri deild, mæti kl. 4 í skóiahúsinu við Vesturgötu. .Reykjavík, 20. september '1920. Jón Sivertsen. h dagiQn 09 Yeginn. Ky®ikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerurn eigi síðar en kl. 7 í kvöld. Bíóin. Gamia Bio sýnir: „Nú- tímans Othello". Nýja Bio sýnir: „Kvenspæjarinn" gamanleik og „Skólabræður". Yeðriö í morgun. Vestm.eyjar ... V, hiti 6,4. Reykjavfk .... SV, hiti 5,9. ísafjörður .... SV, hiti 8,0. Akureyri .... SSV, hiti 9,0. Grímsstaðtr ... SV, hiti 5,0. Seyðissjörður . . SV, hitin.o. Þórsh., Færeyjar SV, hiti 9,8. Stóru stafirnir merkja áttina. Djúp loftvægislægð norður af Húnaflóa, á leið norður eftir. Loftvog stígandi. Suðvestlæg átt. Utiit /yrir suðverstlæga og vest- læga átt. Trágirni. Vísir skákar sýnilega í því skjólinu, að sumir kaupend- ur haas iesi ekki Aiþýðublaðið, og gengur enn á það lúalagið að halda því frara, að umraæii hans um afstöðu Ól. Fr. sé rétt. Vafa- laust þorir ritstjórinn samt ekki að prenta orðrétt upp í blaði sínu greínina sctu hasm vitnar f í gær, svo hugtakkur er hann ekkil greinin er aðeins 42 línur, eða rúmur hálfur aaaar dáikur í Vísi. Eo sumir eru svo gerðir, að þeir töclast á sömu vitieysunni, sem þeir sjálfir eru upphafsmcnn að, unz þeir tnáa þvf, að þeirra mál- staður sé réttur. Skyídi ritstjóri Vísis í raun og veru vera eina þeirraf Aumingja maðurinni Kolavamlræðin á ísaiirðL í samtaii við ísafjörð í gær var blaðinu sagt, að rætasfc mundi fram úr kolavandræðunum þar og mundi ekki þurfa að senda kol héðam, ef kol íráútlöndum kæmu þangað um mánaðamótin. Áflog og fyllirí var í gær við Hafravatnsréttir. Ðráttlistarskóli Stefáns Eiríks- sonar byrjar í október. Þeir sem bafa hugsað sér að ganga á þenn- skóla, gefi sig fram við Stefán í Grjótagröíu 4, í dag ©g á morg- un kl. 6—7 e. h. Skipaferðir. Ari kom frá Engl. í morgun. Mk. Ulfur kom frá Vestmanna- eyjum í gær; fer á morgun ti! Súgandafjarðar með vörur til kaup- manna þar. Ethel kom inn af fiskiveiðum í gær; fór í gærkvöldi til Englands. Nokkrir togaranna liggja hér um kyrt ennþá. Munu útgerðar- menn bíða endanlegra úrslita kola- verkfallsins, en skeyti sem þeir fá munu vera á tvennan hátt eftir því hvaðan þau eru send. Bkki læs! Ritstjóri Vísis, sem tekið hefir að sér, sérstaklega, að verja allar gerðir hinnar eriendu aurabúðar, Islandsbanka, hér á landi, prentar á laugardaginn var nokkrar máls- greinar upp úr blaðinu „Degi" á Akureyri. Og svo bætir haírn við: „Blaðinu hafði orðið það á, að birta athugasemdaiaust ýmsan þvætting úr Alþýðúblaðinu, sera þvf háfði verið símaður héðan að sunan." Þassi ummæli Vísisritstjór- ans bera það óneitanlega með sér, að hann er ekki læs, eða hos.rum .er að minsta kosti þungt um að iesa það, sem ekkí fellur í hans kram. „Dagur" prentar sem sé þau ummæli öll, er haim hefir eftir Alþýðublaðinu, upp úr því sjálfu, en ekki eftir símfregnum héðan, og gerir sínar athugasemdir við þau. Vísisritstjórinn er með dylgjur í minn garð, og er honum það guðvelkonsið, því ómerk eru o. s. í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðaa skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastig- vél, Barnastigvél af ýmsuin stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ým3- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðiiígarfylst Ól. Th. frv, En honum ætti að vera það kunnugt sem, ritstjóra, að almenn fréttaskeyti marka aldrei stefnu blaða. Fréttaritari Dags í Rvík. Crlenð simskeytl Khöfn 21. sept. Millerand forseti? Millerand segist vilja gefa kost á sér sem forsetaefni, en ekki upp á það að verða aðgerðalaus „topp- fígúra", heldur muni hann eiga ákveðinn þátt í stjórnmálunum með ráðuneytinu. Rnpprecht neitar. Frá Berlín er sím'að, að Rupp- recht neiti að taka þátt í því að koma á aftur konungsstjórn í Ba- jern. Pólverjar ©g Litháar. Pólverjar hafa hætt friðarsatna* ingunum við Litháa. Forseti JÞýzkalands. Forsetakosning á að fara frans í Þýzkalandi f desembermánuði. Ebert gefur ekki kost á sér aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.