Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 24
64
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
-ucftnu-
_?A
HRÚTURINN
iM 21.MARZ-19.APRÍL
Þeir sem bafa ihuga á að kaupa
fasteignir eru heppnir í dag. Þú
finnur það sem þig langar f og
kemst að góðu samkomulagi.
Fólk í kringum þig er mjög
duglegt og huilpnamt.
m. NAUTIÐ
Wl 20. APRÍL-20. MAf
Þetta er góður dagur til þess ao
kvnnast nvju fólki og mynda
góð tilfinningasambönd. Ninir
samstarfsmenn þínir eru mjög
hjálplegir. Þú hefur gaman af ao
fara i stutt feroalag.
&
TVÍBURARNIR
21. MAf-20. JÍINf
Þér gengur vel í fjirmálum í
dag. Þú skalt nota daginn til
þess að leita þér að betur laun-
uðu starfi. Ef þú verslar f dag
geturðu gert mjog góð kaup.
2JK! KRABBINN
<í,%é 21.JUNl-22.JULl
Þú ert mjog bugmyndaríkur og
skalt revna að rækta þennan
ha-fih-ika þinn. Þetta er góður
dagur og þér gengur vel f ista-
málum. Mundu að stunda lík
amsrckt af kappi.
UÓNIÐ
23.JÚL1-22.ÁGÚST
Það er mikilva-gt að hafa leynd
vfir öllu sem þú hyggst fram-
kvænu i ncstunni. Þú skalt
frekar kaupa heldur en reyna að
selja. FjölskyMan er mjög hjilp-
MÆRIN
23.ÁGÍJST-22.SEPT.
Þú skalt taka ölhim boðum sem
þú ferð um að taka þitt í félags-
lífí og félagsstarfsemi hvers
konar. Farðu f stutt ferðalag og
hafðu samband við vini þfna
sem þú hefur ekki séð lengi.
jVf.| VOGIN
P£l?_ 23. SEPT.-22. OKT.
Viðskiptavinir þínir eru sam-
vinnuþýðir þannig að öll við-
skipti ganga sérlega vel f dag.
Þú skalt einbeita þér að fjir-
milum. Þér tekst að gera nafn
þitt enn jákvæoara í augum
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt ekki hika við að leita
raða hji fagmónnum ef upp
koma vandamil í fjölskyldunni.
Þú befur neppnina með þér ef
þú ferð út að versla.
r|kfi boíímaðurinn
LvCli 22. NÓV.-21. DES.
Þér gengur vel að safna fé og
fjirmunum í dag. Fólk sem
vinnur i bak við tjðldin hefur
mikilvcgar upplýsingar sem
koma þér að góðu gagni.
Reyndu að hafa sem mesta
leynd yfir öllu sem þú gerir.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Vertu maka þínum og vinnufé-
lögum innan handar og hjilp-
legur. Þú grcðir i þvi seinna
þegar þú þarft að sinna viðskipt-
um. Þú ert neppinn ef þú ferð út
að versla og tekst ao gera mjög
góð kaup.
n
VATNSBERINN
20.JAN.-18. KEB.
Þú befur alla pi hjilp sem þú
þarft í dag. Þú færð fólk i þitt
band, meira að segja þi sem
hafa veriíi þér mjög andsnúnir.
Heilsan er ága-t. Vertu óhrædd-
ur að skrifa undir samninga.
¦ FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt einbeita þér að skap-
andi verkefnum í dag. Þetta er
góður dagur til þess að ferðast
bvort sem það er innan lands
eða uun. Þér gengur vel að fist
við börn og unglinga.
niH.....i.....i.....
X-9
tppfinrtinfamadvnnn 7lo<S£ff7ireXK/AiSL' rraJi/Zf/rýra /(cií/mi/WJs'na ¦ ySÍRfif-. 2B|
r///ififiýírc/i/ósyíajf/a/- ?/V£77Wf',R0*i*y~^T^M |!jif[ «_8
&HÐLÍ&4 SPXAt/T*P V —«_-. »—' r-^,_A/
aí.i.r í #¦*/*/*</*//ií>r//v//
e>*: 'Wfér.'bQtoKGMl}
HAN//MW'
Kl KJAFTA
FnÁ f
-------------------
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
MU VEEP/P p\9
AÐ FAZA AE>
HU6SA BETUR
UAA VKKUI?
SlALF J
964 TnOun* Comoanv Syndic
LJOSKA
......................................................................................................................
ÉQ BK LOKSiKlS BtJlN
/íp-fiERA UIP
biGr HEFUI? H-LA,
VANTA£)ArE> *=A- &ERT
............... ......... ¦ - -
.....•..........¦¦¦
TOMMI OG JENNI
Til TOM/vii séfí siTr
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Fimm tíglar unnust á tveim-
ur borðum á Norðurlandamót-
inu, og það var í sama leikn-
um, milli Svía og Finna:
? ÁD1084
¥83
? 97
? K862
Vestur Austur
? 932 ? KG65
* ÁKG10 V D97652
? 42 ? 6
? D1075 ? Á3
Suður
? 7
¥4
? ÁKDG10853
? G94
Á báðum borðum kom út ás
og kóngur í hjarta. Og báðir
sagnhafar fóru eins af stað:
trompuðu hjartakónginn, fóru
inn á spaðaás og stungu spaða
heim. En Finninn í austursæt-
inu brást illilega í þessari
stöðu, blæddi spaðagosanum
af einhverjum ástæðum. Það
var allt sem sagnhafi þurfti.
Hann fór næst inn á tígul-
sjöuna og trompsvínaði fyrir
spaðakónginn. Trompaði svo
spaða, læddi sér inn í tfgulní-
una og losaði sig aftur við lauf
niður í þrettánda spaðann.
Á móti Finnanum í sagn-
hafasætinu var það hins vegar
vestur sem brást í vörninni.
Suður tók sem sagt spaðaás,
trompaði spaða, fór inn á tígul
og trompaði spaða. Þegar
kóngurinn kom ekki var spilið
orðið harla vonlítið nema lauf-
ásinn væri f vestur. En þar
sem austur hafði opnað á
hjarta og vestur sýnt þar ás og
kóng voru litlar sem engar lík-
ur á þvf að vestur ætti laufás-
inn líka.
En það borgar sig aldrei að
gefast upp. Finninn spilaði nú
laufi, fimman frá vestri (?) og
áttan úr blindum! Framhaldið
þarf ekki að rekja.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Niksic í
Júgóslavíu sl. haust kom þessi
staða upp í viðureign tveggja
ungra stórmeistara, Predrag
Nikolic frá Júgóslavíu hafði
hvítt og átti leik, en Yasser
Seirawan frá Bandaríkjunum
svart. Seirawan drap síðast
peð á g4 því 35. Dxe8 gengur
ekki vegna 35 ... Dg2 mát. En
Nikolic lumaði á millileik sem
setti stórt strik i reikning
Seirawans:
SMAFOLK
Ég hata það þegar þessar
flugur eru með landsleik í
kvöldmatnum mínum.
Stundum æsist þó leikur- Eins og einmitt núna
Þetta er í fyrsta skipti sem
þeim tekst að sparka upp úr
dollunni!
35. Bxh7+! — Rxh7, 36. Dxe8-r
— Rf8, 37. Hgl og með skipta-
mun yfir vann hvítur auð-
veldlega.