Morgunblaðið - 27.06.1984, Síða 24
64
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
raö^nu-
b?á
—. HRÚTURINN
Hil 21. MARZ—19.APRÍL
Þeir sem hafa áhuga á að kaupa
fasteignir eru heppnir ! dag. Þú
finnur þad sem þig langar ! og
kemst að góðu samkomulagj.
Fólk í kringum þig er mjög
duglegt og hjálpsamt.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þetta er góður dagur til þess að
kynnast nýju fólki og mynda
góð tilfinningasambönd. Nánir
samstarfsmenn þfnir eru mjög
hjálplegir. Þú befur gaman af að
fara í stutt ferðalag.
k
TVlBURARNIR
21.MAI-20. JÚNl
Þér gengur rel i fjármálum !
dag. Þú skalt nota daginn til
þess að leita þér að betur laun-
uðu starfi. Ef þú verslar f dag
geturðu gert mjög góð kaup.
KRABBINN
21. JÍINl—22. JÍILl
Þú ert mjog hugmyndaríkur og
skalt reyna ad rækta þennan
hæfileika þinn. Þetta er KÓður
dagur og þér jjen^ur vel í ásta-
málum. Mundu ad stunda lík-
amsrækt af kappi.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÍIST
Það er mikilvægt að hafa leynd
yflr öllu sem þú hyggst fram-
kvema á næstunní. Þú skalt
freltar kaupa heldur en reyna að
selja. Fjölskyldan er mjög hjálp-
le«-
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt taka öltum boóum sem
þú færó um að uka þátt í félags-
lífi og félaKssUrfsemi hvers
konar. Farðu í stutt ferðalag og
hafóu samband vió vini þína
sem þú hefur ekki séð lengi.
Qk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Viðskiptavinir þínir eru sam-
vinnuþýðir þannig að öll við-
skipti ganga sérlega vel f dag.
Þú skalt einbeita þér að fjár-
málum. Þér tekst að gera nafn
þitt enn jákvæðara f augum
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt ekki hika við að leiU
ráða hjá fagmönnum ef upp
koma vandamál í fjölskyldunni.
Þú befur heppnina með þér ef
þú ferð út að versla.
rilfl BOGMAÐURINN
ilxU 22. NÓV.-21. DES.
Þér gengur vel að safna fé og
Ijármunum f dag. Fólk sem
vinnur á bak við tjöldin hefur
mikilvægar upplýsingar sem
koma þér að góðu gagni.
Reyndu að hafa sem mesta
leynd yfir öllu sem þú gerir.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vertu maka þínum og vinnufé-
lögum innan handar og hjálp-
legur. Þú grreðir á þvf seinna
þegar þú þarft að sinna viðskipt-
um. Þú ert heppinn ef þú ferð út
að versla og tekst að gera mjög
góð kaup.
WÍé VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú hefur alla þá hjálp sem þú
þarft í dag. Þú faerð fólk á þitt
band, meira að segja þá sem
hafa verið þér mjög andsnúnir.
Heilsan er ágæt. Vertu óhrædd-
ur að skrifa undir samninga.
2 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt einbeita þér að skap-
andi verkefnum í dag. Þetta er
góður dagur til þess að ferðast
hvort sem það er innan lands
eða utan. Þér gengur vel að fást
við börn og unglinga.
X-9
:::::::::::::::::::::
i:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::””1
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
MÚ \/E£9lÐ pi9
AÐ FAZA AE?
HUtSSA &ETUR
UáA VKKUR
SlAlr !
\_______________
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
::::::::::::
SMAFOLK
I HATE IT U)HEN
THE5E BU65 HAVE THEIR
UJORLP 5ERIE5 IN
MY SUPPER PI5H
Kg hata það þegar þessar
flugur eru með landsleik í
kvöldmatnum mínum.
('Q 1983 Umted Feature Syndicate Inc
Stundum Ksist þó leikur-
inn.
Eins og einmitt núna
THAT'5 THE FIRST TIME
ANYONE'S HIT ONE
OUT OF THE DI5H!
' xg
Þetta er í fyrsta skipti ser
þeim tekst að sparka upp ú
dollunni!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Fimm tíglar unnust á tveim-
ur borðum á Norðurlandamót-
inu, og það var í sama leikn-
um, milli Svía og Finna:
Norður
♦ ÁD1084
V 83
♦ 97
♦ K862
Vestur
♦ 932
V ÁKGIO
♦ 42
♦ D1075
Austur
♦ KG65
V D97652
♦ 6
♦ Á3
Suður
♦ 7
V 4
♦ ÁKDG10853
♦ G94
Á báðum borðum kom út ás
og kóngur í hjarta. Og báðir
sagnhafar fóru eins af stað:
trompuðu hjartakónginn, fóru
inn á spaðaás og stungu spaða
heim. En Finninn í austursæt-
inu brást illilega i þessari
stöðu, blæddi spaðagosanum
af einhverjum ástæðum. Það
var allt sem sagnhafi þurfti.
Hann fór næst inn á tígul-
sjöuna og trompsvínaði fyrir
spaðakónginn. Trompaði svo
spaða, læddi sér inn í tígulní-
una og losaði sig aftur við lauf
niður í þrettánda spaðann.
Á móti Finnanum í sagn-
hafasætinu var það hins vegar
vestur sem brást í vörninni.
Suður tók sem sagt spaðaás,
trompaði spaða, fór inn á tígul
og trompaði spaða. Þegar
kóngurinn kom ekki var spilið
orðið harla vonlitið nema lauf-
ásinn væri í vestur. En þar
sem austur hafði opnað á
hjarta og vestur sýnt þar ás og
kóng voru litlar sem engar lfk-
ur á þvi að vestur ætti laufás-
inn líka.
En það borgar sig aldrei að
gefast upp. Finninn spilaði nú
laufi, fimman frá vestri (?) og
áttan úr blindum! Framhaldið
þarf ekki að rekja.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Niksic í
Júgóslavíu sl. haust kom þessi
staða upp í viðureign tveggja
ungra stórmeistara, Predrag
Nikolic frá Júgóslavíu hafði
hvítt og átti leik, en Yasser
Seirawan frá Bandaríkjunum
svart. Seirawan drap síðast
peð á g4 því 35. Dxe8 gengur
ekki vegna 35 ... Dg2 mát. En
Nikolic lumaði á millileik sem
setti stórt strik í reikning
Seirawans:
35. Bxh7+! — Rxh7, 36. Dxe8+
— Rf8, 37. Hgl og með skipta-
mun yfir vann hvítur auð-
veldlega.