Morgunblaðið - 27.06.1984, Page 26
66
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
Sími 50249
Veran
(The Ventity)
Ný spennandi og dularfull amerísk
mynd. Barbara Haraey og Ron
Sitvar.
Sýnd kl. 9.
í.\ . VISA
BllNADMtHANKINN
i / eitt kort innanlands
y OG UTAN
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
Stúdenta-
leikhúsió
Láttu ekki deigan síga,
Guðmundur!
2. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
3. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
4. sýn. föstudag kl. 20.30.
5. sýn. laugardag kl. 20.30.
í félagsstofnun atúdenta.
Veitingar seldar frá kl. 20.00.
Húsinu lokaö kl. 20.30.
Miðapantanir í sima 17017.
FRUM-
SÝNING
T&nabíó
frumsýnir í dag
myndtina
CARNY
Sjá auglýsingu ann-
ars staðar í blaðinu.
....*
GRJOTGRINDUR
A FUESTAR TEGUNDIR BIFREIDA
)
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
bifreiða!
Asetning a
staðnum
SERMJtFÐIR IFMT OG CITR0EN VWGERDUM
BIFREIÐAUIVERKSTÆÐIÐ
knastós
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 7840
Frumaýnir:
Drekahöföinginn
kt .A'
Spennandi og bráöskemmtileg ný Pana-
vision-litmynd — lull af grini og hörku
slagsmálum — með Kung Fu meistaran
um Jackie Chan (arftaka Bruce Lee).
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
CARNY
Where love Is Jual another sucker's game
GARY BUStY • JOOIf FOSTER-ROBBIf ROflffllSOH
•W**' MfG ÍOSTER-aNMMHII H»CM 'mefcbHIMSIMI
'mh RBI U«« Wll UflH «N Wi'W W iU 'VIR
NfcuibUM MIII9I • 3*«k«U'fcv 'at»«!■ Mll • ‘«l*»SWHNW
fca 9t Jk I* ■ áafcto M ■ tm fce kofc 1 law h* hfcw
c IDWM/VRbbuwwawM tf*r,«M
R ..“*!?!'!*_?. le toaámi b y limtatf Arlists
Þegar fólk er ungt og veit ekki hvaö
þaö vill, pá er vinna viö Tívolí lausnin
á vandanum.
.Athyglisveröasta mynd ársins".
Penthouee.
Leikstjóri: Robert Kaylor. Aóalhlut-
verk: Jodie Foeter, Gary Bueey og
Robbie Roberteeon.
Einnig kemur framl myndinni
Svarfdeelingurinn Jóhann riei.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
18935
A-salur
Skólafrí
Þaö er æöislegt fjör í Fotrida þegar
púsundir unglinga streyma þangaó i
skólaleyfinu. Bjórinn flæöir og ástin
blómstrar. Bráófjörug ný bandarísk
gamanmynd um hóp kátra unglinga
sem svo sannarlega kunna aö njóta
Itfsins. Aóalhlutverk: David Kneil og
Perry Long.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B-salur
Wrong is Right
Spennandi og viöburöarík amerisk
stórmynd með Soan Connory í aöal-
hlutverki.
.Myndin er frábær, full af glensi og
gamni, en |jó meö alvarlegu ívafi".
(Now York Daily Nows)
.Dr. Strangelove ársins".
(Saturday Review)
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
Sföustu sýningar.
The Big Chill
Sýnd kl. 11.10.
Siöustu sýningsr.
E ASKOLABIC S/MI22140
í eldlínunni * . .» —'x
Hörkuspennandi og vel gerö mynd,
sem tilnefnd var til óskarsverölauna
1984.
I Y l| DOLBY STEREO |*
IN SELECTED THEATRES
Aöalhlutverk: Nick Nolts, Qsns
Hackman og Joenna Cassidy. Leik-
stjöri: Roger Spottiswood.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuó innan 14 ára.
Hækkaö vorð.
ÞJÓDLEIKHOSID
GÆJAR OG PÍUR
í kvöld kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Síðustu sýningar á leikárínu.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
Sími 1-1200.
Salur 1
Bestu vinir
Bráöskemmtileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd í úrvalsflokki. Llt-
mynd. Aöalhlutverkin leikin af einum
vinsælustu leikurum Bandaríkjanna
Burt Reynolda og Goldie Hawn (Pri-
vate Benjamin).
fsl. tsxtí.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
! Salur 2 !
Vinsæla myndin um Breakæöiö. —
Æöisleg mynd.
isl. tsxti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hlíðardalsskóli
Ölfusi
Umsóknarfrestur um skólavist er til 28. júní.
Uppl. í símum 91-13899 og 99-3607.
Sumartónleikar í
Norræna húsinu
í kvöld, miðvikudaginn 27. júní kl. 20.30, halda
þeir Einar G. Sveinbjörnsson fiöluleikari og Þorkell
Sigurbjörnsson píanóleikari tónleika í Norræna
húsinu. Flutt veröa tónverk eftir Johann Sebastian
Bach, Emil Sjögren, Jón Nordal, Wilhelm Sten-
hammar og Bop Linde.
Aðgangur er ókeypis.
sitir JOHN STEINBECK
Mjög skemmtileg og gamansöm ný
bandarisk kvikmynd frá MGM, gerö
eftir hinum heimsfrægu skáldsögum
John Steinbecks, Cannary Row frá
1945 og Swoet Thursday frá 1954.
Leikstjór! og höfundur handrits:
David S. Ward. Kvikmyndun: Svon
Nykvíst ASCB. Sögumaöur: John
Huston. Framleiöandi: Michasl
Phillips (Close Encounters). Aöal-
hlutverk: Nick Nolts og Dsbra
Winger. Ptanóleikari: Dr. John.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Siöasta sinn.
LAUGARÁS
Simsvari
32075
B I O
Strokustelpan
hrábær gamanmynd lyrir alla fjöl-
skylduna. Myndin seglr frá ungrl
stelpu sem lendir óvart i klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún þaö
sem framagjarnir loreldrar gáfu
henni ekki.
Umsagnir:
.Þaö er sjaldgæft aö ungir sem aldn-
ir fái notiö sömu myndar í slíkum
mæli".
THE DENEVER POST.
.Besti leikur barns siöan Shirlsy
Temple var og hét".
THE OKLAHOMA CITY TIMES.
Aöalhlutverk: Mark Miller, Donovsn
Scott, Bridgette Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PLÖSTUM^.
VINNUTEIKNINGAR
BREÍDDAÐ63CM. -LENGOÖTAKMÖRKUÐ
ISKOR
HJARÐARHAGA 27 ®2268C>
Hin langa nótt
Hiti og ryk
Spennandi og leyndardómsfull ensk
litmynd, byggö á sögu eftir Agatha
Christíe, meö Hayley Mills, Hywel
Bennet og Britt Eklsnd.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Hver man ekki eftir Gandhi, sem
sýnd var i fyrra .. . Hér er aftur
snilldarverk sýnt og nú meö
Julie Crístie í aöalhlutverkl.
.Stórkostlegur leikur."
3.T.P.
.Besta myndin sem Ivory og fé-
lagar hafa gert. Mynd sem þú
veröur aö sjá."
Financial Times
Leikstjóri: James Ivory.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Footloose
Stórksemmtileg splunkuný lltm-
ynd, full af þrumustuöi og fjöri.
Mynd sem þú veröur aö sjá, meö
Kevin Becon — Lori Singer.
islenskur tsxti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Ef yröi nú stríö — og
enginn mætti...
vt
*
Bráóskemmtileg bandarisk
gamanmynd um spaugilega
uppákomu í herbúðunum, meö
Brian Keith, Ernest Borgnine,
Suzanne Pleshette og Tony
Curtis sem Shannon grallari.
itlsntkur tsxti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Endurfæðingin
(Endurfæöing Peter Proud)
é
&.
“Exceptionally
handBome,
highly sensual v
k> beautrtulty realired m
tt must be t—njobe ^
Spennandi og dulræn bandarisk
litmynd byggö á samnefndri
sögu eftir Max Ehriich, sem lesin
hefur veriö sem siödegissaga í
útvarpinu aö undanförnu, með
Michael Serrazin, Margot Kidd-
er, Jennifer O'Neill.
islenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.