Alþýðublaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnbláðið Gtlll *t at UtfMUU Presturinn i Vejlby. Efnisrik og áhrifamikil dönsk talmynd, leikin af úrvalsleik- urum dönskum. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. Hreism Pálsson syngnr í Gamla Bíó miðvikudaginn 4. nóv. kl. 7 V*. Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. — Að- göngumiðar á 2 kr. seldir hjá K. Við- ar og Eymundsen. >ööOOöOöOOO<X Danzskóli Sigurðar Guðmundssonar og Friðar Guðmundsdóttur byrjar i Hafnarfirði fimtudaginn 5. nóv. kl. 7 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Áskriftalisti á Hótel Björninn. XX>OOOOOOOOQ< Frostvara beztu tegund, sel ég eins og áður iang ódýrast, sömuleiðis Snjó- keðjnr allar stærðir. Spyrjið um verðið áður en pið kaupið annarsstaðar. Haraldur Svelnbjörnsson, Laugavegi 84 Sími 1909. Odýrasta búð borgarinnar! Alexandra hveiti 0,20 pd,, í smápokum 2 kr. Jarðarberjasulta 1 kr. pd. Alt eftir pessu. Verzlunin „Fjölniru, Nönnugötu 16. «Simi 2276, Ba r naf ataver zlunin Laugavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Samstæðar húfur og treyjur, bangsaföt, sokkar, húfur og vetlingar. Fjöibreytt úrval og mismunandl verð. Sími 2035. Sðngnr og erlndl verSur flutt í dómkiikjunni á morgun kl. 8 Va. Efnisskrá: 1. Kirkjukórið syngur. 2. séra Friðrik Hallgrímsson flytur erindi, 3. Einsöngur: Jón Gnðmundson. 4. Kirkjukörið syngur. Aðgangseyri. sem er ein króna verður varið til skreytíngar á kirkjunni Aðgöngumiðar fást hjá Ársæli Árnasyni, Pétri Halldörssyni, Katrínu Viðar og við innganginn. Kirkjunefndin. A útsðlunni selfsiKiB við fneða! amnars alla regnfrakka og regnkápnr fyrir konar, karfia, maglinga og born með 20% afslætti. Marteinn Einarsson & Co. ’Sl Allt með íslensknm skipnm! Fundnr verður haldinn í kvöld kl. 9 í Kauppingssalnum. Fasndarefnl: Innflutningshöftin og atvinna verzlunarfólks. Ailt verzlunarfólk er hér með boðið á fundinn. Stjórnin. Vetrarfrakkar mikið og fallegt úrval í Þremenningarnlr frá benzíngeyminnm. Dei drei von der Tankstelle Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 páttum, tekið af UFA. Aðalhlutverkin leika: WiUyFritsch, Lilian Har~ vey, Oskar Kartweise. Heins Riihmann og Olga Tschechowa. Ennfr. aðstoða hinir heims- frægu Comedian Harmon- ists og hljómsveit undir stjórn LEWIS RUTH, Komið beint til okkar ef pér purfið að kaupa Hatt — Húfu — Kven- veski — Kraga — Silki- slæður — Belti — Háls- festar o. m. fl. Ódýrt, smekk- iegt úrval. Hftttaverzlun, Maju Ólafsson, Laugavegi 6. flaustfagnað heldnr st. Verð- andi No. 9 i kvðld, í Bröttngotu. Þar verða ýms skemtiatriði og danz á eftir undir harmonikustjórn Guðna Jólogjafir og tækifærisgjafir fyrir fullorðna og börn ættuð pér að kaupa strax Við höfum fallegt úrval enn pá Verzlunin Hrönn, Laugavegi 19. Nýr fiskur kom 1 dag og er seldur í fiskbúðinni Klapparst. 8, sími2266 Fisksðlufél. Reykjaviknr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.