Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 7 SIEMENS SIWAMAT þvottavélin frá Siemens • Vönduö. • Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. SIEMENS Einvala lid: Siemens-he\m\\\siæk\n Urval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem hvert tæki leggur þér lið viö heimilisstörfin. Öll tæki á heimilið frá sama aðila er trygging þín fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti. SMITH & NORLAND HF. NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Einsemd og volæöi vinstri manna Um langt árabil hafa vinstri menn af og til ákallaö hver annan til samstööu. Eymd og volæöi félagshyggjunnar kemur aldrei betur fram en þá. I Staksteinum í dag er eyöimerkurganga vinstri flokk- anna á íslandi gerö aö umtalsefni og vitnað í Óskar Guðmundsson, fréttastjóra Þjóöviljans, en hann ritaöi um helgina pistil í blað sitt og ber sig aumlega. Af skrifum Oskars má ráöa aö Alþýðubandalagið er aö lotum komið eins og best sást síöasta vetur á Alþingi í stjórnarandstööuhlutverki þess. Vanmætti vinstri flokkana gegn núverandi ríkisstjórn er algjört, í neyðinni er kallaö til samfylkingar — samfylkingar sem er dæmd til sundrungar. Eyðimerkur- ganga félags- hyggjunnar Á tveggja til þríggja ára fresti reka vinstrí menn upp vein og barma sér und- an samstöðuleysi þeirra flokka sem kjósa að kalla sig félagshyggjudokka á tyilidögum. Oft á tfðum er þeim vorkunn í neyð sinni, en stundum er eyðimerk- urganga vinstrí manna hálfbrosleg. Óskar Guðmundsson, fréttastjórí Þjóðviljans, gerir samstöðuleysi félags- hyggjuflokkanna að um- tabefni f Innsýnarpistli Þjóðviljans um sfðustu helgi Að venju þegar Óskar eða aðrir sófa- kommar etla sér að ríta fréttaskýríngu um stjórn- mál snýst penninn f hönd- nnnm á þeim og út kemur lofrulla um Alþýðubanda- og forustumenn þess. Fánm kemur þetta á óv art, þar sem þeim er f blóð bor- in hollusta við Flokkinn og aðdáun á foríngjann. Kjarkur Alþýðu- bandalagsins Kftir að hafa farið nokkrum haeðnisorðum um hneðshi Bandalags jafnað- armanna, Kvennalista og Alþýðuflokksins við nýjar kosningar byrjar Óskar á vélnenu hóli um Alþýðu- bandalagið: „ .. forsenda þess að Alþýðubandalagið takist að vera kjölfesta og brímbrjótur lýðrœðis f landinu er sú, að feimu- laust verði hægt að fjalla um mistökin.. Alþýðu- bandalagið hefur sýnt þann kjark undanfarin misseri að hafa forgöngu um endurnýjun og breyt- ingu á starfsháttum sínum í þeim tilgangi að sporna við skrifræðinu, verða lýð- ræðislegra og opnara fyrir skyldum pólitfskum straumum. Með skipu- lagsbreytingum hefur Al- þýðubandalagið opnað möguleikann fyrir stórri lýðræðislegri samfylkingu félagshyggjufólksins f landinu. Og nú stendur yf- ir opin stefnuskrárum- ræða innan Alþýðubanda- lagsins, þar sem allir geta haft áhrif á þróun mála. Það verður spennandi að fylgjast með því hvort þessi viðleitni skilar árangri á næstu misser- um.“ Ofstækisfullir frændur Það er Ijóst að ekki mun fylgismönnum Alþýðu- bandalagsins fjölga veru- lega þótt opnað verði f báða enda. Meginástæða þessa er að fyrir almenning er Alþýðubandalagið ekki fýsilegur kostur. Það eina sem allaballar munu hafa upp úr krafsinu eru ofstæk- isfiillir frændur, sem enn hafa ekki borfst í augu við staðreyndir sögunnar og tilhiðja einn mesta fjölda- morðingja fyrr og siöar, Stalín. Hvort slfkir foru- nautar eru fysilegir í göng- unni yfír eyðimörk félags- hyggjunnar skal ósagt lát- ið, en skemmtilegir geta þeir ekki talist Tvískinnungur Eftir að Óskar er búinn að fara mörgum orðum um áhríf Alþýðubandalagsins innan verkalýðshreyfingar- innar og hvernig það smátt og smátt hefur komist til valda f samvinnuhreyfíng- unni, segin „Kjölfesta þessarar ríkisstjómar sem nú situr er að skerða kaup- ið og kjör launafólks. Það þarf meiriháttar tvískinn- ung til að styðja þessa rík- isstjórn og vera síðan í for- ustu verkalýðshreyfing- arínnar sem hlýtur að hafa sett sér það sem sitt stærsta hagsmunamál að hrínda árásum ríkisstjórn- ar og atvinnurekenda á kaupið og samneysluna." Ætli Óskari og félögum hans værí ekki nær að líta f eigin barm. Nær værí að kalla það tvískinnung að vera f forsæti verkalýðs- hreyfingarínnar en styðja á sama tíma Alþýðubanda- lagið, sem 14 sinnum skerti kaup og kjör á fimm ára stjórnartímabili, gekk að iðnaði nær dauðum, og veðsetti óboma Islendinga til að haida uppi eigin óstjórn. Hvernig værí að fylgismenn Alþýðubanda- lagsins litu þó ekki værí nema einu sinni með gagn- rýnum augum á gerðir sinna heittelskuðu leiðtoga f stað þess að úthrópa þá sem ekki hugsa eins. t Handhægar gjafir til vina og kunningja Ylur minninga HÖFÐABAKKA 9 - REYKJAVj SIMI 685411 T5>ítamalka2ulinn a^v {if11 sQltttisgetu 12-18 Toyota Tercel 1982 SHfurgrár. ekinn aðoina 16 þús. km. 2ja dyra. 5 gira o.fl. Verð 260 þús. Ath.: í dag fást nýlegir bílar á greiðslukjörum sem aldrei hafa þekkst áður. Sýningarsvæðiö er sneisafullt af nýleg- um bifreiðum. framdrifsbíll Colt CLX 1981, vinrauður. ekinn 41 þús. km. Sjðlfskiptur. útvarp, segulband. Verð 215 þús. Honda Quintet 1981 Grásanseraöur, eklnn 37 þús. Verö kr. 260 þús. Turbo Hatchback 1980 Stelngrár, ekinn 42 þús. Powerstýri. Út- varp, segulband. Snjö- og sumardekk. Ath. 3ja dyra. Verö 410 þús. (skipti.) BMW 320 1982 Ljósbrúnn. Ekinn 15 þús. 5 gfcra. Verö 445 bús. (Skipti.) Subaru sendibíll 1984 Hvitur. eklnn 10 þús. km. Verð 215 þús. Saab 900 GLE Blégrár, sjáHskiptur, aflstýri, 2 dekkja- gangar o.fl. Verð 450 þús. Subaru 1800 4x4 1982 Qrnnn, ekinn 41 þúsund. Hátt og lágt drif Gott lakk, ýmsir aukahlutlr. Verð 335 þús. Rauður, ekinn 18 þús. Verö 265 þús. Plymouth Volaire Remier 1979 Brúnsans. meö vtniltopp. 6 cyl Meö ðflu. Eklnn aðeins 43 þús. km. Verð 240 þús. Gulbrúnn. Girkassi o.fl. upptekið. Afl- stýrl. Útvarp + segulband. lilý dekk, gott útMt. Verð kr. 330 þús. (Sklptl). Elnnlg Range Rover 1980. Verö kr. 790 þús. Bíll fyrir vandláta BMW 5201 1982 Rauöur (metallc). Sjálfsk. m/öllu. Ekinn 27 þús. km. Verð 530 þús. Citroén GSA Pallas 1983 Brúnn, ekinn 16 þús. km. Verð 315 þús. Gódan daginn! '."f i. A' f 'J.K' . i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.